Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 30

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 30
„Læknirinn vill meina að ég se Það er nú hestamennskunni að þakka að ég uppgötvaði þetta með blóðfituna. Sko, blóðfita og blóðþrýstingur eru sjálfsagt erfiðustu viðfangsefni sem til eru vegna þess að einstaklingurinn finnur ekkert fyrir þessu. Það var líklega 2001 að við vorum að ríða út og ég segi við samreiðarfélaga minn: Mikið er það skrýtið þegar ég er að ríða á móti svona fræsingi að þá næ ég bara ekki djúpa andanum. „Það er fjári skrítið,” segir félaginn. „Ríddu bara út á morgun og vittu hvort þetta er viðvarandi.” Ég geri það og það er náttúrulega alveg eins, svo að ég er drifinn í þræðingu að læknisráði. Þeir segja við mig: „Heyrðu, þú ert með þrælstíflaðar kransæðar og það sem verra er: Við getum ekki blásið í þær.” Með 111 blóðfitu Svo ég var skorinn einhvern tímann í apríl. Ég fór í einhver blóðtest og þá mældist blóðfitan 11 þannig að ég var helvíti efnilegt keis, segir Halli og hlær. Jæja, svo ég fer á eitthvert statín og það gengur ekkert að ná þessu niður. Ég byrja á 20 milligrönnum, svo 40, þvínæst 60 og loks 80 og alltaf er blóðfitan svona 7,5 - 8. Þá er mér líka ráðlagt að fara að éta kál, sem mér þykir alveg hábölvað, segir Halli glettinn á svip, svo ég segi að það hljóti nú að vera einhverjar aðrar leiðir út úr þessu. Þeir segja: „Þetta er sko 80 - 90% genetískt og 10-20% matur.” Þá segist ég nú ekki hafa geð í mér til að fara að háma í mig kál upp á einhver 10-20%. „Wonderkeis” Svo sem minn er háttur fer ég í sund daglega. Þar er einhverju sinni farið að ræða um blóðfitulyf og þar er einn af „stamgestum”, tannlæknir, vinur minn. Talið berst að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.