Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2008, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.04.2008, Qupperneq 36
| FRÆÐIGREINAR____ ILUNGNAKRABBAMEIN Mynd 9. Mynd tekin við berkjuspeglun sem sýnir Mynd 10. Nálarstunga á miðmætiseitli í gegnum berkju við lungnakrabbamein í vinstri meginberkju. berkjuspeglun (transbronchial needle aspiration). ekki er hægt að ná til með berkju- eða miðmæt- isspeglun (69). Sértækni ómstýrðu berkju- og vélindarannsóknanna er allt að 100%, næmi á bilinu 88-92%(69, 70) og tíðni fylgikvilla lág (71). Þessar ástungur eru einfaldar í framkvæmd og eru því kjöraðferð til að staðfesta útbreiddan sjúkdóm í miðmætiseitlum. Þar sem neikvætt forspárgildi Mynd 11. Kort afhelstu eitilsvæðum í miömæti, byggt á Naruke (63). þeirra er lágt er oft þörf á frekari rannsóknum, til dæmis miðmætisspeglun. Nákvæmasta stigun á eitlum í miðmæti er miðmætisspeglun (mynd 13), þar sem tekin eru sýni úr bæði N2-eitlum (sömu megin í miðmætinu og æxlið), og N3-eitlum (gagnstæðu megin) (sjá mynd 11). Hægt er að ná til eftirfarandi svæða við miðmætisspeglun; mót barka og hæ./vi. megin- berkju (svæði 4), hliðlægt við og framan barka (svæði 2 og 3) og undir barkarkili (subcarinalt, svæði 7). Hins vegar næst ekki í lungnaeitla (svæði 10 og 11) né heldur eitla á mótum ósæðar og lungnaslagæðar (svæði 5). Ef eitlar á svæði 5 eru stækkaðir á TS, kemur til greina að taka úr þeim sýni með brjóstholsspeglun (72). Eitlar á svæði 4, gagnstæðu megin við æxlið (N3 eitlar), hafa þó mesta þýðingu við miðmætisspeglun, því reynist þeir jákvæðir er um stig IIIB að ræða. I slík- um tilvikum eru horfur lakar og ekki mælt með skurðaðgerð (73, 74). Næmi miðmætisspeglunar í greiningu eitil- meinvarpa er 90% og sértæki 100% (75, 76), en það er umtalsvert hærra en aðrar stigunarrann- sóknir, þar með taldar TS, segulómun, JS/JSS og vélinda/berkju-fínnálarástunga (EBUS/EUS) (64, 75). Þannig hafa rannsóknir sýnt að smásæ eitil- meinvörp geta verið til staðar hjá 5-20% sjúklinga með miðmætiseitla undir <1 cm á TS (64, 65). Færa má rök fyrir því að miðmætisspeglun eigi að framkvæma í nánast öllum tilfellum lungna- krabbameins þegar ekki er hægt að notast við JS við stigunina (64, 75). Miðmætisspeglun er hægt að framkvæma í sömu aðgerð/svæfingu og þegar æxlið í lunganu er fjarlægt. Eitilsýni eru þá send í frystiskurð og svar fæst oftast innan hálftíma. Reynist eitlar innihalda meinvörp er yfirleitt horfið frá frekari aðgerð. Helstu fylgikvillar miðmætisspeglunar eru blæðingar (2-4%), sýkingar (<1%) og skaði á vinstri raddbandataug (<2%) (77). Dánartíðni er 304 LÆKNAblaðið 2008/94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.