Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 47

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 47
Steinn Jónsson framhalds- menntunarstjóri lyflækninga á Landspítala. UMRÆÐUR O G FRÉTTIR FRAMHALDSNÁM LÆKNA Rætt við Stein Jónsson um framhaldsnám í lyflækningum íslensk læknisfræði er sérstök blanda Á Læknadögum í janúar var haldin sérstök málstofa þar sem fram- haldsnám í sérgreinum hérlendis var kynnt sérstaklega. í boði er nú fyrrihluti sérnáms í lyflækningum, heimilislækningum, geðlækn- ingum og kvensjúkdómafræðum. í framhaldsnámi í lyflækningum eru 26 stöður námslækna við Landspítala og námið hefur tekið verulegum breytingum eftir sam- einingu spítalanna þriggja í Reykjavík 2002. Steinn Jónsson lyflæknir stýrir framhaldsmenntun í lyflækn- ingum á Landspítala. „Saga framhaldsmenntunar í læknisfræði á Islandi byrjaði fyrir nokkrum áratugum síðan en þá réð- ust einstaka unglæknar lengur en nam kandídats- árinu á deildum. Fyrsti unglæknirinn sem þannig hóf nám í lyflækningum hérlendis var Helgi Valdimarsson fyrrverandi prófessor í ónæm- isfræði en síðan fylgdu fleiri í kjölfarið," segir Steinn í upphafi samtals okkar og rifjar upp helstu sögulegu atriði námsins. „Á þeim tíma voru þrír spítalar í Reykjavík og þetta þróaðist með nokkuð svipuðum hætti á Landspítala, Borgarspítala og Landakotsspítala. Hávar Það var boðið upp á eitt ár ofan á kandídatsárið Sigurjónsson og síðan fóru menn í framhaldsnám til útlanda. Það hefur verið okkar styrkur í íslenskri lækn- isfræði að við höfum sótt framhaldsmenntun til ólíkra landa og komið til baka með þá þekkingu til íslands. Úr því hefur orðið sérstök blanda, íslensk læknisfræði sem á upptök sín bæði vestan hafs og austan. Þetta er mjög sérstakt því flestir evrópskir sérfræðingar nema sérgreinina í heimalandi sínu. Þannig er það á Norðurlöndunum og við erum sér á báti að þessu leyti." Breytingar 1990 „Þegar ég kom heim úr framhaldsnámi 1985 var framhaldsnámið í lyflækningum í þessum skorð- um. Þá voru 1-2 stöður námslækna á stóru deild- um spítalanna þriggja en í kringum 1990 hófst þróun blokkarkerfis þar sem spítalarnir buðu upp á lengra framhaldsnám en eitt ár og skipulögðu námsvist á þeim deildum sem hver spítali hafði að bjóða. Þetta var næsta skref í þessu og stærsta skrefið er síðan stigið í kjölfar sameiningar spít- alanna þegar við gátum boðið þriggja ára sérnám í almennum lyflækningum. Þetta nám er skýrt afmarkað og skilgreint sem fyrrihluti sérnáms í lyflækningum og fylgir þeim viðmiðunum sem gerðar eru um slíkt nám í Bandaríkjunum og víða í Evrópu. Að fyrrihlutanum, grunnnáminu, loknu LÆKNAblaðið 2008/94 31 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.