Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. RITSTJORNARGREINAR Þorbjörn Jónsson Ný sjúkratryggingalög - einkarekstur eða einkavæðing? Nýju lögin fela í sér verulegar breytingar á verkaskiptingu ráðuneyta og stofnana. Kostnaðargreining verður lykiltæki við forgangsröðun. 655 Kristín Ingólfsdóttir Heilbrigðisvísindasvið Háskóla íslands og háskólasjúkrahúsið Landspítali Með nýju stjórnskipulagi HÍ urðu til fimm vísindasvið: félags-, heilbrigðis-, hugvísinda, mennta- og verkfræði- og náttúru. Á heilbrigðisvísindasviði eru sex deildir: hjúkrunarfræði-, lyfjafræði-, lækna-, matvæla- og næringarfræði-, sálfræði- og tannlæknadeild. FRÆÐIGREINAR Rannveig L. Þórisdóttir, Ragnar Bjarnason, Elísabet Konráðsdóttir, Árni V. Þórsson Insúlínháð sykursýki barna og unglinga á íslandi - mat á gæðum meðferðar Meðhöndlun barna og unglinga með sykursýki hér gengur allvel miðað við niðurstöður sem birtar hafa verið frá mörgum öðrum löndum. Mikilvægt er að fylgja betur eftir þeim sem hafa ekki nægilega góða blóðsykurstjórnun, einkum unglingsstúlkum og þeim sem falla alvarlega í blóðsykri. Ólafur Árni Sveinsson, Runólfur Þálsson 665 Miðbrúar- og utanbrúarafmýling í kjölfar leiðréttingar svæsinnar blóðnatríumlækkunar. Sjúkratilfelli og yfirlitsgrein Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Fjallað er um langvinna blóðnatríumlækkun og var natríumstyrkur með þeim lægstu sem greint hefur verið frá. Sjúkratilfellið sýnir hve meðferð blóðnatríumlækkunar getur verið vandasöm. Hugsanlega hefði hægari leiðrétting natríumstyrksins nægt til að fyrirbyggja þá sköddun sem sjúklingurinn varð fyrir. Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson Miðaldra reykingamaður með risablöðru í lunga - sjúkratilfelli Lungnaröntgenmynd sýndi risablöðru í hægra brjóstholi og fyllti hún rúman helming þess. Til nánari greiningar voru fengnar háskerputölvusneiðmyndir af lungum og brjóstholi sem sýndu að risablaðran var rúmir 17 cm í þvermál, staðsett í neðra blaði hægra lunga og þrýsti greinilega á bæði efra blað og miðblað. 652 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.