Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 69
lyfjahvörfum jók samhliða notkun diltíasems útsetningu fyrir simvastatínsýru 2,7-falt, hugsaniega vegna hömlunar CYP3A4. Því ætti ekki að nota hærri skammta af INEGY en 10/40 mg á dag hjá sjúklingum sem fá samhliða diltíazem meðferð, nema klíniskur ávinningur af samhliða meðferð sé talinn vega þyngra en aukin hætta á vöðvakvilla og rákvöðvalýsu. Fúsidínsým: Hættan á vöðva- kvilla getur verið meiri við samhliða gjöf fúsidínsýru og INEGY. Efnaskipti fúsidínsýru í lifrinni eru ekki að fullu þekkt, en grunur leikur á milliverkun milli fúsidínsýru og HMG-CoA redúktasahem- ils, sem tekur þátt i efnaskiptum með CYP-3A4. Greipaldinsafi: Notist ekki meðan á simvastatín meðferð stendur. Áhrif INEGY á lyfjahvörf annarra lyfja: Ezctimib: Bló6\>ynnmgarll)f: Borist hafa til- kynningar eftir markaðssetningu um aukið INR hjá sjúklingum sem hafa fengið ezetimíb meðferð bætt við warfarín eða flúindíón. Ef INEGY er bætt við warfarín, annað kúmarín blóðþynningarlyf, eða flúindíón, þá þarf að fylgjast vel með INR. Simvastatín: Simvastatín hindrar ekki cýtókróm P450 3A4. Því er ekki gert ráð fyrir að simvastatín hafi áhrif á plasmaþéttni efna sem umbrotna fyrir tilstilli cýtókróms P450 3A4. Blóðþynningarlyf til inntöku: Tilfelli af hækkuðu INR hafa örsjaldan verið skráð. Hjá sjúklingum sem taka kúmarín blóðþynningarlyf skal mæla prótrombíntíma áður en meðferð með INEGY er hafin og síðan með stuttu millibili í upphafi meðferðar. Þegar staðfest hefur verið að prótrombíntími sé í jafnvægi, skal mæla prótrombíntíma með því millibili sem venjulega er ráðlagt fyrir sjúklinga í kúmarín blóðþynningarmeðferð. Ef skammti INEGY er breytt eða meðferðinni hætt skal endurtaka mælingar. (*)MEÐG ANGA OG BKJÓSTAGJÖF: INEGY má ekki nota á meðgöngu eða við brjóstagjöf. (*)AUKAVERKANIR: INEGY (eða samhliða notkun ezetimíbs og simvastatíns er samsvarar INEGY) hefur verið metið hjá yfir 3800 sjúklingum í klínískum rann- sóknum. Tíðni aukaverkana er flokkuð á eftirfarandi hátt: Mjög algengar (n/10) Algengar (>1/100, <1/10) Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100) Mjög sjaldgæfar (>1/10.000, <1/1000) Koma örsjaldan fyrir (<1/10.000), þar með talin einstök tilvik]. INEGY: Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur. Mcltingaifæri: Algengar: Vindgangur. Stoðkerfi og stoðvefur: Algengar: Vöðvaþrautir. Rannsóknaniðurstööur: í rannsókn á samsettri meðferð var tíðni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eða ASAT 3 3x eðlileg efri mörk, við endurteknar mælingar) 1,7 % hjá sjúklingum sem fengu INEGY. Þessar hækkanir voru yfirleitt án einkenna, án tengsla við gallstíflu og gengu til baka þegar meðferð var hætt eða við áframhaldandi meðferð. Hækkun CK af klínískri þýðingu (> lOx eðlileg efrí mörk) kom fram hjá 0,2 % sjúklinga sem fengu INEGY. Reynsla eftir markaðssetningu: Aukaverkanir sem tilkynntar hafa verið vegna INEGY eru í samræmi við þær aukaverkanir sem tilkynnt- ar hafa verið vegna ezetimíbs og/eða simvastatíns. Viðbótarupplýsingar utn einstök innihaldsefni: 1 viðbót við aukaverkanir samsetta lyfsins, sem teknar eru fram hér að ofan, eru aðrar aukaverk- anir áður skráðar við klínískar rannsóknir eða eftír markaðssetningu á einu af innihaldsefnum lyfsins og gætu því reynst eiga við um INEGY. Ezetimíb: Blóð og eitlar: Koma örsjaldan fyrir: Blóð- flagnafæð. Meltingarfæri: Algengar: Kviðverkir, niðurgangur. Mjög sjaldgæfar: Ógleði. Koma örsjaldan fyrir: Brisbólga. Lifur oggall: Mjög sjaldgæfar: Lifrarbólga. Orsjaldan komafyrir: Gallsteinaveiki, galiblöðrubólga. Húð og undirhúð: Mjög sjaldgæfar: Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t. útbrot, ofsakláði og örsjaldan, bráðaofnæmi, ofsabjúgur. Stoðkerfi og stoðvefur: Mjög sjaldgæfar: Liðverkir. Koma ör- sjaldanfyrir: Vöðvakvilli/rákvöðvalýsa. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustað: Algengar: Þreyta. Rannsóknaniðurstöður: Mjög sjaldgæfar: auknir transamínasar, aukinn kreatín fos- fókínasi (CK). í klinískum rannsóknum voru tilfelli um yfir tífalt hækkuð blóðkreatín fosfókínasagildi frá eðlilegum efri mörkum, tilkynnt hjá 4 sjúklingum af 1674 (0,2%) sem fengu Ezetrol eingöngu, á móti 1 sjúklingi af 786 (0,1%) sem voru að fá lyfleysu, og 1 sjúklingi af 917 (0,1%) sem fengu Ezetrol með statíni á móti 4 sjúklingum af 929 (0,4%) sem voru að fá statín eingöngu. Ekki voru umfram tilfelli vöðvakvilla og rákvöðvalýsu tengd Ezetrol samanborið við viðeigandi samanburðarhóp (lyfleysa og statín eingöngu). Simvastatin; Blóð og eitlar: Mjög sjaldgæfar: Blóðleysi. Taugakcrfi: Mjög sjaldgæfar: Svimi, brenglað húðskyn, úttaugakvilli. Meltingarfæri: Mjög sjaldgæfar: Hægðatregða, kviðverkir, meltingartruflanir, niðurgangur, ólgleði, uppköst, brisbólga. Lifur: Mjög sjaldgæfar: Lifr- arbólga/gula. Húð og undirhúð: Mjög sjaldgæfar: Hárlos, kláði, útbrot. Stoðkerfi og stoðvefur. Mjög sjaldgæfar: Vöðvaþrautir, rákvöðvalýsa, vöðvakrampar. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustað: Algengar: Þróttleysi. Mjög sjaldan hefur verið greint frá einkennum er virðast vera ofnæmisviðbrögð og koma fram með sumum af eftirfarandi einkennum: Ofsabjúgur, heilkenni sem líkist rauðum úlfum (lupus-like syndrome), fjölvöðvagigt (polymyalgia rheumatica) vöðvaþroti í húð (dermatomyositis), æðabólga, blóðflagnafæð, flölgun eósínsækinna hvítra blóðkorna, hækkað sökk rauðra blóðkoma, liðagigt og liðbólgur, ofsakláði, aukið ljósnæmi, sótthiti, andlitsroði, andþrengsli og lasleiki. Rannsóknaniöurstöður: Mjög sjaldgæfar: Aukning -glútamýl transpeptídasa, hækkaður basískur fosfatasi. (*)LYFJAFORM: Tafla. Hvít/beinhvít, hylkislaga, með tákni „311", „312" „313" eða „315" á annarri hliðinni. PAKKNINGASTÆRÐIR OG VERÐ (september, 2008): 10/20 mg: 98 stk. 31.379 kr; 10/40 mg: 98 stk. 36.168 kr; 10/80 mg: 98 stk. 38.056. AFGREIÐSLUTILHÖGUN: Lyfseðilsskylda. GREIÐSLUÞÁTTTAKA SJÚKRATRYGGINGA: 0 HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: MSD SP Ltd. Hertford Road, UK-Hoddesdon, Hertfordshire ENll 9BU, Bretlandi FULLTRÚI MARKAÐSLEYFISHAFA Á ÍSLANDI: Icepharma hf. Lynghálsi 13, IS-110 Reykjavík. ISmail@merck.com •Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC. Byggt á samantekt á eiginleikum lyfs dagsett 21. mars 2007. Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Inegy®, Juni 2007. 2. Catapano, A L et al. Current Medical Research and Opinion Vol. 22, no. 10,2006: 2041-2053. 3. Niðurstöður IRFflnstitut for Rationel Farmakoterapi) frá 27. september 2004 fyrir Ezetrol®. 11-2008-VYT-07-DK-002-M 6430 MSD-001-M Symbicort forte Turbuhaler SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 4/ AstraZeneca ATC: R 03 AK 07 Neiti lyfs og lyfjaform: Symbicort forte Turbuhaler. innöndunarduft. Innihaldsefni: Hver gefinn skammtur inniheldur: Budesonid 320 míkrógrömm/skammt og formoterolfúmarattvíhýdrat 9 míkrógrömm/skammt. Ábendingar. Astmi og langvinn lungnateppa. Skammtar oa lyfjagjöf: Astml: RáOlagöir skammtar: Fullorönir (18 ára og eldri): 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Vera má að sumir sjúklingar þurfi aö hámarki allt aö 2 skammta til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Unglingar (12-17 ára): 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Börn (6 ára og eldri): Minni styrkleiki er fáanlegur fyrir börn 6-11 ára. Aðeins á að nota Symbicort forte til viöhaldsmeðferöar. Lægri styrkleikar eru fáanlegir til notkunar sem viðhaldsmeðferö og meðferð eftir þörfum við einkennum með Symbicort. Langvinn lungnofeppo: Fullorðnir: 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Frábendingar: Ofnæmi fyrir budesonidi. formoteroli eöa mjólkursykri (sem inmheldur orlitið magn af fnjólkurpróteinum). Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mælt er með að skammtar séu minnkaðir smám saman þegar meðferð er hætt og ekki ætti aö hætta meðferð skyndilega. Ef sjúklingur telur að meðferö skili ekki viöunandi árangri eða notar meira en stærsta ráðlagöan skammt af Symbicort. skal hann leita læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs sem bráðalyfs bendir til versnunar á undirliggjandi sjúkdómi og krefst endurmats á astmameðferöinni. Skyndileg og áframhaldandi versnun é stjórn astma eða langvinnrar lungnateppu getur verið lífshættuleg og brýnt er aö meðferð sjúklingsins sé endurmetin. í slíkum tilvikum skal hafa í huga þörf á aukinni meöferð með barksterum, t.d. með barksterum til inntöku til skamms tima eða sýklalyfjameðferð ef sýking er til staöar. Ráðleggja á sjúklingum að hafa ávallt meðferðis innöndunarlyf til notkunar í bráðatilvikum. Minna á sjúklinga á að nota viöhaldsskammtinn af Symbicort samkvæmt fyrirmælum læknis, einnig þegar einkenni eru ekki ti| staðar. Hafa má í huga að minnka skammt Symbicort smám saman þegar náðst hefur stjórn á einkennum astmans. Mikilvægt er að fram fari reglulegt endurmat hjá sjúklingum þegar dregið er úr meðferö. Nota á minnsta árangursríka skammt Symbicort. Nvorki má hefja notkun Symbicort hjá sjúklingum meðan á versnun stendur. né ef þeir hafa marktækt versnandi astma eða astma sem versnar skyndilega. Alvarlegar astma-tengdar aukaverkanir og versnanir geta komið fram meðan á meöferö meö Symbicort stendur. Segja á sjúklingum að halda meðferð áfram en leita læknis ef ekki næst stjórn á einkennum astmans eða þau versna eftir aö notkun Symbicort er hafin. Eins og við á um önnur lyf til innöndunar getur komið fram óvæntur berkjukrampi rtieð auknum öndunarerfiöleikum strax eftir innöndun skammts. Þá skal hætta meöferö meö Symbicort, endurmeta meðferðina og veita annars konar meðferö ef nauðsyn krefur. Almenn áhrif geta komið fram viö notkun hvaöa barkstera til imiondunar Sem er sérstaklega þegar stórir skammtar eru notaðir í langan tíma. Þessi áhrif koma miklu síöur fram við meöferö til innöndunar heldur en við notkun barkstera til inntöku. Hugsanleg almenn áhrif eru m.a. bæling nýrnahettna, seinkun á vexti hjá bornum og unglingum. minnkuð steinefnaþéttni í beinum, drer og gláka. Mælt er með að fylgst sé reglulega með hæð barna sem fá langvarandi meðferð með barksterum til innöndunar. Ef hægist á vexti á aö endurmeta meðferðina með þaö að markmiði að niinnka skammtinn af barkstera til innöndunar. Meta skal vandlega ávinning af barkstera meðferö á móti hugsanlegri hættu á vaxtarbælingu. Auk þess skal meta hvort vísa eigi sjúklingnum til barnalæknis sem er sérfræðingur i ondunarsjukdómum. lakmarkaðar upplýsingar úr langtíma rannsóknum gefa til kynna að flest börn og unglingar sem fá meðferö með budesonidi til innöndunar muni að lokum ná eölilegri hæð sinni (target height) við fullorðinsaldur. Samt sem áður hefur sést að lítiiiega og tímabundið getur hægt á vexti í upphafi (um það bil 1 cm). Þetta kemur venjulega fram á fyrsta ári meöferðar. Hafa skal í huga hugsanleg áhrif á beinþéttni sérstaklega hjá sjúklingum sem nota stóra skammta í langan tíma og sem hafa aðra áhættuþætti fyrir beinþynningu. Langtíma rannsóknir á áhrifum budesonids til innöndunar hjá börnum sem fengu að meöaltali 400 míkrógrömm (mældur skammtur) á sólarhring og fullorðnum sem fengu 800 míkrógrömm (rnaeldur skammtur) á sólarhring hafa ekki bent til neinna marktækra áhrifa á steinefnaþéttni beina. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áhrif Symbicort í stærri skömmtum. Ef minnsta ástæöa er til að ætla að starfsemi nýrnahettna sé skert eftir fyrri meðferðir með stera til inntöku, skal gæta varúðar þegar skipt er í meðferð með Symbicort. Ávinningur meðferöar með budesonidi til innöndunar lágmarkar venjulega þörf á sterum til inntöku, en hjá sjúklingum sem eru aö hætta að hota stera til inntöku getur hættan á skertri starfsemi nýrnahettna varað í töluverðan tíma. Sjúklingar sem áður hafa þurft á stórum skömmtum af barksterum í bráðatilvikum að halda eöa fá meöferð með stórum skömmtum af barksterum «l innöndunar til langs tíma geta einnig verið í hættu. Hafa á í huga hugsanlega þörf á viðbótarmeðferö með barksterum til inntöku á álagstímum og í kringum fyrirfram ákveðnar skuröaðgeröir. Til þess aö lágmarka hættu á candidasýkingu 'munnkoki á að leiðbeina sjúklingum um að skola munn meö vatni eftir innöndun viðhaldsskammtsins. Forðast á samhliða notkun meö itraconazoli og ritonaviri eða öðrum öflugum CYP3A4 hemlum (sjá kafla 4.5 Milliverkanir við onnur lyfog aðrar milliverkanir). Ef það er ekki mögulegt ætti tími á milli þess sem lyfin eru notuö að vera eins langur og unnt er. Gæta skal varúðar við notkun Symbicort handa sjúklingum meö skjaldvakaóhóf, krómfíklaæxli (phaeochromocytoma). sykursýki. ómeðhöndlaða blóðkalíumlækkun. ofvaxtarhjartavöðvakvilla með teppu, sjálfvakta neðanósæöarþröng (idiopathic subvalvular aortic stenosis), alvarlegan háþrýsting. slagæðagúlp eða aðra alvarlega hjarta- og æðasjukdóma, eins og blóðþurrðarhjartasjúkdóm, hraðsláttartruflanir eða alvarlega hjartabilun. Gæta skal varúðar við meöferð sjúklinga meö lengingu á QTc-bili. Formoterol getur valdiö lengingu á QTc-bili. Endurmeta skal þörf og skammta af barksterum til innöndunar hjá sjúklingum með virka eða óvirka lungnaberkla. sveppa- eöa veirusýkingar í öndunarvegum. Hætta á alvarlegri blóðkalíumlækkun er hugsanleg eftir stóra skammta af beta2-örvum. Samhliöa meöferð með beta2-örvum og lyfjum sem geta valdið blóðkalíumlækkun eða auka áhrif blóökalíumlækkunar t.d. xantín-afleiður, sterar og þvagræsilyf geta aukið hugsanleg blóökalíumlækkandi áhrif beta2-örva. Mælt er með að sérstakrar varuðar sé geett við óstöðugan astma þegar notkun skjótvirks berkjuvíkkandi lyfs er breytileg. við bráðan alvarlegan astma þar sem súrefnisskortur getur aukið hættuna og í öðrum tilvikum þegar líkur á aukaverkunum vegna blóðkaliumlækkunar eru auknar Mælt er með eftirliti meö kalíumgildum í sermi við þessar kringumstæöur. Eins og við á um alla beta2-örva, ætti aö hafa í huga að auka tíðni blóðsykursmælinga hjá sykursjúkum. Symbicort Turbuhaler inniheldur mjólkursykur (<1 mg/skammt). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál íför með sér hjá einstaklingum með mjólkursykursóþol. Hjálparefniö mjólkursykur inniheldur örlítið magn af mjólkurpróteinum sem geta valdiö ofnæmisv.ðbrogðum. Milllverkanir v'ð önnur lyf og aðrar milliverkanir: Efni sem umbrotna fyrir tilstilli CYP P450 3A4 (t.d. itraconazol, ritonavir) torvelda umbrot budesonids. Samhliða notkun þessara öflugu hemla CYP P450 3A4 getur aukiö plasmagildi budesonids. Forðast á samhliða notkun þessara lyfja nema því aðeins aö ávinningurinn vegi þyngra en aukin hætta á almennum aukaverkunum. Beta-adrenvirkir blokkar geta dregið úr eða hamlaö verkun formoterols. Þvi á ekki að nota Symbicort ásamt beta-adrenvirkum blokkum nema brýna nauðsyn beri til. Samhliða meðferð með kinidini, disopyramidi. procainamidi, fenotiazinum, andhistamínum (terfenadini), mónóaminoxidasahemlum og þrihringlaga þunglyndislyfjum getur valdið 'engingu á QT-bili og aukið hættu á sleglasláttarglöpum. Auk þess geta L-Dópa, L-týroxín. oxýtósín og alkóhól skert þol hjartans gagnvart beta2-adrenvirkum lyfjum. Samhliöa meðferö með mónóaminoxidasahemlum þar með töldum 'yfjum með svipaða eiginleika eins og furazolidon og procarbazin getur framkallað háþrýsting. Aukin hætta er á hjartsláttartruflunum hjá sjúklingum sem fá samtímis svæfingu með halógeneruöum kolvetnum. Samhliða notkun annarra 6eta-adrenvirka lyfja getur haft samleggjandi verkun. Blóökalíumlækkun getur aukið tilhneigingu til hjartsláttartruflana hjá sjúklingum sem fá meöferö meö hjartaglýkósíðum. Ekki hefur orðið vart við milliverkanir budesonids og formoterols v'ð önnur lyf sem notuð eru til meðferðar á astma. Aukaverkanin Algengar: Hjartsláttarónot, candidasýkingar í munnkoki. höfuðverkur, skjálfti, væg erting í hálsi, hósti, hæsi. Sjaldgæfar: Hraðtaktur, ógleði, voövakrampar. sundl, æsmgur, eirðarleysi. taugaveiklun, svefntruflanir. marblettir. Mjög sjaldgæfar: Hjartsláttartruflanir, t.d. gáttatif, ofanslegilshraðtaktur, aukaslagbil, brátt og síðkomiö ofnæmi, svo sem útbrot, ofsakláöi, kláöi. húðbólga, ofsabjúgur og bráðaofnæmi, blóðkalíumlækkun. berkjukrampar. Koma örsjaldan fyrir: Hjartaöng, einkenni um almenn sykursteraáhrif t.d. bæling á nýrnahettum, minnkaður vöxtur, minnkuð beinþéttni, drer á auga, gláka, blóðsykurshækkun, truflanir á bragðskyni, ^unglyndi, hegðunartruflanir, breytingar á blóðþrýstingi. Maí 2008. pakkningar og verð: Symbicort Turbuhaler: Innöndunarduft 320 míkrógrömm/9 míkrógrömm/skammt. 60 skammtar: 10.917 kr. Afgreiðslumáti: R. Greiðsluþátttaka: B. September 2008. Markaðleyfishafi: AstraZeneca A/S, Albertslund. Danmörk. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2. Garðabæ. SJá nánarl upplýslngarí Sérlyfjaskrá á vef lyfjastofnunan www.lyfjastofnun.ls. LÆKNAblaðið 2008/94 717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.