Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 66
Atacand Plus TOFLUR. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. AstraZeneca^ Atacand Plus töflur: Hver tafla af Atacand Plus inniheldur 16 mg af candesartancilexetili og 12,5 mg af hýdróklórótiazidi. ATC-flokkun: C 09 DA 06 Ábendingar: Frumkominn háþrýstingur, þegar meöferö meö einu lyfi, candesartancilexetili eða hýdróklórótiazidi, hefur ekki reynst nægjanleg. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar: Ráðlagöur skammtur af Atacand Plus er 1 tafla á sólarhring. Stækka á skammt candesartancilexetils smám saman áöur en skipt er í Atacand Plus. Hafa má í huga aö skipta beint frá meöferö meö einu lyfi í Atacand Plus ef það hentar klínískt séö. Blóöþrýstingslækkandi áhrif nást venjulega aö mestu innan 4 vikna frá upphafi meðferöar. Lyljagjöf: Atacand Plus á aö taka inn einu sinni á sólarhring meö eöa án matar. Notkun handa öldruðum: Ekki þarf aö breyta upphafsskammti handa öldruöum sjúklingum. Notkun handa sjúklingum með skert blóðrúmmál: Mælt er með aö skammtur candesartancilexetils só aukinn smám saman hjá sjúklingum sem eru í hættu á að fá lágþrýsting eins og sjúklingar meö skert blóðrúmmál (hafa á í huga að nota candesartancilexetil 4 mg sem upphafsskammt handa þessum sjúklingum). Notkun hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi: Kröftug þvagræsilyf eru ákjósanlegri en tiazid fyrir þennan sjúklingahóp. Mælt er meö aö skammtur candesartancilexetils sé aukinn smám saman hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi, ef kreatínínúthreinsun er 30 ml/mín./1,73 m2 líkamsyfirborðs, áöur en meöferö meö Atacand Plus er hafin (ráölagöur upphafsskammtur candesartancilexetils handa sjúklingum meö vægt til í meöallagi skerta nýrnastarfsemi er 4 mg). Ekki á aö nota Atacand Plus handa sjúklingum meö alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatfnínúthreinsun <30 ml/mín./1,73 m2 líkamsyfirborös). Notkun handa sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi: Mælt er meö aö skammtur candesartancilexetils só aukinn smám saman hjá sjúklingum með vægt til í meöallagi skerta lifrarstarfsemi áöur en meöferö meö Atacand Plus er hafin (ráölagður upphafsskammtur candesartancilexetils hjá þessum sjúklingum er 2 mg). Ekki má nota Atacand Plus handa sjúklingum meö alvarlega skerta lifrarstarfsemi og/eöa gallteppu. Notkun handa bömum: öryggi og verkun Atacand Plus hefur ekki veriö metin hjá börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnunum eöa einhverju hjálparefnanna eöa lyfjum sem eru afleiöur sulfonamida (hýdróklórótiazid er sulfonamidafleiöa). Meöganga og brjóstagjöf. Alvarlega skert nýrnastarfsemi (kreatínínú- threinsun <30 ml/mfn./1,73 m2 líkamsyfirborðs). Alvarlega skert lifrarstarfsemi og/eöa gallteppa. Þrálát blóðkalíumlækkun og blóökalsíumhækkun. Þvagsýrugigt. Sérstök varnaðarorð og varúöarreglur viö notkun: Skert nýrnastarfsemi/Nýraígræðsla: Kröftug þvagræsilyf eru ákjósanlegri en tiazid fyrir þennan sjúklingahóp. Þegar Atacand Plus er notaö handa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi er mælt með reglulegu eftirliti meö kalíum-, kreatínín- og þvagefnisgildum. Sjá nánar í Sórlyfjaskrá. Nýmaslagæðaþrengsli: Sjá nánar í Sérlyfjaskrá. Skert blóðrúmmál: Sjá nánar f Sórlyfjaskrá. Svæfing og skurðaðgerðir: Sjá nánar (Sórlyfjaskrá. Skert lifrarstarfsemi: Gæta skal varúöar við notkun tiazida handa sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi eöa versnandi lifrarsjúkdóm, þar sem lítilsháttar breytingar á vökva- eöa saltajafnvægi getur valdiö lifrardái. Ekki liggur fyrir klínfsk reynsla með Atacand Plus handa sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Ósæðar- og mlturlokuþrengsli (hjartavöðvakvilli með útstreymishindrun [obstructive hypertrophic cardiomyopathy]): Sjá nánar í Sérlyfjaskrá. Frumkomið aldosteronheilkenni: Sjá nánar í Sérlyfjaskrá. Tru/lanir á saltbúskap: Svo sem viö á um alla sjúklinga sem nota þvagræsilyf á aö mæla sermisgildi salta meö reglulegu millibili. Tiazid, þ.m.t. hýdróklórótiazid, geta valdiö truflunum á vökva- eða saltajafnvægi (blóökalsfumhækkun, blóökalíumlækkun, blóönatríumlækkun, blóðmagnesíumlækkun og blóölýting vegna blóöklóríöalækkunar). Tiazid þvagræsilyf geta dregiö úr útskilnaði kalsfums í þvag og valdiö tímabundinni og lítilsháttar aukinni kalsíumþéttni í sermi. Greinileg blóökalsíumhækkun getur veriö merki um duliö kalkvakaóhóf. Hætta á notkun tiazida áöur en geröar eru mælingar á starfsemi kalk- kirtla. Hýdróklórótiazid eykur, á skammtaháöan hátf, útskilnaö kalíums í þvag sem leitt getur til blóökalíumlækkunar. Þessi áhrif hýdróklórótiazids virðist minni þegar það er notaö í samsetningu meö candesartancilexetili. Hættan á blóökalíumlækkun getur veriö aukin hjá sjúklingum meö skorpulifur, sjúklingum sem fá kröftuga þvagræsingu, sjúklingum þar sem inntaka salta er ekki nægjanleg og sjúklingum sem fá samhliöa meðferð meö barksterum eða ACTH (adrenocorticotropic hormone). Með hliðsjón af reynslu af notkun annarra lyfja sem hafa áhrif á renin-angiotensin-aldosteronkerfiö, getur samhliöa notkun Atacand Plus og kalíumsparandi þvagræsilyfja, kalíumuppbótar eöa saltuppbótar eöa annarra lyfja sem geta aukið kalíum í sermi (t. d. heparinnatríum), leitt til aukningar á kalíum í sermi. Meðferð meö angiotensin converting enzyme hemlum eöa angiotensin II viötakablokkum getur valdið blóökalíumhækkun, sérstaklega þegar til staöar er hjartabilun og/eöa skert nýrnastarfsemi þó ekki hafi veriö greint frá slíku fyrir Atacand Plus. Sýnt hefur veriö fram á aö tiazid auka útskilnaö magnesíums í þvag sem getur leitt til blóömagnesíumlækkunar. Áhrif á efnaskipti og innkirtla: Meöferö meö tiazid þvagræsilyfjum getur skert sykurþol. Nauösynlegt getur veriö aö breyta skömmtum sykursýkislyfja, þ.m.t. insúlíns. Dulin sykursýki getur komiö í Ijós meöan á meöferö meö tiazidi stendur. Hækkuö kólesteról- og þríglýseríöagildi hafa veriö tengd meöferö meö tiazid þvagræsilyfjum. Hins vegar viö 12,5 mg skammtinn sem er í Atacand Plus hefur veriö greint frá lágmarks eða engum áhrifum. Tiazid þvagræsilyf auka sermisþéttni þvagsýru og geta valdið þvagsýrugigt hjá næmum sjúklingum. Almennt: Sjá nánar í Sórlyfjaskrá. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Engar milliverkanir candesartancilexetils viö önnur lyf hafa komiö fram, sem hafa klíníska þýðingu. Efnasambönd sem hafa verið rannsökuö í klínískum rannsóknum á lyfjahvörfum eru m.a. hýdróklórótiazid, warfarín, digoxín, getnaöarvarnarlyf til inntöku (þ.e. etinylestradiol/levonorgestrel). glibenclamid og nifedipin. Fæöuneysla hefur ekki áhrif á aögengi candesartans. Blóðþrýstingslækkandi áhrif Atacand Plus geta aukist vegna annarra blóöþrýstingslækkandi lyfja. Gera má ráö fyrir aö kalíumlækkandi áhrif hýdróklórótiazids geti aukist af völdum annarra lyfja sem tengjast kalfumtapi og blóðkalíumlækkun (t.d. önnur þvagræsilyf sem valda kalíumútskilnaöi, hægöalyf, ampotericin, carbenoxolon, penicillin G natríum og salicýlsýruafleiöur). Byggt á reynslu viö notkun annarra lyfja sem hafa áhrif á renin-angiotensin-aldosteronkerfiö getur samhliöa notkun Atacand Plus og kalíumsparandi þvagræsilyfja, kalíumuppbótar, saltauppbótar sem inniheldur kalíum, eða annar- ra lyfja sem geta aukiö kalíumgildi í sermi (t.d. heparinnatríum) valdið hækkun á kalíum í sermi. Blóðkalíumlækkun og blóömagnesíumlækkun af völdum þvagræsingar eykur hættu á eitun/erkunum á hjarta af völdum digitalis glýkósíða og lyfja viö hjartsláttartruflunum. Mælt er meö reglulegu eftirliti með kalíumgildum í sermi þegar Atacand Plus er notaö meö slíkum lyfjum. Greint hefur veriö frá afturkræfri hækkun á litiumþéttni í sermi og eiturverkunum við samhliöa notkun litiums og ACE-hemla eöa hýdróklórótiazids. Svipuö áhrif geta komiö fram vegna angíótensín II viötakablokka og því er mælt með nánu eftirliti meö litiumgildum í sermi við samhliða notkun lyfjanna. Við samhliða notkun angiotensin II viötakablokka og bólgueyðandi gigtarly- fja sem ekki eru sterar (t.d. sórtækir COX-2 hemlar, asetýlsalicýlsýra (>3 g/dag) og ósórtækra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAIDsj) geta blóöþrýstingslækkandi áhrif dvínað. Eins og við á um ACE-hemla, getur samhliöa notkun angiotensin II viötakahem- la 09 bólgueyöandi gigtarlyfja (NSAIDs) valdiö aukinni hættu á versnandi nýrnastarfsemi, þ.m.t. hugsanlega bráöri nýrnabilun og hækkun á kalíum í sermi, sérstaklega hjá sjúklingum sem fyrir eru með lólega nýrnastarfsemi. Gæta skal varúöar viö notkun samsetningarinnar, sérstaklega handa öldruðum. Sjúklingar eiga að fá ríkulegt af vökva og hafa skal í huga eftirlit meö nýrnastarfsemi eftir aö samhliöa meðferð er hafin og reglulega þaöan í frá. Bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID) minnka þvagræsandi, natríumlosandi og blóðþrýstingslækkandi áhrif hýdróklórótiazids. Sjá nánar í Sórlyfjaskrá. Engin klínískt marktæk milliverkun er til staðar milli hýdróklórótiazids og fæðu. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun á meðgöngu og notkun við brjóstagjöf: Sjá nánar í Sórlyfjaskrá. Aukaverkanir: í klínískum samanburðarrannsóknum með candesartancilexetili/hýdróklórótiazidi voru aukaverkanir vægar og tímabundnar. Tíðnin þegar meöferð var hætt vegna aukaverkana var svipuö fyrir candesartancilexetil/ hýdróklórótiazid (3,3%) og lyfleysu (2,7%). í sameinaöri greiningu á niðurstööum klínískra rannsókna var greint frá eftirtöldum algengum (a1/100, <1/10) aukaverkunum candesartancilexetils/hýdróklórótiazids, þar sem tíöni aukaverkana vegna candes- artancilexetils/hýdróklórótiazids var að minnsta kosti 1% hærri en tíöni vegna lyfleysu: Taugakerfi: Sundl/svimi. Candesartancilexetil: Samkvæmt reynslu eftir markaössetningu candesartancilexetils hefur örsjaldan (<1/10.000) veriö greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Blóð ogeitlar: Hvítfrumnafæö, daufkyrningafæð og kyrningahrap. Etnaskipti og næring: Blóökalíumhækkun, blóönatríumlækkun. Taugakerfi: Sundl, höfuöverkur. Meltingarfæri: Ógleöi. Lifuroggall: Hækkun lifrarensíma, óeölileg lifrarstarf- semi eöa lifrarbólga. Húð og undirhúð: Ofsabjúgur, útbrot, ofsakláöi, kláði. Stoðkerfi og stoðvefur: Bakverkur, liðverkur, vöövaverkur. Nýru og þvagfæri: Skert nýmastarfsemi, þ.m.t. nýmabilun hjá næmum sjúklingum. Hýdróklórótiazid: Greint hefur veriö frá eftirtöldum aukaverkunum viö meðferö meö hýdróklórótiazidi einu og sér, venjulega meö 25 mg skammti eöa stærri. Tíðnin sem er notuö er: Algengar (a1/100, <1/10), sjaldgæfar (a1/10.000, <1/1.000) og mjög sjaldgæfar (<1/1.000). Blóð og eitlar: Mjög sjaldgæfar: Hvítfrumnafæö, daufkyrningafæð/kyrningahrap, blóðflagnafæö, vanmyndunarblóöleysi, beinmergsbæling, blóölýsublóöleysi. Ónæmiskerfi: Mjög sjaldgæfar: Bráöaofnæmi. Efnaskipti og næring: Algengar: Blóösykurshækkun, blóöþvagefnishækkun, truflanir á saltabúskap (þ.m.t. blóðnatríumlækkun og blóökalíumlækkun). Geðræn vandamál: Mjög sjaldgæfar: Svefntruflanir, þunglyndi, eiröarleysi. Taugakerfi: Algengar: Væg vönkun, svimi. Mjög sjaldgæfar: Náladofi. Augu: Mjög sjaldgæfar: Tfmabundin þokusjón. Hjarta: Mjög sjaldgæfar: Hjartsláttartruflanir. Æðar: Sjaldgæfar: Stööubundinn lágþrýstingur. Mjög sjaldgæfar: Æðabólga sem veldur drepi (necrotising angitis) (æöabólga, húðæðabólga). Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti: Mjög sjaldgæfar: öndunarnauð (þ.m.t. lungnabólga og lungnabjúgur). Meltingarfæri: Sjaldgæfar: Lystarleysi, minnkuð matarlyst, magaerting, niðurgangur, hægöatregöa. Mjög sjaldgæfar: Brisbólga. Lifurog gall: Mjög sjaldgæfar: Gula (intra- hepatic cholestatic jaundice). Húð og undirhúð: Sjaldgæfar: Útbrot, ofsakláöi, Ijósnæmisviöbrögð. Mjög sjaldgæfar: Eiturnardreplos í húöþekju (toxic epidermal necrolysis), helluroðalík (lupus erythematosus-like) einkenni f húö, virkjun helluroöa í húö. Stoðkerfi og stoðvefur: Mjög sjaldgæfar: Vöövakrampi. Nýru og þvagfæri: Algengar: Sykurmiga. Mjög sjaldgæfar: Vanstarfsemi nýrna og millivefsbólga nýra. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustað: Algengar: Þróttleysi. Mjög sjaldgæfar: Hiti. Rannsóknaniðurstöður: Algengar: Hækkanir á kólesteróli og tríglýseríðum. Mjög sjaldgæfar: Hækkanir á blóðnitri (BUN) og kreatínfni f sermi. Rannsóknarmælingar: Greint var aðeins oftar frá hækkunum á þvagsýru í sermi, blóösykri og ALAT (SGPT) í sermi sem aukaverkun candesartancilexetils/hýdróklórótiazids (gróft reiknaö 1,1%, 1,0% og 0,9%, taliö í sömu röö) en fyrir lyfleysu (0,4%, 0,2% og 0%, taliö í sömu röð). Minniháttar lækkanir á blóðrauöa og aukning á ASAT (SGOT) í sermi hefur sést hjá stökum sjúklingum sem fengu candesartancilexetil/hýdróklórótiazid. Hækkanir á kreatíníni, þvagefni eða kalíum og lækkun f\ É á natrfum hefur komiö fyrir. Endurskoðun texta: Október 2006. Pakkningar og verö: Atacand Plus töflur 16/12,5 mg: 28 stk. (þynnupakkaö), kr. 3.680; 98 stk. (þynnupakkaö), kr. 9.462. Apríl 2008. PLUS. Handhafi markaðsleyfis: AstraZeneca A/S, Alberlslund, Danmörk. Umboð á íslandi: Vistor hf., Garöabæ. Afgreiðsla og grciðsluþátttaka: R, B. CdndQSdrtdD dlOXQtÍI-/ Sjá nánari upplýsingar í Sórlyfjaskrá á vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is. hydíOChlöTOthidZÍdc [ '-C/ Ebixa 10 mg filmuhúðaðar töflur. ATC-flokkun N06DX01. Upplýsingar um lyfið (útdráttur úr SPC) Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af memantínhýdróklóríði (samsvarandi 8,31 mg memantín). Ábendingan Meðferð sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar má taka með eða án matar. Fullorðnir: Hámarksdagskammtur er 20 mg. Hefja skal meðferð með 5 mg á dag fyrstu vikuna. Aðra vikuna skal taka 5 mg tvisvar á dag og þriðju vikuna er mælt með 10 mg að morgni og 5 mg að kvöldi. Frá fjórðu viku má halda áfram meðferð með ráðlögðum viðhaldsskammti, 10 mg tvisvar á dag. Hjá sjúklingum með lítillega skerta nýmastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50-80 ml/mín) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýmastarfsemi á dagskammturinn að vera 10 mg. Ef lyfið þolist vel eftir a.m.k. 7 daga meðferð má auka skammtinn í allt að 20 mg/dag samkvæmt venjulegu skammtaaðlögunarskema. Hjá sjúklingum með mjög skerta nýmastarfsemi á dagskammturinn að vera 10 mg. Hjá sjúklingum með vægt eða miðlungs skerta lifrarstarfsemi er ekki þörf á að breyta skammtinum. Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun memantíns hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mælt er með að sérstök varúð sé viðhöfð þegar í hlut eiga sjúklingar með flogaveiki, fyrri sögu um rykkjakrampa eða sjúklingar sem eru í aukinni hættu á að fá flogaveiki. Rétt er að forðast samhliða notkun N-methýl-D-aspartats (NMDA, taugaboðefni) blokka á borð við amantadín, ketamín eða dextrómetorfan. Þessi efni verka á sömu viðtaka og memantín og því geta óæskileg lyfjaviðbrögð (einkum tengd miðtaugakerfi) verið tíðari eða sterkari. Sumir þættir sem geta hækkað sýrustig í þvagi geta krafist strangs eftirlits með sjúklingi. Meðal slíkra þátta eru gagngerar breytingar á mataræði, til dæmis úr kjötfæði í jurtafæði, eða mikil inntaka sýrubindandi lyfja. Einnig getur sýrustig í þvagi hækkað vegna nýrnapíplablóðsýringar eða alvarlegra þvagfærasýkinga í þvagrás af völdum Proteus baktería. Við flestar klínískar rannsóknir voru sjúklingar sem nýlega höfðu fengið hjartaáfall, ómeðhöndlaða blóðríkishjartabilun (NYHA-III-IV) og óheftan, háan blóðþrýsting útilokaðir. Þar af leiðandi liggja litlar upplýsingar fyrir og þarf að fylgjast vel með sjúklingum sem hafa orðið fyrir ofangreindu. Milliverkanir: Verkunarmáti bendir til þess að áhrif L-dópa, dópamínvirkra efna og andkólínvirkra efna geti aukist við samtímis meðferð með NMDA-blokkum, svo sem memantíni. Draga kann úr áhrifum barbitúrsýrusambanda og sefandi lyfja. Samtímis gjöf memantíns og krampalosandi efnanna, dantrólens eða baklófens, getur breytt áhrifum þeirra og leiðrétting á skammti kann að vera nauðsynleg. Samtímis notkun memantíns og amantadíns ber að forðast, þar sem henni fylgir hætta á sturlun vegna lyfjaeitrunar. Sama kann að eiga við um ketamín og dextrómetorfan. Skýrsla hefur verið birt um eitt tilvik um hugsanlega hættu af samspili memantíns og fenýtóíns. Önnur lyf á borð víð címetidín, ranitidín, prókaínamíð, kínidín, kínín og nikótín nýta sama katjóníska flutningskerfið um nýrun og amantadín og samvirkni þeirra við memantín gæti leitt til hættu á auknum sermisstyrk. Möguleiki kann að vera á minnkuðum útskilnaði hýdróklórtíazíðs (HCT) þegar memantín er gefið samhliða HCT eða einhverri samsetningu með HCT. Einstaka tilvik af hækkun á INR gildum hafa verið tilkynnt, eftir að lyfið kom á markað, hjá sjúklingum sem eru samtímis á warfarínmeðferð. Þó ekki hafi verið sýnt fram á orsakasamhengi þama á milli, er mælt með því að fylgst sé náið með próthrombíntíma eða INR gildum hjá þeim sjúklingum sem eru samtímis í meðferð með blóðþynningarlyfjum til inntöku. í klínískum rannsóknum komu ekki fram neinar milliverkanir sem máli skipta milli memantíns og Glucovance® eða dónezepíl. I klínískum rannsóknum komu ekki fram nein áhrif sem máli skipta af memantíni á lyfjahvörf galantamíns. Memantín hamlaði ekki CYP 1A2, 2A6,2C9,2D6, 2E1,3A, flavín-mónó-oxýgenasa, epoxíð-hýdrólasa og súlfateringu in vitro. Aukaverkanin í klínískum rannsóknum á vægum til alvarlegum vitglöpum, þar sem 1784 sjúklingar voru meðhöndlaðir með memantíni og 1595 voru meðhöndlaðir með lyfleysu, var heildartíðni aukaverkana hjá memantíni eins og hjá þeim sem fengu lyfleysu; aukaverkanimar voru venjulega vægar til miðlungs alvarlegar. Algengustu aukaverkanimar sem komu oftar fram hjá memantín hópnum en lyfleysu hópnum, voru svimi (6,3% á móti 5,6%), höfuðverkur (5,2% á móti 3,9%), hægðatregða (4,6% á móti 2,6%) og svefnhöfgi (3,4% á móti 2,2%). Sjaldgæfari aukaverkanir sem fram hafa komið em: Þreyta, ringlun, ofskynjanir, uppköst, óeðlilegt göngulag og krampar. Ofskömmtun: Mjög fá tilfelli um ofskömmtun hafa komið fram. Hafi ofskammtur verið tekinn skal miða meðferð við einkennin. Lyfið er lyfseðilskylt og greiðslumerking 0. Pakkningar og verð frá apótekum (september 2008): Ebixa töflur 10 mg 30 stk. kr. 10.501,50 stk. kr.16.194,100 stk. kr. 27.385. Handhafi markaðsleyfis: H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9,2500 Valby, Danmörk. Umboð á íslandi: Lundbeck Export A/S, útibú á íslandi, Ármúla 1,108 Reykjavík; s. 414 7070. Markaðsleyfi var veitt 15. maí 2002 714 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.