Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 35
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTI FÉLAG UNGRA LÆKN Má ráða af þessum vangaveltum að hagsmunir unglækna og sérfræðinga sem starfa á vegum ríkisins séu svo andstæðir að erfitt sé að semja fyrir báða hópa í einum samningi? „Eg tel svo ekki vera enda eru mörg dæmi um heildarsamtök sem gera samninga fyrir ólíka hópa innan sinna vébanda. Okkar kjör eru í grunninn ekki svo ólík því sem sérfræðingarnir hafa en það nær aðeins aftur til síðustu samningagerðar. Fram að því voru unglæknar látnir sitja á hakanum og hugsunin var sú að þeir yrðu bara að þreyja þorr- ann þar til þeir yrðu sérfræðingar og þá myndu kjör þeirra batna. Þetta breyttist með síðasta kjara- samningi þar sem sérstök áhersla var lögð á að bæta kjör unglækna og nú viljum við einfaldlega halda okkar hlut og tryggja að hann sé ekki verri en annarra hópa innan LI." Samfélagið að breytast Látum þetta nægja um samningamálin en veltum aðeins fyrir okkur þeim breytingum sem orðið hafa á starfsvettvangi unglækna með upptöku vinnutímatilskipunar Evrópusambandsins. Þar er kveðið á um að unglæknar þurfi að taka frí fyrir og Sigrún Perla Böðvarsdóttir eftir vaktir með tilheyrandi minni viðveru á dag- deildarlæknir og í samn- , . .. , inganefnd LI. vinnuhma a deudunum. „Þetta fyrirkomulag er í rauninni ekki slæmt, það snýst um að læknar fái nauðsynlega hvíld en það þarf auðvitað að mæta þessu með því að fjölga stöðugildum fyrir unglækna og tryggja að hvíldartímaákvæðið dragi ekki úr klínískum námstækifærum okkar. Eflaust á eftir að finna betra jafnvægi í þessu en ég er sannfærð um að þetta fyrirkomulag er til bóta og því má ekki gleyma að kröfur fólks til frítíma með fjölskyldu hafa breyst og þá gildir einu hvort um er að ræða konur eða karla. I mínum árgangi í læknadeild voru tveir þriðju hlutar konur en ég hef ekki fund- ið neinn mun eftir kynjum á kröfum til frítíma. Samfélagið er að breytast og þótt konum fjölgi í læknastétt hafa mennimir okkar líka þetta viðhorf. Fyrirkomulagið sem nú er í gildi kemur ágætlega til móts við þessi sjónarmið en vandinn liggur í undirmönnun á spítalanum." Kynjahlutfóll í læknastétt breytast hratt. Konur í læknanámi eru í meirihluta og starfandi læknar eru nokkurn veginn jafnmargir af báðum kynjum. Hefur LÆKNAblaðið 2008/94 683
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.