Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 15
Við viðvarandi slæmum sóra12 Daivobet calcipotriol/ betametasondipropionat Áhrifarík meðferð sem þolist vel Daivobet 50 míkróg/g + 0,5 mg/g smyrsli. Kalsípótríól 50 mikróg/g (sem hýdrat), betametasón 0,5 mg/g (sem tviprópíónat). Ábendingar: Staðbundin meðferð við viðvarandi slæmum sóra (stable plaque psoriasis vulgaris) sem er viðráðanlegur með útvortis meðferð. Skammtar og lyfjagjöf: Daivobet á að bera á sjúkt svæði einu sinni á dag. Mælt er með að meðferðartími sé 4 vikur. Að þeim tíma loknum má endurtaka meðferð með Daivobet undir eftirliti læknis. Hámarksdagsskammtur ætti ekki að fara yfir 15 g og hámarksskammtur á viku ætti ekki að fara yfir 100 g. Meðhöndlað húðsvæði ætti ekki að vera stærra en 30% af heildaryfirboröi likamans. Hvorki er mælt með notkun lyfsins handa bömum né unglingum yngri en 18 ára. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnum lyfsins eða einhverju hjálparefnanna. Vegna kalsípótríólinnihalds er röskun á kalkefnaskiptum frábending við notkun Daivobet. Vegna barksterainnihalds er eftirfarandi ástand frábending við notkun Daivobet: Veirusýkingar i húð (t.d. herpes eða hlaupabóla), sveppa- eða bakteríusýkingar í húð, sníkjudýrasýkingar, húöbreytingar í tengslum við berkla eða sárasótt, rósroði, húðbólgur umhverfis munn, þrymlabólur, húðrýmun, húðþenslurákir (striae atrophicae), viðkvæmar æðar í húð, hreisturhúð (ichthyosis), roði i andliti (acne rosacea), fleiður, sár, kláði við endaþarm og ytri kynfæri. Daivobet má hvorki nota við dropasóra (psoriasis guttate) né við sóra þegar húðin er rauð, flagnandi eða með graftarbólum (pustular). Daivobet má ekki nota handa sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi eða alvariega lifrarsjúkdóma. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Leiðbeina skal sjúklingi um rétta notkun lyfsins til að koma í veg fyrir að það sé borið á eða berist fyrir slysni í hársvörð, andlit, munn og augu. Hendur þarf að þvo eftir hverja notkun. Forðast skal að meðhöndla meira en 30% af likamsyfirborði. Hætta á blóðkalsiumhækkun er lítil ef ráðleggingum varðandi kalsípótríól er fyigt. Vegna kalsípótríólinnihalds getur orðið vart blóðkalsíumhækkunar ef notaður er stærri skammtur en hámarksvikuskammtur (100 g). Kalsiumþéttni í sermi veröur hins vegar fljótt eðlileg aftur þegar meðferð er hætt. Daivobet inniheldur stera í flokki III (sterk verkun) og forðast skal samtímis notkun annarra stera. Aukaverkanir sem sjást í tengslum við almenna (systemic) meöferð með barksterum, svo sem bæling nýmahettubarkar eða áhnf á stjómun sykursýki, geta einnig komið fram við útvortis notkun barkstera vegna almenns (systemic) frásogs. Varast skal að bera lyfiö á stór svæði þar sem húð er sködduð, húðsvæöi undir loftþéttum umbúðum, á slímhúð og í húðfellingar þar sem það eykur almennt frásog barkstera. Húö í andliti og á kynfærum er mjög viðkvæm fyrir barksterum. Varast skal aö meöhöndla þessa likamshluta í langan tíma. Þessi svæði á aðeins aö meðhöndla meö vægari barksterum. Þegar skaddað húðsvæði sýkist vegna sterameðferðarinnar á að meðhöndla það með sýklalyljum. Ef sýkingin versnar samt sem áður á að hætta sterameöferöinni. Þegar sóri er meðhöndlaður staðbundið með barksterum getur verið hætta á útbreiddum sóra með graftarbólum. Við langtímanotkun er aukin hætta á staöbundnum og almennum (systemic) aukaverkunum vegna barksteraáhrifa. Hætta skal meðferð ef fram koma aukaverkanir sem tengjast langtimanotkun barkstera. Hætta er á að ástand versni aftur (rebound) þegar langtímameðferð með barksterum er hætt. Engm reynsla er af notkun þessa lyfs i hársvörð. Engin reynsla er af notkun lyfsins samtimis öðrum lyfjum sem notuð eru staðbundið eða almennt við sóra né heldur notkun lyfsins samtimis Ijósameóferó. Milliverkanir við onnur lyf og aörar milliverkanir: Engar þekktar. Meöganga og bnostagjof: Meðganga Engar fullnægjandi upplýsingar eru fyrirliggjandi um notkun Daivobet hjá þunguðum konum. Dýrarannsóknir hafa sýnt fram á eiturverkun á æxlun við notkun sykurstera en nióurstöóur nokkurra faraldsfræðilegra rannsókna hafa ekki leitt i Ijos nema meöfædda galla hjá bömum mæðra sem voru meðhöndlaðar með barksterum á meögöngu. Hugsanleg hætta fyrir menn er ekki þekkt. Því á aöeins að nota Daivobet á meðgóngu þegar hugsanlegur ávinningur er meiri en möguleg áhætta. Br]óstagjöf Betametasón berst í bqóstamjólk en hætta á skaðlegum áhrifum á bamiö er talin ólíkleg við ráölagöa skammta. Engar upplýsingar em fyririiggjandi um þaó hvort kalsipótriól berst í brjóstamjólk. Gæta skal varúöar þegar Daivobet er ávísaö handa konum með bam á brjósti. Sjúklingi skal sagt að bera ekki Daivobet á brjóst þegar bam er haft á brjósti. Aukaverkanir: Fram til þessa hafa fleiri en 2.500 sjúklingar tekið þátt í rannsóknum meö Daivobet smyrsli og hafa þær sýnt fram á að búast má við að um 10% sjúklinga fái aukaverkanir sem ekki em alvariegar. Samkvæmt upplýsingum úr klinískum rannsóknum og notkun lyfsins eftir markaðssetningu em algengar aukaverkanir kláði, útbrot og sviöatilfmning i húð. Sjaldgæfar aukaverkanir em verkur eða erting i húð, húöbólga, roði, versnun sóra, hársliöursbólga og Iitabreytingar a huð par sem lyfið er borið á. Sóri með graftarbólum er mjög sjaldgæf aukaverkun. Aukaverkanir sem komiö hafa fram við notkun kalsípótrióls eða betametasóns: Kalsípótríól. Aukaverkanir em húðbreytingar þar sem lyfiö er borið á, kláöi, erting i húð, sviöatilfinning eða sungir, húðþunkur, roði, útbrot, húöbólga, exem, versnun sóra, Ijósnæmi og ofnæmi, en þar með em talin tilvik um ofsabjúg og bjúg i andliti sem kemur örsjaldan fyrir. Almenn (systemic) áhrif geta örsjaldan komið fram eftir útvortis notkun og valdiö blóðkalsiumhækkun eðahækkun kalsiums i þvagi. Betametasón (sem tvíprópíónat). Lyfiö inniheldur sterkan barkstera. Staðbundin áhrif geta komiö fram eftir útvortis notkun, einkum við langvarandi notkun, þar með talið er húöþynning, háræðavíkkun, húðrákir, hársliðursbolga, omænng, huöbóigur umhverfis munn, ofnæmisútbrot (allergic contact dermatitis), aflitun húöar og kvoöugrjón (colloid milia). Við meðferö við sóra getur verið hætta á útbreiddum sóra með graftarbólum Almenn (systemic) áhrif vegna útvortis notkunar barkstera eru mjög sjaldgæf hjá fullorönum en geta hins vegar veriö alvarteg. Bæling nýmahettubarkar, drer (cataract), sýkingar og aukinn augnþrýstingurgetur komiö fram, einkum við langvarandi notkun. Almenn (systemic) áhrif koma oftar fram þegar lyfið er boriö á húðsvæði undir loftþéttum umbuöum (piast, húðfellingar), þegar borið er á stór húðsvæði og við langvarandi notkun. Ofskömmtun: Stærri skammtar en ráölagðir eru geta valdið hækkun kalsíums í senni sem lækkar fljótt þegar meðferð er hætt. Ohófleg og langvarandi staðbundin notkun barkstera getur bæit starfsemi heiladinguls-nýmahettubarkar sem leiöir til vanstarfsemi nýmahettubarkaröxuls sem venjulega gengur til baka. í þessum tilvikum skal meðhöndla einkenni. Við langvarandi eituráhrif vegna barksterameðferðar veröur aö hætta meöferð smám saman. Skýrt hefur verið frá misnotkun hjá einum sjúklingi með útbreiddan sóra ásamt roða (erythrodermic psoriasis) sem notaði 240 g af Daivobet smyrsli á viku (hámarksvikuskammtur 100 g) í 5 mánuði og fékk Cushing heilkenni og sóra meó graftarbólum eftir að hætta meðferð skyndilega. Forklíniskar upplýsingar: Dýrarannsóknir á barksterum hafa sýnt fram á eiturverkanir á æxlun (skarð í góm, vansköpun beinagrindar). I langtimarannsóknum á eituráhnfum á æxlun við gjöf barkstera til inntöku hjá rottum var vart við lengri meðgöngu og hriöir stóðu lengur og voru erfiðari. Enn fremur fækkaöi lifandi fæddum afkvæmum, fæðingarþyngd var minni svo og þyngdarauknmg eftir fæðingu. Engin áhrif voru á frjósemi. Ekki er vitað hvaða þýðingu þetta hefur fyrir menn. Fyrir kalsipótriól liggja engin gögn fyrir um forkliniskar upplýsingar sem skipta máli fyrir lækna sem ávísa lyfinu, utan þeirra sem komið hafa fram i óðrum kófium þessarar samantektar. Ósamrýmanleiki: Á ekki að blanda við önnur lyf. Geymsluþol: Órofnar umbúðir: 2 ár. Eftir að ílátiö hefur fyrst verið opnaö: 12 mánuðir. Sérstakar varúðarreglurvið geymslu: Geymið ekki viö hærra hitastig en 25°C Handhafi markaðsleyfis: LEO Pharma A/S. Pakkningar og verö: (sept. 2008): Smyrsli 60 g kr. 11.3364.-, smyrsli 120 g kr. 18.508.- Afgreiðslutilhögun R. Greiðsluþátttaka B. Umboð á Islandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Heimildir: 1) Dougias W.S et al; Acta Derm Ven. 2002; 82; 131-135.2) Guenther et. al. Br. J. Derm. 2002; 147; 316-323.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.