Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2008, Síða 21

Læknablaðið - 15.12.2008, Síða 21
F R ÆÐIGREINAR Y F I R L I T mg/L í 12 mg/L á tveim vikum. Þrem mánuðum síðar fór sjúklingur aftur að fá versnandi gama- stífluköst. í byrjun janúar 2008 var því gerð aðgerð svipuð þeirri sem lýst er í fyrra tilfellinu. Eftir það linnti verkjum og sjúklingur fór að nærast. Hann var settur á tamoxífen 20 mg á dag og haldið var áfram að lækka prednisólónskammtinn. Tveimur mánuðum eftir aðgerð fékk sjúklingur nýragræð- ling frá móður sinni. Yfirlit Tíðni Arið 1980 greindist umlykjandi lífhimnuhersli í fyrsta sinn hjá kviðskilunarsjúklingi.10 Tafla II sýnir niðurstöður stærstu faraldsfræðilegra rann- sókna sem gerðar hafa verið á sjúkdómnum.11-14 í framskyggnri japanskri rannsókn var nýgengið 0% eftir 3 ár í kviðskilun, 0,7% eftir 5 ár, 5,9% eftir 10 ár og 17,2 % eftir meira en 15 ár.11 í ástralskri rann- sókn var árlegt nýgengi 0,19% á árunum 1980-1989 og 0,44% á árunum 1990-1994.13 Nýgengið jókst með meðferðarlengd og var þannig 6,4% eftir 5 ár og 19,4% eftir 8 ár.13 Rannsóknir gefa þannig skýra mynd af nýgengi sem eykst með tímanum í tvenn- um skilningi, það er að segja frá ári til árs og með meðferðarlengd.15 Umlykjandi lífhimnuhersli greinist oft mánuð- um og jafnvel árum eftir að kviðskilun er hætt og þá oftast hjá nýraþegum. í mörgum greinum er ekki minnst á hlut nýraþega en í japönsku rann- sókninni voru þeir meirihluti tilfella.11 Orsnkir Umlykjandi lífhimnuhersli kemur fyrir hjá öðrum en kviðskilunarsjúklingum og stundum finnst engin orsök.16 f gagnasöfnum er umfjöllun um slík tilfelli hverfandi miðað við þau sem tengjast kviðskilun. í árdaga kviðskilunar með pokaskipt- um mátti rekja flest tilfellin til asetats í skilvökva og/eða klórhexídíns í sótthreinsunarvökva.17'18 Á níunda áratugnum var notkun þessara efna bönn- uð á kviðskilunardeildum og skýrir því ekki þau tilfelli sem greinst hafa síðustu 15-20 árin. Ekki er loku fyrir það skotið að einhver þeirra efna sem nú er stundum bætt í skilvökva (til dæmis sýklalyf og heparín) geti haft skaðvænleg áhrif á lífhimnuna. Aldur, kyn og grunnsjúkdómur í nýrum virðast ekki hafa þýðingu.11 Kviðskilun sem slík veldur breytingum á líf- himnu sem leiða til aukins gegndræpis eins og fyrr greinir.19 Mikill meirihluti sjúklinga með umlykj- andi lífhimnuhersli hefur haft mjög gegndræpa líf- himnu fyrir greiningu.20 Tími í kviðskilun er besti forspárþáttur umlykjandi lífhimnuherslis.21 Þessi atriði styðja þá kenningu að myndun umlykjandi Mynd 1. Myndin sýnir þykka lífhimnu sem myndar hjúp utan um garnirnar. lífhimnuherslis sé í raun fyrirsjáanleg þróun hjá sjúklingi í kviðskilun til langs tíma. Svonefnd second /)/f-kenning gerir hins vegar ráð fyrir að ein- hver annar þáttur en áfallalaus kviðskilun útleysi sjúkdóminn eða flýti fyrir þróun hans og er þar helst litið til lífhimnubólgu og nýraígræðslu.15,22/23 I framskyggnu japönsku rannsókninni greind- ist umlykjandi lífhimnuhersli í kjölfar lífhimnu- bólgu hjá 25% sjúklinga en í áströlsku rannsókn- inni hjá 40%.n'13 Margir sjúklingar mynda ekki umlykjandi lífhimnuhersli þrátt fyrir cndurtekna lífhimnubólgu og margir með þekkt umlykjandi lífhimnuhersli hafa aldrei fengið lífhimnubólgu.21 Þannig virðist lífhimnubólga skipta máli fyrir þróun umlykjandi lífhimnuherslis hjá hluta Mynd 2. Á myndinni sést lífhimnusýni. lðraþekjan er horfin en eftir stendur þykkt,frumufátækt band- vefslag. LÆKNAblaðið 2008/94 817
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.