Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2008, Síða 38

Læknablaðið - 15.12.2008, Síða 38
ÆÐIGREINAR IRLITSGREIN Tafla II. Meðferð tungnasjúkdóms í slímseigjusjúkdómi.4'* 1S-2^26 Meðferðarflokkur Virkni Ábendingar Annaö Sýklalyf Ræðst gegn sýklum. Bráðar versnanir, bakteríur ræktast í hráka. Sjá nánar í texta. Berkjuvíkkandi lyf (beta-adrenvirk) Vinna gegn teppu ! loftvegum, en hún er til staðar v/stíflunar loftvega með slími og þykknunar á berkjuvegg v/bólgubreytinga. Notað í flestum fullorðnum sjúklingum, einkum ef astmalík einkenni eru til staöar. Hefur lítil áhrif í langt gengnum sjúkdómi. Einnig notað í versnunum. Fáar stórar rannsóknir hafa verið gerðar varöandi gagnsemi, er þó almennt notað. Lyfin þolast vel. Lyf sem auka hreinsun loftvega: 3»HýpertónIskt saltvatn í loftúðaformi Eykur hreinsun á slími úr loftvegum, bætir lungnastarfsemi, fækkar versnunum. > Ekki Ijóst hvenær á að gefa, gagnast líklega flestum. > Ódýrt. >■ DNasi (Pulmozyme) > N-acetyl-cystein (Mucomyst) > Klýfur DNA, minnkar seigju slíms. Bætir lungnastarfsemi. >- Minnkar seigju slíms in vitro, líklega meó því að brjóta súlfíð- tengi. > Sjúklingar meö daglegan hósta og hrákamyndun og a.m.k. væga teppu. > Ekki Ijóst hvenær á að gefa, virðist ekki gagnast mikið. > Dýrt. Gefiö einu sinni á dag í loftúða. > Rannsóknir ekki sannað gagnsemi in vivo. Bólgueyðandi lyf Minnka bólgu í loftvegum. Astmaeinkenni. Við langvarandi P.aeruginosa sýkingu er hasgt að prófa notkun makrólíða. Sjá nánar í texta. Sjúkraþjálfun Hjálp við að hósta upp slími. Mikilvæg meðferð hjá öllum sjúklingum sem framleiða hráka daglega. Ýmsar mismunandi aðferöir til: þank, öndunarmynstur og vesti. Súrefni Notaö í öndunarbilun til að hindra lungnaháþrýsting og hjartabilun (cor pulmonale). Viö alvarlega súrefnisþurrð. Ekki til góðar rannsóknir á gagnsemi. Lungnaígræðsla Lengir lifun. Stigvaxandi öndunarbilun, versnandi starfræn geta, meiriháttar lungnafyIgikvillar eða vaxandi ónæmi fyrir sýklalyfjum. Fara vel yfir ábendingar og frábendingar áður en ákvörðun er tekin. alvarleg, svarar ekki sýklalyfjum í töfluformi eða ef næmispróf sýnir ónæmi fyrir sýklalyfj- um sem unnt er að gefa í töfluformi.15 í sumum tilvikum eru sýklalyf í töflum gefin stöðugt þar sem sýklalyfjakúrar við versnanir duga ekki til þess að uppræta lungnasýking- ar. Þetta er umdeild meðferð vegna hættu á myndunar ónæmis fyrir sýklalyfjum og gagn- semi hefur ekki verið sönnuð.29 Rannsóknir á tobramycin-úða sýna hins vegar að hann gagnast sjúklingum með meðalslæman sjúk- dóm og króníska P. aeruginosa sýkingu, með því að bæta lungnastarfsemi, minnka þéttni P. aeruginosa í hráka og fækka innlagnardögum.30 Bólgueyðandi lyf Bólgan í berkjum sjúklinga með slímseigju- sjúkdóm er svar við árás sýkla og í þeim skilningi nauðsynleg, en á hinn bóginn benda rannsóknir til þess að ýkt bólgusvar og ójafn- vægi í bólgumiðlum valdi hluta af einkennum sjúkdómsins, eins og hefur verið rætt um hér að framan.4-31 Til þess að draga úr bólgu hafa verið reynd nokkur lyf, meðal annars barkster- ar, makrólíðar og íbúprófen. Barksterar í töfluformi gagnast við versn- unum en aukaverkanir, svo sem hækkun blóðsykurs, dreri (cataract) og vaxtarskerð- ing, hindra almenna notkun. Þeir eru hins vegar notaðir í vissrnn tilvikum, til dæmis ef astmaeinkenni eru mikil, hjá sjúklingum með „allergic bronchopulmonary aspergillosis" og í sumum tilfeflum hjá bráðveikum sjúkling- um.32' 33 Barksterar í innúða eru notaðir ef 834 LÆKNAblaðið 2008/94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.