Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2008, Side 71

Læknablaðið - 15.12.2008, Side 71
L Æ KNADAGAR 19.-23. j a 10:15-10:40 10:40-11:05 11:05-11:50 11:50-12:00 09:00-12:00 09:00-09:40 10:00-10:20 10:20-10:50 10:50-11:30 11:30-11:50 11:50-12:00 09:00-12:00 09:00-12:00 09:00-09:05 09:05-09:30 09:30-10:00 10:00-10:30 10:30-11:15 11:15-12:00 12:00-13:00 New developments and controversies in blood pressure management of the very old: Aðalsteinn Guðmundsson Coffee-break Management of essential hypertension in adults: Raymond Townsend, MD, Professor of Medicine, Renal Electrolyte and Hypertension Division, University of Pennsylvania Health System, Philadelphia, PA Discussion Ungt fólk með slitgigt í hné. Hvað er til ráða? Fundarstjóri: Þorvaldur Ingvarsson The young patient with an old knee: causes, courses and cures of OA in the young: Professor Stefan L. Lohmander, University of Lund, Sweden Breytingar á álagi í slitgigtarhné. Minnka verkirnir. Niðurstaða rannsóknar á Unloader slitgigtarspelkunni: Þorvaldur Ingvarsson Kaffihlé Nýjungar í lyfjameðferð í slitgigt: Helgi Jónsson Áhrif sjúkraþjálfunar á slitgigtarhné: Kristín Briem lektor við sjúkraþjálfunarskor HÍ Fyrirspurnir Heilsuvernd ferðamanna Fundarstjóri: Þorsteinn Blöndal Heilsuvernd ferðamanna frá sjónarmiði heimilislæknis: Sigurður Ingi Sigurðsson Bólusetning gegn lifrarbólgu og meningókokkum: Þórólfur Guðnason Kaffihlé Mýgulusótt, blóðmítlaheilabólga (TBE), japönsk heilabólga - myndbirting flaviveira: Lars Lindquist, Karólínska stofnunin og Huddinge sjúkrahús, Stokkhólmi Hreyfiraskanir Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Inngangur: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Skjálfti: Martin Grabowski Trufluð vöðvaspenna (heilkenni dystoniu): Finnbogi Jakobsson Kaffihlé Tips and Pitfalls in Diagnosis of Parkinssonism: Niall P. Quinn, prófessor í London Sýning myndbanda - umræður: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Hádegishlé Hádegisverðarfundir Salur I Sjónlagsaðgerðir í fortíð, nútíð og framtíð - ekki bara laser: Jóhannes Kári Kristinsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 50. Fundurinn er styrktur af Novartis Salur E Greiningarviðtalið DISC -IV: Helga Hannesdóttir Hámarksfjöldi þátttakenda er 20. Fundurinn er styrktur af Novartis Salur F Meðferðartakmarkanir: Jón Eyjólfur Jónsson Hámarksfjöldi þáttakenda er 20 Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline 13:00-16:00 13:00-13:30 13:30-13:50 13:50-14:15 14:15-14:45 14:45-15:10 15:10-15:30 15:30-16:00 Þindargangráður um kviðsjá - bylting í meðferð langvarandi öndunarbilunar. Samstarfsverkefni lungnalækna, skurðlækna, endurhæfingarlækna, taugalækna og gjörgæslulækna. Fundarstjóri: auglýst síðar Lungnalífeðlisfræðileg rök, prófun á lungnastarfsemi og þindartaug; eftirfylgni: Þórarinn Gíslason Lýsing á aðgerðinni - bylting í phrenicus- raförvun: Margrét Oddsdóttir Þátíð - meðferð við himinháum hálsmænuskaða: Páll E. Ingvarsson Kaffihlé Nútíð - meðferð hjá MND-sjúklingum (Motor Neurone Disease): Grétar Guðmundsson Framtíð - leið að stytta gjörgæslumeðferð í öndunarvél verulega? Aðrar ábendingar? Alma Möller Umræða - Samanburður við helstu meðferðarvalkosti; gagnsemi; reynsla hingað til hérlendis; og helstu framtíðaráform: Með þátttöku allra fyrirlesara. 13:00-16:00 Læknar og fjölmiðlar Málþing á vegum Læknablaðsins í tilefni 90 ára afmælis LÍ Svindl í vísindum: Charlotte Haug, ritstjóri norska læknablaðsins Læknar og fjölmiðlar: Georg Lundberg, ritstjóri Medscape Nánar auglýst síðar 13:00-16:00 Lækna-óheilsa Fundarstjóri: Þórgunnur Ársælsdóttir Læknirinn sem missir vitið: Halldóra Ólafsdóttir Læknirinn sem drekkur of mikið: Bjarni Össurarson LÆKNAblaðið 2008/94 867

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.