Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2009, Side 35

Læknablaðið - 15.01.2009, Side 35
T I _____FRÆÐIGREINAR LFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Örvar Arnarson1 deildarlæknir Tryggvi Þorgeirsson1 kandídat Tæplega sextug fyrrverandi reykingakona leit- aði til heimilislæknis vegna kvefeinkenna. Hún hafði tvisvar gengist undir keiluskurð á leghálsi og annar eggjastokkurinn verið fjarlægður vegna góðkynja fyrirferðar. Við skoðun fundust engar eitlastækkanir og hjarta- og lungnahlustun var eðlileg. Röntgenmynd sýndi þéttingu í hægra lunga (mynd 1) og var því fengin tölvusneiðmynd af brjóstholi (mynd 2). Hver er líklegasta greiningin, hverjar eru helstu mismunagreiningar og meðferð? Helgi J. ísaksson2 læknir Orri Einarsson3 læknir Friðrik Yngvason4 læknir Tómas Guðbjartsson1’5 brjóstholsskurðlæknir Mynd 1. Röntgenmynd aflungum. ’Skurðdeild, 2rannsóknarstofu í meinafræði, Landspítala, 3myndgreiningardeild, 4lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri, 5læknadeild HÍ. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Guðbjartsson, skurðdeild Landspítala tomasgud@landspitali. is Mynd 2. Tölvusneiðmynd aflungum. LÆKNAblaðið 2009/95 35

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.