Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2009, Page 35

Læknablaðið - 15.01.2009, Page 35
T I _____FRÆÐIGREINAR LFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Örvar Arnarson1 deildarlæknir Tryggvi Þorgeirsson1 kandídat Tæplega sextug fyrrverandi reykingakona leit- aði til heimilislæknis vegna kvefeinkenna. Hún hafði tvisvar gengist undir keiluskurð á leghálsi og annar eggjastokkurinn verið fjarlægður vegna góðkynja fyrirferðar. Við skoðun fundust engar eitlastækkanir og hjarta- og lungnahlustun var eðlileg. Röntgenmynd sýndi þéttingu í hægra lunga (mynd 1) og var því fengin tölvusneiðmynd af brjóstholi (mynd 2). Hver er líklegasta greiningin, hverjar eru helstu mismunagreiningar og meðferð? Helgi J. ísaksson2 læknir Orri Einarsson3 læknir Friðrik Yngvason4 læknir Tómas Guðbjartsson1’5 brjóstholsskurðlæknir Mynd 1. Röntgenmynd aflungum. ’Skurðdeild, 2rannsóknarstofu í meinafræði, Landspítala, 3myndgreiningardeild, 4lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri, 5læknadeild HÍ. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Guðbjartsson, skurðdeild Landspítala tomasgud@landspitali. is Mynd 2. Tölvusneiðmynd aflungum. LÆKNAblaðið 2009/95 35

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.