Læknablaðið - 15.01.2009, Page 47
U M R Æ Ð
U R 0 G FRÉTTIR
LANDSPÍTALINN
kandídatsárinu og hjálpa kandídötum við að þróa
starfsferil í læknisfræði. Vorið 2008 var komið
á tilfellafundi kandídata. Þegar hafa verið birt í
Læknablaðinu þrjú tilfelli af níu sem þar voru
kynnt. Ljóst er því að tilfellafundur kandídata
verður árlegur viðburðum á vordögum.
Með umbætur í huga kannar kennslu- og
fræðasvið Landspítala nú árlega viðhorf kandí-
data til ársins. Niðurstöður fyrir veturinn 2007-
2008 sýndu að þeir voru almennt ánægðir með
árið; 94% kandídatanna voru annaðhvort frekar
ánægðir eða mjög ánægðir, samanborið við 80%
árið á undan. Helstu ánægjuefni kandídata á
deildum voru „hæfir og áhugasamir sérfræðing-
ar" og „tækifæri til að takast á við flókin og fjöl-
breytt vandamál". Tímaleysi og mannekla voru
helstu skýringar óánægju kandídata.
Búast má við að hópurinn í ár haldi upp-
teknum hætti á komandi ári og láti til sín taka á
Landspítala. Von er á öflugum hópi nýrra kandí-
data á vordögum 2009. Fyrri kynni af þeim gefa
fyrirheit um áframhaldandi umbótastarf.
Læknakandídatar á
Landspítala 2008-2009.
Ljósmyndari: Inger Helene
Bóasson.
Málþing Læknablaðsins á Læknadögum
Fimmtudag 22. janúar
13:00-15:45
13:00-13:45
13:45-14:10
14:10-14:30
14:30-15:00
15:00-15:45
Hvers vegna hef ég áhuga á vísindarannsóknum?
Tryggvi Þorgeirsson, aðstoðarlæknir Landspítala
Fraud in Scientific Research and Publishing:
Charlotte Haug, MD, PhD., MSc., Editor-in-Chief,
The Journal of the Norwegian Medical Association.
Doctors, Research and the Media
Fundarstjóri: Jóhannes Björnsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins
Doctors and the Media: George D. Lundberg, MD, Editor-in-Chief, the
Medscape Journal of Medicine and eMedicine. Former Editor-in-Chief, JAMA
Læknar og fjölmiðlar: Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður og skáld
Kaffihlé
L^knabladið
LÆKNAblaðið 2009/95 47