Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2009, Síða 47

Læknablaðið - 15.01.2009, Síða 47
U M R Æ Ð U R 0 G FRÉTTIR LANDSPÍTALINN kandídatsárinu og hjálpa kandídötum við að þróa starfsferil í læknisfræði. Vorið 2008 var komið á tilfellafundi kandídata. Þegar hafa verið birt í Læknablaðinu þrjú tilfelli af níu sem þar voru kynnt. Ljóst er því að tilfellafundur kandídata verður árlegur viðburðum á vordögum. Með umbætur í huga kannar kennslu- og fræðasvið Landspítala nú árlega viðhorf kandí- data til ársins. Niðurstöður fyrir veturinn 2007- 2008 sýndu að þeir voru almennt ánægðir með árið; 94% kandídatanna voru annaðhvort frekar ánægðir eða mjög ánægðir, samanborið við 80% árið á undan. Helstu ánægjuefni kandídata á deildum voru „hæfir og áhugasamir sérfræðing- ar" og „tækifæri til að takast á við flókin og fjöl- breytt vandamál". Tímaleysi og mannekla voru helstu skýringar óánægju kandídata. Búast má við að hópurinn í ár haldi upp- teknum hætti á komandi ári og láti til sín taka á Landspítala. Von er á öflugum hópi nýrra kandí- data á vordögum 2009. Fyrri kynni af þeim gefa fyrirheit um áframhaldandi umbótastarf. Læknakandídatar á Landspítala 2008-2009. Ljósmyndari: Inger Helene Bóasson. Málþing Læknablaðsins á Læknadögum Fimmtudag 22. janúar 13:00-15:45 13:00-13:45 13:45-14:10 14:10-14:30 14:30-15:00 15:00-15:45 Hvers vegna hef ég áhuga á vísindarannsóknum? Tryggvi Þorgeirsson, aðstoðarlæknir Landspítala Fraud in Scientific Research and Publishing: Charlotte Haug, MD, PhD., MSc., Editor-in-Chief, The Journal of the Norwegian Medical Association. Doctors, Research and the Media Fundarstjóri: Jóhannes Björnsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins Doctors and the Media: George D. Lundberg, MD, Editor-in-Chief, the Medscape Journal of Medicine and eMedicine. Former Editor-in-Chief, JAMA Læknar og fjölmiðlar: Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður og skáld Kaffihlé L^knabladið LÆKNAblaðið 2009/95 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.