Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær geröir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlfðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Sigurður Böðvarsson Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins Mörgum læknum og stjórnmálamönnum þykir óþægilegt að ræða forgangsröðun og þykir hún vera einkamál. Ég tel að í þessu sem öðru eigi að fara saman þekking, reynsla og ábyrgð. 239 Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Davfð Gíslason Astmameðferð á krepputímum íslendingar hafa eflaust bæði of- og vannotað astmalyf, en er þá rétta svarið þegar kreppir að í samfélaginu að skerða aðgang að öflugustu lyfjunum, auka skrifræði og minnka framleiðni? 241 FRÆÐIGREINAR Rut Skúladóttir, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Helgi J. Isaksson, Steinn Jónsson, Húnbogi Þorsteinsson, Tómas Guðbjartsson Fylgikviilar blaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini á íslandi 1999-2008 Skammtímaárangur blaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini á tímabilinu 1999-2008 er góður hér á landi. Alvarlegir fylgikvillar í kjölfar blaðnáms eru sjaldgæfir en áhættan er aukin hjá eldri sjúklingum með langa reykingasögu, hátt ASA skor og æxli af lágri gráðu. Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Helgi J. Isaksson, Steinn Jónsson, 251 Hunbogi Þorsteinsson, Tomas Guðbjartsson Forspárþættir lífshorfa eftir blaðnám við lungnakrabbameini á íslandi 1999-2008 Kannaðir voru ýmsir forspárþættir lífshorfa meðal 213 sjúklinga sem gengust undir blaðnám vegna lungnakrabbameins. Fimm ára lífshorfur fyrir hópinn í heild voru 45,1 %, sem eru svipaðar niðurstöður og í öðrum rannsóknum þar sem lífshorfur eru á bilinu 30-63%. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Laufey Steingrímsdóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Rafn Sigurðsson, Laufey Tryggvadóttir Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Offita og reykingar eru dæmi um breytta lífshætti á síðustu áratugum: reykingar á undanhaldi en offitan æ algengari. Búseta á landsbyggðinni, daglegar reykingar og minni menntun tengjast líkum á offitu meðal kvenna. Samspil þessara þátta er flókið og ólíkt eftir búsetu hérlendis. Björg Helgadóttir, Rúnar Vilhjálmsson, Þóra Jenný Gunnarsdóttir 267 Notkun óhefðbundinnar heilbrigðisþjónustu á íslandi Islendingar nota þjónustu óhefðbundinna meðferðaraðila í umtalsverðum og vaxandi mæli. Svo virðist sem sumir telji sig ekki fá fullnægjandi þjónustu í almenna heilbrigðiskerfinu. Flestir nota óhefðbundna þjónustu sem viðbót við hefðbundna heilbrigðisþjónustu. Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller 275 Tilfelli mánaðarins 236 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.