Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 67
UMRÆÐA O G FRÉTTI AFMÆLI LANDLÆKNI Til vinstri Laura Scheving Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri á gæða- og lýðheilsusviði, og Hildur Kristjánsdóttir, Ijósmóðir og verkefnisstjóri á sama sviði. Á myndinni erufleiri burðarásar landlæknis,frá vinstri: Svanhildur Þorsteins- dóttir verkefiússtjóri, júlíana Héðinsdóttir aðstoðarmaður sóttvarnalæknis, Sara Haildórsdóttir skjalastjóri, tveir fulltrúar af heilbrigðistölfræðisviði; Lilja Bjarklind Kjartansdóttir og Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og dóttir hennar, Arna ísold. Sextán landlæknar á 250 árum Jóhanna Ingvarsdóttir iohanna@evropubruin.is Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Bjarni Pálsson, fyrsti sérmenntaði læknirinn á íslandi, var skipaður fyrsti íslenski landlæknirinn með konungsúrskurði hinn 18. mars árið 1760. Með skipun hans í embætti má segja að heilbrigðis- þjónusta í nútímaskilningi hafi haldið innreið sína í landið. Embætti landlæknis er eitt elsta samfellda veraldlega embætti íslandssögunnar og hafa alls 16 læknar gegnt því fram á þennan dag, sumir þó oftar en einu sinni. 250 ára afmælis landlæknisem- bættisins var minnst með málþingi í hátíðarsal Háskóla íslands á afmælisdaginn að viðstöddu fjölmenni. Málþingið var haldið í samvinnu við Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Lækningaminjasafnið. Að loknu setningarávarpi heilbrigðisráðherra, Álfheiðar Ingadóttur, flutti Margrét Bjömsdóttir, settur forstjóri Lýðheilsustöðvar, afmæliskveðju. Fimm fræðimenn héldu erindi um ýmsa þætti í sögu embættisins frá öndverðu þar sem litið var yfir þróunina all t til þessa dags. Sá liður var í hönd- um fræðimannanna Erlu Dorisar Halldórsdóttur hjúkrunar- og sagnfræðings, Ólafar Garðarsdóttur sagnfræðings, Óttars Guðmundssonar geð- læknis, Þórólfs Guðnasonar yfirlæknis og Jóns Ólafs ísberg sagnfræðings. Að erindunum lokn- um flutti Ólafur Ólafsson, fyrrum landlæknir, afmæliskveðju og að síðustu ávarpaði Geir Gunnlaugsson, núverandi landlæknir, hátíðar- gesti. í máli ráðherra á málþinginu kom fram að hafinn sé undirbúningur að sameiningu land- læknisembættis og Lýðheilsustöðvar og að ný sameinuð stofnun taki til starfa um næstu áramót. Sameiningin er í samræmi við tillögu starfsnefndar um breytta skipan stjórnsýslu heil- brigðisráðuneytisins. Verkstjórn þessa verður í höndum Margrétar Björnsdóttur, setts forstjóra Lýðheilsustöðvar. Úr hátíðasal Háskóla íslands 18. mars síöastliðinn á málþingi í tilefni þess að 250 ár eru liðin frá því landlæknisembættið var sett á laggirnar. Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson, birt með leyfi landtæknis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.