Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2010, Síða 4

Læknablaðið - 15.06.2010, Síða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Nanna Briem Siðblinda 395 Siðblindir einstaklingar notfæra sér gjafmildi fólks og trúgirni, og misnota traust og stuðning fjölskyldu og vina ef þeirra eigin hagsmunir eru I húfi. Þorsteinn Blöndal Heilsufar innflytjenda Heilsufar innflytjenda hefur lítið verið skoðað hér en vænta má að sömu vandamál séu uppi á teningnum og á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Mest er þörfin fyrir aðgang að heimilislækni. 397 FRÆÐIGREINAR Þóra Sif Ólafsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Jóhannes Björnsson, Tómas Guðbjartsson Miðmætisspeglanir á íslandi: Árangur og ábendingar Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur miðmætisspeglana hérlendis með aðaláherslu á ábendingar fyrir aðgerðinni og alvarlega fylgikvilla en einnig til að meta hversu oft fékkst sértæk vefjagreining og afdrif sjúklinganna. 399 Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Birgir Briem, Örnólfur Þorvarðarson, Hannes Petersen 405 Bráð barkaloksbólga á íslandi 1983-2005 Á tímabilinu sem skoðað var hafa orðið meiriháttar breytingar á faraldsfræði barkaloksbólgu á (slandi. Áður var sjúkdómurinn algengari hjá börnum en fullorðnum en eftir upphaf bólusetninga gegn Hib bakteríunni finnst hann nær eingöngu hjá fullorðnum. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina BrynhildurTinna Birgisdóttir, HilmirÁsgeirsson, Steinunn Arnardóttir, Jón Jóhannes Jónsson, Brynjar Viðarsson 413 Bráðir kviðverkir af völdum slitróttrar bráðaporfýríu - sjúkratilfelli og yfirlit Einkenni porfýríu geta verið kviðverkir, ógleði og uppköst, hægðabreytingar, hraður hjartsláttur og blóðþrýstingshækkun. Meðferð felst í að fjarlægja orsakavalda, meðhöndla einkenni og gefa kolvetni eða hemín til að draga úr myndun milliefna. Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. HilmirÁsgeirsson, Bryndís Sigurðardóttir Sýking af völdum nókardíu í ónæmisbældum einstaklingi Einkenni og teikn sýkinga geta líkst þeim sem eru af völdum hefðbundinna sýkla eða annarra sjúkdóma. Þetta tilfellið minnir á að hár aldur, illkynja sjúkdómar og meðferð með sykursterum geta valdið verulegri ónæmisbælingu. 419 Sæmundur J. Oddsson, Aðalbjörn Þorsteinsson Tilfelli mánaðarins 423 392 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.