Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2010, Page 35

Læknablaðið - 15.06.2010, Page 35
FRÆÐIGREINAR Sæmundur J. Oddsson deildarlæknir Aðalbjörn Þorsteinsson svæfinga- og gjörgæslulæknir TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Tilfelli 21 árs gömul heilsuhraust frumbyrja óskaði eftir utanbastsdeyfingu (epidural analgesia) vegna hríðarverkja og var hún þá með 3-4 cm útvíkkun á leghálsi. Vel gekk að koma leggnum fyrir í liðbili L3-L4 og náðist góð verkjastilling með hefðbundinni deyfingu. Engin óvenjuleg brottfallseinkenni frá taugakerfi komu fram og lífsmörk héldust óbreytt. Lfm 90 mínútum síðar kvartaði konan yfir þyngslatilfinningu hægra megin í andliti og við skoðun sást sigið augnlok þeim megin og þröngt sjáaldur (sjá mynd 1). Hver er sennilegasta greiningin? LÆKNAblaðið 2010/96 423

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.