Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 50
Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 míkrógrömm/ úðaskammt, nefúði, dreifa Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 ára og eldri) og böm (6 - 11 ára): Avamys er ætlað til meðferðar við einkennum ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Flútíkasónfúróat-nefúði er eingöngu til notkunar í nef. Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úðaskammtar (27,5 míkrógrömm af flútíkasónfúróati I hverjum úðaskammti) í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110 míkrógrömm). Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös, nægt til viðhaldsmeðferðar. Börn (6 til 11 ára): Ráðlagður upphafsskammtur er einn úðaskammtur í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti I hvora nös einu sinni á dag geta notað tvo úðaskammta í hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur náðst er mælt með því að minnka skammtinn niður I einn úðaskammt I hvora nös, einu sinni á dag. Börn yngri en 6 ára: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfins hjá börnum yngri en 6 ára. Aldraðir sjúklingar, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi, sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá þessum. Fráþendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálþarefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar verulega í fyrstu umferð um lifur, því er líklegt að almenn útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá sjúklingum með alvarlegan lifrarsjúkdóm. Samhliða gjöf rítónavírs er ekki ráðlögð. Áhrif á líkamann í heild geta komið fram vegna notkunar barkstera í nef, sérstaklega vegna stórra skammta sem ávísað er til langs tíma. Greint hefur verið frá vaxtarskerðingu hjá börnum sem fá barkstera í nef I skráðum skömmtum. Mælt er með því að reglulega sé fylgst með hæð barna sem fá langvarandi meðferð með barksterum í nef. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Brotthvarf flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum í fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4. Meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niðurstöður liggja fyrir varðandi notkun flútíkasónfúróats hjá þunguðum konum. Flútíkasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef ávinningur fyrir móðurina er meiri en möguleg áhætta fyrir fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort flútíkasónfúróat skilst út I brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum með barn á brjósti ætti gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir barnið. Aukaverkanir: Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti Mjög algengar: Blóðnasir. Algengar: Sáramyndun I nefi. Nánari upplýsingar www.serlyfjaskra.is Pakkningar og verð 01.04.11; Avamys 27,5 pg, 120 úðaskam- matar verð kr. 2.764 Fulltrúi markaðsleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14, 105 Reykjavlk. * Rannsóknirnar á árstíðabundnu ofnæmiskvefi voru framkvæmdar á fullorðnum og ungmennum.” t í samanburði við lyfleysu. Heimildir: 1. Canonica GW. A survey of the burden of allergic rhinitis in Europe. Altergy 2007; 62 (85):17-25. 2. Fokkens WJ, Jogi R, Reinartz S etal. Once daily fluticasone furoate nasal spray is effective in seasonal allergic rhinitis caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084. 3. Kaiser HB, Naclerio RM, Given J etal. Fluticasone furoate nasal spray: a single treatment option for the symptoms of seasonal allergic rhinitis. JAIIergy Clin Immunol 2007; 119(6): 1430-1437. 4. Martin BG, Ratner PH, Hampel FC etal. Optimal dose selection of fluticasone furoate nasal spray for the treatment of seasonal allergic rhinitis in adults and adolescents. Allergy Asthma Proc 2007; 28(2): 216-225. 5. Ratner P, Andrews C, van Bavel J et al. Once-daily fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectively treats ocular symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by mountain cedar pollen.*USAN approved name. JAIIergyClin Immunol 2007; 119(Supp 1): S231 .Date of preparation: Febrúar 2009 Symbicort forte Turbuhaler SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. AstraZeneca Jc ATC: R 03 AK 07 Heitl lyfs og lyfjaform: Symbicort forte Turbuhaler, innöndunarduft. Innihaldsefni: Hver gefinn skammtur inniheldur: Budesonid 320 míkrógrömm/skammt og formoterolfúmarattvíhýdrat 9 míkrógrömm/skammt. Ábendingar: Astmi og langvinn lungnateppa. Skammtar og lyfjagjöf: Astml: Ráölagöir skammtar: Fullorónlr (18 ára og eldri): 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Vera má aö sumir sjúklingar þurfi aö hámarki allt aö 2 skammta til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Unglingar (12-17 ára): 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Börn (6 ára og eldri): Minni styrkleiki er fáanlegur fyrir börn 6-11 ára. Aöeins á að nota Symbicort forte til viðhaldsmeðferöar. Lægri styrkleikar eru fáanlegir til notkunar sem viöhaldsmeöferö og meðferö eftir þörfum viö einkennum meö Symbicort. Langvinn \ungnateppa: Fullorðnir: 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Fróbendlngar: Ofnæmi fyrir budesonidi. formoteroli eða mjólkursykri (sem inniheldur örlítiö magn af mjólkurpróteinum). Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur viö notkun: Mælt er meö aö skammtar séu minnkaðir smám saman þegar meöferð er hætt og ekki ætti aö hætta meöferö skyndilega. Ef sjúklingur telur aö meöferö skili ekki viðunandi árangri eöa notar meira en stærsta ráölagöan skammt af Symbicort, skal hann lelta læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs sem bráöalyfs bendir til versnunar á undirliggjandi sjúkdómi og krefst endurmats á astmameðferöinni. Skyndileg og áframhaldandi versnun ó stjórn astma eöa langvinnrar lungnateppu getur verið lífshættuleg og brýnt er aö meöferö sjúklingsins sé endurmetin. í slíkum tilvikum skal hafa í huga þörf á aukinni meöferö meö barksterum. t.d. með barksterum til inntoku til skamms tíma eöa sýklalyfjameöferö ef sýking er til staöar. Ráöleggja á sjúklingum aö hafa ávallt meöferöis innöndunarlyf til notkunar í bráöatilvikum. Minna á sjúklinga á aö nota viöhaldsskammtinn af Symbicort samkvæmt fyrirmælum læknis, einnig þegar einkenni eru ekki til staðar. Hafa má í huga aö minnka skammt Symbicort smám saman þegar náðst hefur stjórn á einkennum astmans. Mikilvægt er aö fram fari reglulegt endurmat hjá sjúklingum þegar dregið er úr meöferð. Nota á minnsta árangursríka skammt Symbicort. Hvorki má hefja notkun Symbicort hjá sjúklingum meöan á versnun stendur. né ef þeir hafa marktækt versnandi astma eöa astma sem versnar skyndilega. Alvarlegar astma-tengdar aukaverkanir og versnamr geta komiö fram meðan a meöferö meö Symbicort stendur. Segja á sjúklingum aö halda meöferö áfram en leita læknis ef ekki næst stjórn á einkennum astmans eöa þau versna eftir aö notkun Symbicort er hafin. Eins og viö á um önnur lyf til innöndunar getur komiö fram óvæntur berkjukrampi meö auknum öndunarerfiðleikum strax eftir innöndun skammts. Þá skal hætta meðferö meö Symbicort, endurmeta meöferöina og veita annars konar meöferö ef nauösyn krefur. Almenn áhrif geta komið fram við notkun hvaöa barkstera til innöndunar sem er. sérstaklega þegar stórir skammtar eru notaöir í langan tlma. Þessi áhrif koma miklu síöur fram viö meðferö til innöndunar heldur en viö notkun barkstera til inntöku. Hugsanleg almenn áhrif eru m.a. Cushingsheilkenni. bæling nýrnahettna. seinkun á vexti hjá börnum og unglingum. minnkuö steinefnaþéttni í beinum. drer og gláka. Mælt er meö aö fylgst sé reglulega meö hæö barna sem fá langvarandi meöferö meö barksterum til innöndunar. Ef hægist a vexti á aö endurmeta meöferðina meö þaö aö markmiöi aö minnka skammtinn af barkstera til innöndunar. Meta skal vandlega ávinning af barkstera meöferö á móti hugsanlegri hættu á vaxtarbælingu. Auk þess skal meta hvort vísa eigi sjuklingnum til barnalækms sem er sérfræöingur i öndunarsjúkdómum. Takmarkaöar upplýsingar úr langtíma rannsóknum gefa til kynna aö flest börn og unglingar sem fá meöferö meö budesonidi til innöndunar muni aö lokum ná eðlilegri hæö sinni (target height) viö fulloröinsaldur. Samt sem áöur hefur sést aö lítillega og tímabundiö getur hægt á vexti í upphafi (um það bil 1 cm). Þetta kemur venjulega fram á fyrsta ári meðferöar. Hafa skal í huga hugsanleg áhrif á beinþéttni sérstaklega hjá sjúklingum sem nota stóra skammta í langan tíma og sem hafa aöra áhættuþætti fyrir beinþynningu. Langtíma rannsóknir á áhrifum budesonids til innöndunar hjá börnum sem fengu að meöaltali 400 míkrógrömm (mældur skammtur) á sólarhring og fullorönum sem fengu 800 míkrógrömm (mældur skammtur) á sólarhring hafa ekki bent til neinna marktækra áhrifa á steinefnaþéttni beina. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áhrif Symbicort í stærri skömmtum. Ef minnsta ástæða er til aö ætla aö starfsemi nýrnahettna sé skert eftir fyrri meðferöir meö stera til inntöku. skal gæta varúöar þegar skipt er í meöferö meö Symbicort. Ávinningur meðferöar meö budesonidi til innöndunar lágmarkar venjulega þörf á sterum til inntöku, en hjá sjúklingum sem eru aö hætta aö nota stera til inntöku getur hættan á skertri starfsemi nýrnahettna varaö í töluveröan tíma. Sjúklingar sem áöur hafa þurft á stórum skömmtum af barksterum í bráöatilvikum að halda eöa fá meöferö meö stórum skömmtum af barksterum til innöndunar til langs tíma geta einnig veriö í hættu. Hafa á ( huga hugsanlega þörf á viöbótarmeöferö með barksterum til inntöku á álagstímum og í kringum fyrirfram ákveðnar skuröaögeröir. Til þess aö lágmarka hættu á candidasýkingu (munnkoki á aö leiöbeina sjúklingum um að skola munn meö vatni eftir innöndun viöhaldsskammtsins. Foröast á samhliöa notkun meö itraconazoli og ritonaviri eöa öðrum öflugum CYP3A4 hemlum. Ef þaö er ekki mögulegt ætti tími á milli þess sem lyfin eru notuö aö vera eins langur og unnt er. Gæta skal varúöar viö notkun Symbicort handa sjúklingum meö skjaldvakaóhóf. krómfíklaæxli (phaeochromocytoma). sykursýki, ómeðhöndlaöa blóökaliumlækkun. ofvaxtarhjartavöövakvilla meö teppu, sjálfvakta neöanósæöarþröng (idiopathic subvalvular aortic stenosis). alvarlegan háþrýsting. slagæðagúlp eöa aöra alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma. eins og bl óöþurröarhjartasjúkdóm, hraösláttartruflanir eöa alvarlega hjartabilun. Gæta skal varúðar viö meöferö sjúklinga meö lengingu á QTc-bili. Formoterol getur valdiö lengingu á QTc-bili. Endurmeta skal þörf og skammta af barksterum til innöndunar hjá sjúklingum meö virka eöa óvirka lungnaberkla. sveppa- eöa veirusýkingar í öndunarvegum. Hætta á alvarlegri blóökalíumlækkun er hugsanleg eftir stóra skammta af beta2-örvum. Samhliöa meöferö meö beta2-örvum og lyfjum sem geta valdið blóökaliumlækkun eöa auka áhrif blóökalíumlækkunar t.d. xantín-afleiöur. sterar og þvagræsilyf geta aukiö hugsanleg blóðkalíumlækkandi áhrif beta2-örva. Mælt er meö aö sérstakrar varúöar sé gætt viö óstoöugan astma þegar notkun skjótvirks berkjuvíkkandi lyfs er breytileg. viö bráöan alvarlegan astma þar sem súrefnisskortur getur aukiö hættuna og í öðrum tilvikum þegar líkur á aukaverkunum vegna blóökaliumlækkunar eru auknar. Mælt er meö eftirliti meö kalíumgildum í sermi viö þessar kringumstæöur. Eins og viö á um alla beta2-örva. ætti aö hafa í huga aö auka tiöni blóösykursmælinga hjá sykursjúkum. Symbicort Turbuhaler inniheldur mjólkursykur (<1 mg/skammt). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál í för með sér hjá einstaklingum meö mjólkursykursóþol. Hjálparefniö mjólkursykur inniheldur örlítiö magn af mjólkurpróteinum sem geta valdiö ofnæmisviöbrögöum. Milliverkanir við önnur lyf og aörar milliverkanir Efni sem umbrotna fyrir tilstilli CYP P450 3A4 (t.d. itraconazol. ritonavir) torvelda umbrot budesonids. SamhliÖa notkun þessara öflugu hemla CYP P450 3A4 getur aukiö plasmagildi budesontds. Foröast á samhhða notkun þessara lyfja nema því aöeins aö ávinningurinn vegi þyngra en aukin hætta á almennum aukaverkunum. Beta-adrenvirkir blokkar geta dregið úr eða hamlaö verkun formoterols. Því á ekki aö nota Symbicort ásamt beta-adrenvirkum blokkum nema brýna nauösyn beri tll. Samhliöa meðferö meö kinidinl, disopyramidi, procainamidi. fenotiazinum. andhistamínum (terfenadini), mónóaminoxidasahemlum og þríhringlaga þunglyndislyfjum getur valdiö lengingu á QT-bili og aukiö hættu á sleglasláttarglöpum. Auk þess geta L-Dópa, L-týrox(n. oxýtósín og alkóhól skert þol hjartans gagnvart beta2-adrenvirkum lyfjum. Samhliöa meöferö meö mónóaminoxidasahemlum þar með töldum lyfjum meö svipaða eiginleika eins og furazolidon og procarbazin getur framkallaö háþrýsting. Aukin hætta er á hjartsláttartruflunum hjá sjúklingum sem fá samtímis svæfingu meö halógeneruöum kolvetnum. Samhliöa notkun annarra beta-adrenvirka lyfja getur haft samleggjandi verkun. Blóökalíumlækkun getur aukiö tilhneigingu til hjartsláttartruflana hjá sjúklingum sem fá meöferö meö hjartaglýkósíðum. Ekki hefur oröiö vart viö milliverkanir budesonids og formoterols viö önnur lyf sem notuö eru til meöferðar á astma. Aukaverkanin Algengar: Hjartsláttarónot. candidasýkingar í munnkoki, höfuöverkur. skjálfti. væg erting í hálsi, hósti, hæsi. Sjaldgæfar: Hraötaktur. ógleöi. vöövakrampar. sundl. æsingur. eiröarleysi. taugaveiklun, svefntruflanir. marblettir. Mjög sjaldgæfar: Hjartsláttartruflanir. td. gáttatif, ofanslegilshraötaktur. aukaslagbil. brátt og síökomiö ofnæmi. svo sem útbrot. ofsakláði. kláöi. húðbólga, ofsabjúgur og bráöaofnæmi. blóökalíumlækkun. berkjukrampar. Koma örsjaldan fyrir: Hjartaöng. einkenni um almenn sykursteraáhrif t.d. bæling á nýrnahettum. minnkaður vöxtur. minnkuö beinþéttni. drer á auga. gláka. blóösykurshækkun. truflamr á bragöskym. þunglyndi, hegöunartruflanir, breytingar á blóöþrýstingi. Maí 2010. Pakkningar og verð: Symbicort Turbuhaler: Innöndunarduft 320 m(krógrömm/9 míkrógrömm/skammt, 60 skammtar: 13.878 kr.; 180 skammtar (3x60): 38.057 kr. Afgreiöslumáti: R. Greiösluþátttaka: O. Apríl 2011. Markaðleyfishafi: AstraZeneca A/S. Albertslund. Danmörk. UmboÖ á íslandi: Vistor hf.. Hörgatúni 2. GarÖabæ. SJá nánarl upplýslngar íSérlyfjaskrá á vef lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.ls. 330 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.