Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 43
MYND MÁNAÐARINS Skurðlæknar á Borgarspítala 1970 Tómas Guðbjartsson og Gunnar H. Gunnlaugsson tomasgud@landspltali.is Hðfundar eru skurðlæknar. Myndin er af skurðlæknum á skurðdeild Borgarspítala sumarið 1970 en deildin var opnuð í september 1968 í nýju húsnæði í Fossvogi. Á myndinni eru frá vinstri: Frosti Sigurjónsson, Gunnar Ff. Gunnlaugsson, Friðrik Einarsson, Þórarinn Guðnason, Jón Níelsson og Sverrir Haraldsson. Allir voru þeir sérfræðingar í almennum skurðlækningum og sinntu vöktum sem slíkir, nema Friðrik sem var yfirlæknir deildarinnar. Frosti hafði stundaði sémám í Þýskalandi og var jafnframt brjóstholsskurðlæknir. Gunnar hafði nýlokið sérnámi við Mayo Clinic í Bandaríkjunum þegar myndin var tekin en þar hafði hann lagt stund á brjósthols- og æðaskurðlækningar. Friðrik Einarsson lærði í Kaupmannahöfn og var einnig með sérfræðiviðurkenningu í fæðinga- og kvensjúkdómafræði og þvagfæraskurðlækningum. Þórarinn Guðnason hafði stundað nám í London og Minneapolis og sinnti mest kviðar- holsaðgerðum. Það gerði einnig Jón Níel- son sem stundaði sémám í Trollháttan og Gautaborg í Svíþjóð. Sverrir Haraldsson hafði einnig sérfræðiviðurkenningu í þvagfæraskurðlækningum og var menntaður í Svíþjóð eins og Jón. Síðla árs 1971 hófust heila- og taugaskurðlækningar á deildinni þegar sérfræðingarnir Bjami Hannesson og Kristinn Guðmundsson bættust við, en sérstök deild fyrir þá starfsemi var ekki stofnuð fyrr en 1983. Domus Medica auglýsir eftir tveimur sérfræðingum í heimilislækningum frá 1. september 2011 í stað lækna er láta þá af störfum. Starfskjör skv. rammasamningi HUH lækna og SÍ. Frestur til að skila umsóknum 30. júní. 2011. Ráðning fer fram í samráði við SÍ. Nánari uppl. veitir Jón Gauti Jónsson framkvæmdastjóri DM, s 563-1025 og 899-9330. LÆKNAblaðiö 2011/97 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.