Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.05.2011, Blaðsíða 45
UMFJÖLLUN O G GREINAR Þessi þarfað komast á sjúkrahús eftirfyrstu aðhlynningu. Alvarleiki málsins er ótvíræður. fylgdumst grannt með hvernig meðferð sjúklinganna tókst," segir Marta. Við undirbúninginn nutu læknanemarnir leiðsagnar Brjmjólfs Mogensen yfirlæknis á bráðasviði Landspítala. Æfingin var haldin tvisvar til að tryggja sem bestan árangur og nýta tækifærið til fulls. „í fyrra rennslinu misstum við einn sjúkling á slysstaðnum en í því seinna tókst að bjarga honum svo það var sannarlega þess virði að endurtaka hana. Tilgangurinn með þessu er að fá æfingu í að bregðast við svona slysi og kynnast vinnubrögðum björgunarsveitanna. Fimmta árs læknanemar eru á leiðinni út á land í námi sínu og þeim þykir gott að fá innsýn í þetta, því margir kvíða því að standa einir vaktina úti í héraði. Þetta róar taugamar," segir Marta Berndsen læknanemi. (SS&': Heilbriaðisstofnunin ^fff^ SauðárkrÓki Læknir - Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis sjúkrasviðs við stofnunina. Sérfræðimenntun í lyflækningum er skilyrði. Staðan er laus frá 1. september 2011 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu en lyflæknir gengur vaktir á heilsugæslu og annast móttöku með öðrum læknum stofnunarinnar. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Leitað er að lækni með víðtæka almenna reynslu. Áhersla er lögð á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veita Óskar Jónsson, yfirlæknir sjúkrasviðs, oskar@hskrokur.is og Örn Ragnarsson, yfirlæknir heilsugæslu, orn@hskrokur.is sími 455-4000. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal senda Hafsteini Sæmundssyni, forstjóra, fyrir 1. júní 2011, hafsteinn@hskrokur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Helse Fonna HF er eit foretak i Noreg som omfattar sjukehusa Haugesund, Stord, Odda, Valen og fire psykiatriske senter (DPS). Helseforetaket dekker ei befolkning pá omlag 170 000 innbyggarar, og har ca. 3 200 tilsette. Overlegar i kirurgi • Spesialist i generell kirurgi (st. nr. 5045). • Spesialist i ortopedisk kirurgi (st. nr. 5039) gjerne med erfaring frá endoskopisk verksemd og kneprotesar. Kirurgisk klinikk samlar all kirurgisk verksemd i foretaket, pá tvers av dei tre somatiske sjukehusa Haugesund, Stord og Odda. Sjukehusa ligg pá den norske sor-vest-kysten. Infrastrukturen er god, med to lokale flyplassar med daglege internasjonale og nasjonale avganger. Sokjarar má ha norsk autorisasjon og godkjenning som spesialist Kontaktperson: Hans Jacob Rossebo, klinikkdirektor. Tlf: + 47 52 73 20 32. Soknadsfrist: 10.05.2011 # • •• Helse Fonna Sok stilling pá: www.helse-fonna.no ©0 52 53 www.helse-fonna.no LÆKNAblaðið 2011/97 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.