Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2011, Síða 45

Læknablaðið - 15.05.2011, Síða 45
UMFJÖLLUN O G GREINAR Þessi þarfað komast á sjúkrahús eftirfyrstu aðhlynningu. Alvarleiki málsins er ótvíræður. fylgdumst grannt með hvernig meðferð sjúklinganna tókst," segir Marta. Við undirbúninginn nutu læknanemarnir leiðsagnar Brjmjólfs Mogensen yfirlæknis á bráðasviði Landspítala. Æfingin var haldin tvisvar til að tryggja sem bestan árangur og nýta tækifærið til fulls. „í fyrra rennslinu misstum við einn sjúkling á slysstaðnum en í því seinna tókst að bjarga honum svo það var sannarlega þess virði að endurtaka hana. Tilgangurinn með þessu er að fá æfingu í að bregðast við svona slysi og kynnast vinnubrögðum björgunarsveitanna. Fimmta árs læknanemar eru á leiðinni út á land í námi sínu og þeim þykir gott að fá innsýn í þetta, því margir kvíða því að standa einir vaktina úti í héraði. Þetta róar taugamar," segir Marta Berndsen læknanemi. (SS&': Heilbriaðisstofnunin ^fff^ SauðárkrÓki Læknir - Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis sjúkrasviðs við stofnunina. Sérfræðimenntun í lyflækningum er skilyrði. Staðan er laus frá 1. september 2011 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu en lyflæknir gengur vaktir á heilsugæslu og annast móttöku með öðrum læknum stofnunarinnar. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Leitað er að lækni með víðtæka almenna reynslu. Áhersla er lögð á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veita Óskar Jónsson, yfirlæknir sjúkrasviðs, oskar@hskrokur.is og Örn Ragnarsson, yfirlæknir heilsugæslu, orn@hskrokur.is sími 455-4000. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal senda Hafsteini Sæmundssyni, forstjóra, fyrir 1. júní 2011, hafsteinn@hskrokur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Helse Fonna HF er eit foretak i Noreg som omfattar sjukehusa Haugesund, Stord, Odda, Valen og fire psykiatriske senter (DPS). Helseforetaket dekker ei befolkning pá omlag 170 000 innbyggarar, og har ca. 3 200 tilsette. Overlegar i kirurgi • Spesialist i generell kirurgi (st. nr. 5045). • Spesialist i ortopedisk kirurgi (st. nr. 5039) gjerne med erfaring frá endoskopisk verksemd og kneprotesar. Kirurgisk klinikk samlar all kirurgisk verksemd i foretaket, pá tvers av dei tre somatiske sjukehusa Haugesund, Stord og Odda. Sjukehusa ligg pá den norske sor-vest-kysten. Infrastrukturen er god, med to lokale flyplassar med daglege internasjonale og nasjonale avganger. Sokjarar má ha norsk autorisasjon og godkjenning som spesialist Kontaktperson: Hans Jacob Rossebo, klinikkdirektor. Tlf: + 47 52 73 20 32. Soknadsfrist: 10.05.2011 # • •• Helse Fonna Sok stilling pá: www.helse-fonna.no ©0 52 53 www.helse-fonna.no LÆKNAblaðið 2011/97 325

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.