Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0 G GREINAR 110 Traust og öflugt félag - segir nýr formaöur LÍ, Þorbjörn Jónsson Hávar Sigurjónsson Þaö stendur ekki á svörum hjá Þorbirni um málefni dagsins: „Þaö sem brennur heitast á okkur er vandi heilbrigðiskerfisins við að manna læknastöður. Ástæðurnar eru Ijósar og margbúið að rekja þær; læknar búsettir erlendis eru fæstir að hugsa um að koma heim þó námi þeirra sé lokið, þeir fresta því og í mörgum tilfellum ílend- ast þeir úti með fjölskyldur sínar.“ 113 Biðstofur og heilsufar - rætt við Pál Jakob Líndal Hávar Sigurjónsson Páll Jakob Líndal stundar dokt- orsnám í umhverfissálfræði við háskólann Sydney í Ástralíu 116 Læknadagar 2012. Mikil og almenn ánægja Hávar Sigurjónsson Þátttakan í Læknadögum sem haldnir voru í Hörpu 16.-20. janúar sló öll fyrri met, yfir 1000 manns skráðu sig! Að sögn Örnu Guðmundsdótturforstöðumanns Fræðslustofnunar lækna hefur það vafalaust ýtt undir áhugann að læknar fá nú alþjóð- lega símenntunarpunkta (CME) fyrir þátttökuna. 130 Frá Félagi al- mennra lækna Er gott að vera almennur læknir á íslandi? Ómar Sigurvin Gunnarsson Þegar saman fara mikið álag, lág laun, kjarasamningsbrot og óviðun- andi vinnuaðstaða er ekki skrítið að margir kjósi að fara utan til starfa og náms. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ungir sérfræðingar telja ekki fýsilegt að flytjast heim. Yfirvöld og stjórnendur verða að horfast í augu við og reyna að bæta starfskjör og aðstæður lækna á íslandi. 126 Málþing um framhalds- menntun í lyflækningum Már Kristjánsson Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 109 Um öryggismál, gæðamál og íslenskt mál Magnús Baldvinsson Á síðustu árum hefur læknum fjölgað sem starfa hér og hafa ekki íslensku að móðurmáli, en kröfur um tungumálakunn- áttu eru lausar í reipunum. Þar gildir: þetta reddast bara- lögmálið. Sama sjónarmið er reyndar í gildi þegar talið berst gæðamálum almennt. ÖLDUNGADEILD 118 Fyrsti sjúklingurinn Þröstur Laxdal - Það var ekki fyrr en skó- kassi fullur af ábrystum og eggjum barst með mjólkur- bílnum, - ásamt þakklætis- nótu, - að ég vissi að ég var hólpinn. LÆKNAblaðið 2012/98 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.