Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 13
RANNSOKN Tafla II. Svör þátttakenda við spurningum um ættarsögu. I öllum tilvikum var ættarsaga miðuð við fyrstu gráðu ættingjan, n (%). Spurningar og fjöldi þeirra sem svaraði játandi Allir Karlar Konur A) Hefur foreldri eða systkini látist skyndidauða fyrir 60 ára aldur? 1 (1) 0(0) 1 (3) B) Hefur foreldri eða systkini greinst með kransæðasjúkdóm eða fengið kransæðastíflu fyrir 60 ára aldur? 5(5) 3(4) 2(6) C) Hefur foreldri eða systkini greinst með annan hjartasjúkdóm fyrir 60 ára aldur? 18(17) 11 (16) 7(20) D) Hefur foreldri eða systkini greinst með hækkaðar blóðfitur? 29 (28) 18 (26) 11 (31) E) Hefur foreldri eða systkini greinst með háan blóðþrýsting? 39 (37) 29 (41) 10(29) F) Hefur foreldri eða systkini greinst með sykursýki? 3(3) 1 d) 2(6) G) Er þekktur ættgengur hjartasjúkdómur í þinni ætt? 6(6) 4(6) 2(6) Tafla III. Svör þátttakenda við spurningum um sjúkdómseinkenni, n (%). Spurningar og fjöldi þeirra sem svaraði játandi Allir Karlar Konur A) Hefur þú fundið fyrir brjóstverkjum eða öðrum óþægindum við áreynslu? 13(12) 7(10) 6(17) B) Hefur þú fundið fyrir óeðlilegri mæði við áreynslu? 16(15) 9(13) 7(20) C) Hefur þú fundið fyrir hjartsláttartruflunum við áreynslu? 7(7) 6(9) 1(3) D) Hefur þú fundið fyrir yfirliði eða yfirliðstilfinningu við áreynslu? 11 (10) 7(10) 4(11) E) Hefur þú fundið fyrir svima við áreynslu? 40 (38) 26 (37) 14(40) Rannsóknin var styrkt af íþróttasjóði menntamálaráðuneytisins og Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Niðurstöður Spurningalistar Alls svöruðu 105 einstaklingar spurningalistum. Tafla II sýnir svör þátttakenda við spurningum um ættarsögu. Alls svöruðu 57 ein- staklingar (54%) einni eða fleiri spurningum játandi. Tafla III sýnir svör þátttakenda við spurningum um einkenni hjarta- og æðasjúkdóma. Alls svöruðu 52 einstaklingar (50%) einni eða fleiri spurningum játandi. Svimi við áreynslu var algengasta sjúkdómseinkennið sem lýst var. Tafla IV sýnir svör þátttakenda við spurningum um heilsufars- sögu þeirra. Alls svaraði 51 (49%) einni eða fleiri spurningum játandi. Af þeim tveimur einstaklingum sem greinst höfðu með annan hjarta- eða lungnasjúkdóm eða galla hafði einn greinst með gallaða hjartaloku og einn hafði opna slagrás (ductus arteriosus) við fæðingu. Af þeim 5 sem svöruðu síðasta lið (H) töflu IV játandi hafði einn fengið blóðtappa í fót eftir flug, einn hafði greinst með umhverfuset (situs inversus totalis), einn hafði nýlega fengið hrað- taktskast, einn hafði fengið síendurtekinn hósta ári fyrir skimun Tafla IV. Svör þátttakenda við spurningum um heilsufarssögu, n (%). Spumingar og fjöldi þeirra sem svaraði játandi Allir Karlar Konur A) Hefur þú greinst með háan blóðþrýsting? 6(6) 4(6) 2(6) B) Hefur þú haft auka- eða óhljóð við hjartahlustun? 9(9) 6(9) 3(9) C) Hefur þú greinst með hjartavöðvabólgu? 0(0) 0(0) 0(0) D) Hefur þú greinst með gollurshúsbólgu? 0(0) 0(0) 0(0) E) Hefur þú greinst með annan hjarta- eða lungnasjúkdóm eða galla? 2(2) 0(0) 2(6) F) Hefur þú greinst með astma? 25 (24) 14(20) 11 (31) G) Hefur þú greinst með ofnæmi eða exem? 29 (28) 21 (30) 8(23) H) Er annað tengt heilsufari þínu sem þú telur að skipti máli? 5(5) 2(3) 3(9) Tafla V. Niðurstöður úr hjartaskoðun þátttakenda, n (%). Hjartaskoðun Allir Karlar Konur Efri mörk blóðþrýstings yfir 140 mm/Hg 5(5) 3(4) 2(6) Neðri mörk blóðþrýstings yfir 90 mm/Hg 0(0) 0(0) 0(0) Slagbilsóhljóð við hjartahlustun* 10(10) 3(4) 7(20) Hlébilsóhljóð við hjartahlustun* 0(0) 0(0) 0(0) Óeðlilegt S2 hljóð við hjartahlustun 2(2) 2(3) 0(0) Aukahljóð við hjartahlustun 2(2) 2(3) 0(0) Seinkaður púls í lærisslagæð 0(0) 0(0) 0(0) Óreglulegur púls 1 (D 0(0) 1 (3) * Til slagbils- og hlébilsóhljóða flokkuðust eingöngu óhljóð af gráðu ^2/6. Tafla VI. Niðurstöður túlkunar hjartalínurits þátttakenda, n (%). Hjartalínurit Allir Karlar Konur Greinilega óeðlilegt línurit 22 (21) 19(27) 3(9) Lítilsháttar óeðlilegt línurit 23 (22) 15(21) 8(23) Eðlilegt eða nánast eðlilegt línurit 60 (57) 36 (51) 24 (69) og einn tók fram að hann væri sérstaklega viðkvæmur fyrir sterk- um efnum í andrúmslofti. Hjartaskoðun Tafla V sýnir niðurstöður hjartaskoðunar þátttakenda. Alls höfðu 19 manns einn áhættuþátt eða fleiri við hjartaskoðun (18%). Slag- bilsóhljóð við hjartahlustun var algengasti áhættuþátturinn. Hjartalínurit Tafla VI sýnir flokkun hjartalínurita. Alls höfðu 43% þátttakenda greinilega óeðlilegt eða lítilsháttar óeðlilegt hjartalínurit. Tafla VII sýnir hvaða línuritsbreytingar voru til staðar og hvern- ig þær ákvörðuðu niðurröðunina í hina þrjá alvarleikaflokka. Há LÆKNAblaðið 2012/98 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.