Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 46
UMFJOLLUN O G GREINAR Setning Læknadaga í Silfurbergi kl. 20 á mánudagskvöldi var vel sótt þó tímasetning ogfyrirkomulag væri annað en áður. desember. Margrét Ólafía Tómasdóttir og Ásta Dögg Jónasdóttir settu skilmerkilega fram sjónarmið sín í tveimur erindum um viðhorf sérnámslækna í heimilislækn- ingum og lyflækningum. Kom skýrt fram í máli Margrétar hversu vel og faglega er staðið að framhaldsnámi í heimilis- lækningum og skóinn kreppir hvað helst í launamálum og aðstöðu sérnámslækna til að ánægjan sé fullkomin. Runólfur Pálsson nýrnalæknir hafði síðan skelegga framsögu um framhalds- menntun í læknisfræði á Landspítalanum sem leið til að efla nýliðun lækna og sagði meðal annars að mannekla og aukið álag á sérfræðinga spítalans hefði komið niður á handleiðslu þeirra með sérnámslæknum sem væri svo nauðsynleg ef námið ætti að nýtast sem skyldi. „í þessu samhengi verð- ur einnig að ræða sérstöðu okkar hér á íslandi þar sem smæðin gerir það verkum að alltaf mun vanta stóran hóp sérnáms- lækna við störf á Landspítala þar sem þeir þurfa að sækja menntun sína erlendis. Við þurfum einnig að ræða um starfsþróun sérfræðinganna okkar. Það er ekki eðlilegt að sérfræðingur með 30 ára starfsreynslu sé enn að sinna sömu verkefnum og hann gerði þegar hann hóf störf á spítalanum." Spekingaglíman var svo á sínum stað í lok föstudags en á laugardagskvöldið var slegið upp veislu með vel heppnaðri árshátíð Læknafélags Reykjavíkur á Hótel íslandi. Læknir óskast til starfa viö Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Læknir óskast til starfa viö Heilsustofnun NLFÍ (HNLFÍ) í fullt starf eöa hlutastarf. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst. HNLFÍ nær yfir breitt sviö endurhæfingar og heilsueflingar og þar er lögö rík áhersla á aö auka og efla þátt hugtakanna heilbrigöi og heilsuvernd í umræöu og verkum. í 56 ára sögu starfseminnar hefur HNLFI forðast kennisetningar sem ekki standast vísindalega gagnrýni. Margskonar sérmenntun lækna nýtist til starfsins. Fríar ferðir eru til og frá Reykjavík (Rauðavatn) til og frá vinnu. Heilsufæði, frír aðgangur að baðhúsi og tækjasal ásamt góðum vinnufélögum sem sameiginlega skapa góðan vinnustað. Nánari upplýsingar fást hjá Ólafi Sigurðssyni framkvæmdastjóra, olafur@hnlfi.is, sími 896 5557 eða Erlu Gerði Sveinsdóttur yfirlækni, erla@hnlfi.is sími 860 1950. Umsóknarfresturertil 10. febrúar 2012. Umsóknir með ferilskrá sendist til: HNLFÍ - starfsmannastjóri, Grænumörk 10, 810 Hveragerði eða aldis@hnlfi.is. Öllum umsóknum verður svarað. Berum ábyrgö á eigin heilsu Heilsustofnun NLFÍ - Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Simi 483 0300 - www.hnlfi.is 118 LÆKNAblaðið 2012/98 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.