Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 45
Gerður Gröndal, Auður Smith, Guðlaug Sverrisdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir voru á setningu Páll Torfi önundarson blóðmeinafræðingur, Andrea Andrésdóttir og Læknadaganna. Michael Clausen barnalæknar. Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona tók brot úr fjölmörgum dægurlögum síðustu aldar. Margrét Ólafía Tómasdðttir á málþingi um mönnun og nýliðun. Valgarður Egilsson las úr Ijóðum sínum á málþingi öldungadeildar lækna glæpa sem framdir eru, en eru þó aðeins 5% af heildarfjölda þeirra sem fremja glæpi. Barnaníðingar og nauðgarar væru yfirleitt siðblindir. Hann kvaðst enga trú hafa á meðferð fullorðinna siðblindingja, eina ráðið væri að loka þá inni. Ef til væri meðferð við siðblindu væri hún ekki komin fram ennþá. „Einn af hverjum 100 í samfélaginu er siðblindur og þeir smjúga um samfélagið eins og fiskar í vatni. Sumir þeirra stjórna stórum fyrirtækjum og hafa komið sér vel fyrir." í beinu framhaldi af umfjöllun um sið- blindu var hádegisfundur um kynferðis- ofbeldi á íslandi. Jón Friðrik Sigurðsson prófessor í sálfræði sagði frá rannsóknum sínum á þolendum og gerendum í kyn- ferðisbrotamálum hér á landi. „í 99% þeirra tilvika er koma til kasta lögreglu eru gerendur karlar. í spurningakönn- unum koma konur til sögunnar sem gerendur og það segir okkur að þær séu mun síður kærðar fyrir kynferðisbrot. I flestum rannsóknum eru á milli 20-30% þeirra er komast undir mannahendur fyrir kynferðisbrot unglingar undir 18 ára aldri. Allt að helmingur þeirra sem kemst undir mannahendur byrjaði að stunda iðju sína sem börn eða unglingar." Björn Árdal og Magnús Ólason glaðbeittir á svip. Jón Friðrik sagði að rannsókn á ís- lenskum föngum frá árinu 2000 sýndi að barnaníðingar væru yfirleitt eldri en þeir sem brytu gegn fullorðnum, þeir þekktu fórnarlambið mun betur, þeir væru vilj- ugri til að játa brot sín fyrir dómi og segð- ust mun síður hafa verið undir áhrifum áfengis. „Það segir okkur að glæpurinn gerist oft að mjög yfirlögðu ráði." Berglind Guðmundsdóttir sálfræðingur fjallaði um áfallastreituröskun þolenda og sagði lykilatriði í meðferð þolenda vera að komast að rót vandans og vinna með hann. „Ef aðeins er unnið með einkennin af áfallinu er sífellt verið að slökkva elda en ekki komast að orsökinni." Mönnunarvandinn Eftir hádegið var tekinn púlsinn á um- ræðum um nýliðun og viðhald mannafla lækna þar sem Þorbjörn Jónsson formaður Læknafélags íslands flutti framsögu og á eftir honum ræddi Gunnlaugur Sigurjóns- son um mönnunarvanda heilsugæslunnar. Sjónarmið Þorbjörns koma fram í við- tali við hann annars staðar í blaðinu og í síðasta tölublaði var ítarlega vitnað í erindi Gunnlaugs um sama efni er hann flutti á félagsfundi Læknafélags Reykjavíkur í LÆKNAblaðið 2012/98 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.