Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0G GREINAR 294 Mikil áhætta og alvarlegar afleiðingar - rannsókn á afdrifum sjúklinga eftir greiningu krabbameins Hávar Sigurjónsson Unnur A. Valdimarsdóttir dósent birti niðurstöður rannsóknar sinnar í New England Journal of Medic- ine og hafa þær vakið mikla athygli. 296 Minna inngrip en með skurðaðgerð - um geislun við blöðruhálskrabba Hávar Sigurjónsson „Við geislun eru teknar ómsneiðmyndir um enda- þarm. Tölvuforrit býr til úr þeim þrívíddarmynd af kirtlinum og eðlisfræðingarnir í teyminu og geislunarlæknirinn þúatil geislaplönun sem nálum með geislavirkum kornum er svo stýrt eftir inn í blöðruhálskirtilinn," segir Baldvin Kristjáns- son þvagfæraskurðlæknir. 298 Útskrift frá læknadeild Háskóla íslands vorið 1958 Jónas Hattgrímsson „Snorri Hallgrímsson deildarforseti flutti ávarp og þauð okkur velkomin í íslenska læknastétt og þakkaði okkur samveruna í deildinni undanfarin ár.“ 300 Geðveikar hetjur - talað við Óttar Guðmundsson um nýja bók hans Hávar Sigurjónsson Óttar greinir helstu persónur (slendingasagnanna eftir aðferðum nútímageðlæknisfræðinnar. Er Grettir með mótþróaþrjóskuröskun? 306 FÍFL í vorskapi Tómas Guðbjartsson, Ólafur Már Björnsson Eyjafjallajökull á sumardaginn fyrsta, Öræfajökull í maí. 302 Áhættureiknir fyrir kransæða- sjúkdóma hjá öldruðum Viðtal við Vilhjálm Steingrímsson verð- launahafa og læknanema á 3. ári Hávar Sigurjónsson Vilhjálmur lauk BS-prófi í stærðfræði og hóf svo nám í læknisfræði. Hann er lausamaður við tölfræðiúrvinnslu hjá Hjartavernd. 299 Eftirlit landlæknis með lyfja- ávísunum lækna: samstarf eða forsjárhyggja Lilja Sigrún Jónsdóttir Danskir læknar hafa aðgang að raf- rænum upplýsingum um lyfjanotkun sjúklinga sinna og geta flett upp hvaða sjúklingi sem er. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 293 Ljósir punktar Þórey Steinarsdóttir Sem stjórnarmaður í FAL síðustu tvö ár hef ég tekið þátt í umfjöllun um mál sem snúa að starfi okkar sem lækna, og þar eru fjölmargir Ijósir punktar. 304 Kennsluverðlaun Félags læknanema 2012 Sindri Aron Viktorsson Árleg verðlaunaveiting sem fer fram árshátíð félagsins. 322 Frá inn- kirtla- félaginu Koibeinn Guðmundsson Forvörnum og lýðheilsu er áfátt. Kunnátta í nær- ingarfræði er bágborin hjá almenningi og heilbrigðis- stéttum og virðist stýrt af auglýsendum fremur en yfir- völdum. 304 Heimilislæknaþing 2012 auglýsing LÆKNAblaðið 2012/98 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.