Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 27
SJÚKRATILFELLI Mynd 2. ísetning LTS II-túbu. A) Veljiö rétta stærð eftir þyngd sjúklings. Smyrjið túb- una með geli eða vatni. Haldið á túbunni eins og penna og opnið munninn á sjúklingnum með lausu hendinni. Setjið túbuna í munninn meðflata endann á oddi túbunnar upp að harða gómnum. Rennið túbunni niður í kok eftir þaki munnsins þar til svarta strikið á nærenda túbunnar nemur viðframtennur í efri gónti. Gætið þess að tungan dragist ekki með og þrýstist niður í kok. B) Sprautið lofti í belginn (cuff) með sprautunni sem fylgir túbunni. Rúmmálið ræðst afstærð túbunnar (fylgið litakóðum á sprautunni). Fyrst blæst nærlægi belgurinn út og þegar hann hefur fyllt út í kokið og mót- þrýstingur skapast,fyllist fjærbelgurinn sem liggur efst í vélindanu. C) Blásið lofti í túbuna og fylgist með hvort brjóstkass- inn lyftist. Hlustið eftir öndunarhljóðum yfir báðum lungum og tengið koltvísýringsmæli í nærenda túbunnar (efhann er til staðar). Eföndun er ófullnægjandi má reyna að hnika túbunni niður eða upp. Setjið magasondu niður í dren-gatið á túbunni og sjúgið upp magainnihald eða tengið við drenpoka. D) Þegarfjarlægja á túbuna er loftið dregið úr belgnum og túban dregin út. Sjá nánar á larynx-tubus.de/larynx-tubus/content/ view/26/122/lang,en/ Birt með leyfi rétthafa. miðgildi þrjár klukkustundir og 20 mínútur.15 Tafir vegna dekkja- skipta urðu einungis 20 mínútur, þökk sé snörum viðbrögðum flugmanna og flugvirkja. Lífi ungrar konu var bjargað fjarri spít- ala; þökk sé öflugu hjartahnoði sem hófst án tafar, öndunaraðstoð sem var veitt í samræmi við þjálfun björgunaraðila og sérhæfðri meðferð, meðal annars kælingu sem var hafin eins fljótt og hægt var. Þjálfun í endurlífgun bjargar mannslífum. Heimildir 1. Sasson C, Rogers MA, Dahl J, Kellermann AL. Predictors of survival from out-of-hospital cardiac arrest: a systematic review and metaanalysis. Circ Cardiovasc Qual Outcomes. 2010;3:63-81. 2. Hazinski MF, Nolan JP, Billi JE, Böttiger BW, Bossaert L, de Caen AR, et al. Part 1: executive summ- ary: 2010 International Consensus on Cardiopulmonary Resuscitation and Emergency Cardiovascular care with treatment recommendations. Circulation 2010; 122 (16 Suppl 2): S250-75. 3. Hoppu S, Sanio M, Huhtala H, Eilevstjonn J, Tenhunen J, Olkkola KT. Blood pressure during resuscitation in man - The effect of pause during rythm analysis revisited. Resuscitation 2011; 82:1460-63. 4. Zuercher M, Ewy GA. Gasping during cardiac arrest. Curr Opin Crit Care 2009; 15:185-8. 5. Timmermann A, Russo SG, Eich C, Roessler M, Braun U, Rosenblatt WH, et al. The out of hospital esophageal and endobronchial intubations performed by emergency physicians. Anesth Analg 2007; 104: 619-23. 6. Konrad C, Schiipfer G, Wietlisbach M, Gerber H. Learning manual skills in anesthesiology: Is there a recommended number of cases for anesthetic procedures? Anesth Analg 1998; 86: 635-9. 7. Breckwoldt J, Klemstein S, Brunne B, Schnitzer L, Amtz HR, Mochmann HC. Expertise in prehospital endot- racheal intubation by emergency medicine physicians - Comparing "proficient performers" and "experts" Resuscitation 2012; 83:434-9. 8. Sollid SJ, Heltne JK, Soreide E, Lossius HM. Pre-hospital advanced airway management by anaesthesiologists: is there still room for improvement? Scand J Trauma Resusc Emerg Med 2008; 21; 16: 2. 9. Schalk R, Byhahn C, Fausel F, Egner A, Obemdörfer D, Walcher F et al. Out of hospital airway management by paramedics and emergency physicians using laryngeal tubes. Resuscitation 2010; 81: 323-6. 10. Walters JH, Morley PT, Nolan JP. The role of hypothermia in post-cardiac arrest patients with retum of spontaneous circulation: a systematic review. Resuscitation 2011; 82 :508-16. 11. Lapostolle F, Le Toumelin P, Agostinucci JM, Catineau J, Adnet F. Basic cardiac life support providers checking the carotid pulse: performance, degree of conviction, and influencing factors. Acad Emerg Med 2004; 11: 878-80. 12. Prosen G, Krizmari M, Zavr§nik J, Grmec S. Impact of modified treatment in echocardiographically confirmed pseudo-pulseless electrical activity in out-of-hospital cardiac arrest patients with constant end-tidal carbon dioxide pressure during compression pauses. J Int Med Res 2010; 38:1458-67. 13. Byhahn C, Miiller E, Walcher F, Seeger FH, Breitkreutz R. Prehospital Echocardiography in Pulseless Electrical Activity Victims. Anesthesiology 2006; 105: A1735. 14. Bonnemeier H, Simonis G, Olivecrona G, Weidtmann B, Götberg M, Weitz G, et al. Continuous mechanical chest compression during in-hospital cardiopulmonary resuscitation of patients with pulseless electrical activity. Resuscitation 2011; 82:155-9. 15. Sigmundsson ÞS, Gunnarsson B, Benediktsson S, Gunnars- son GÞ, Dúason S, Þorgeirsson G. Flutningstími og gæði meðferðar hjá sjúklingum með ST-hækkunar hjartadrep á Norður- og Austurlandi. Læknablaðið 2010; 96:159-65. ENGLISH SUMMARY Successful resuscitation of a pulseless young woman with pulmonary embolus in rural lceland Sigmundsson TS, Arnason B, Kristjansdottir TE, Vernhardsson V A 27 year old woman suffered a witnessed cardiac arrest in rural lce- land and regained pulse after one hour's resuscitation. She was trans- ported by an air ambulance to a tertiary medical center in Reykjavik where she was diagnosed with a large pulmonary embolus. After 24 hours therapeutic hypothermia she was rewarmed and extubated two days later. She was discharged from the hospital after two weeks neurologically intact. This case illustrates that even in rural circum- stances the chain of survival works if all the links are strong, with early access, early resuscitation and early advanced care. Keywords: cardiac arrest, air ambulance transport, pulmonary embolus, cardiopulmonary resuscitation, pseudo pulseless electrical activity. Correspondence: Þórir Svavar Sigmundsson thorirsigmundsson@karoiinska.se 'Department of Anaesthesia and Critical Care, Karolinska University Hospital, Solna !Department of Anaesthesia and Critical Care, The Nationai University Hospital oflceland 3intern- ship at the Health Centrai of Eastern lceland and the National University Hospital of lceland ‘Volunteer Rescuer and Resident at Möðrudalur5Department of Air Ambulance Services, Akureyri Teaching Hospitai LÆKNAblaðið 2012/98 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.