Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 46
UMFJÖLLUN O G GREINAR • » HELSE M0REOG ROMSDAL • Helse Mare oe Romsdal HF er eit helseforetak under Helse Midt-Norge RHF og har artsvaretfor aen offentlege spesialisthelsetenesta iMere og Romsdal. Verksemda omfattar sjukehusa i Voída, Álesund, Molde og Kristiansund samtfeire omliggande institusjonar. Helsefsretaket har om lag 4200 irsverkfordeit pá 6500 tilsette, og gir eit differensiert tilbod innan dei feste fagfelta i somatikk og psykisk helsevern. Hovuaopp- gávene váreer pasientbehandling, utdanning av helsepersonell, forsking og opplcering av pasientar og párorande. Vár visjon er á vere «Pá lag med degfor heísa di.» Vi onskjer kvalifserte sekjarar uavhengig av etnisk bakgrunn, kjenn eller aiaer. For á kunne vuraere fortrínnsrett til stilling, ber vi deg opplyse om dette i stsknaden. Ved tilsetting i stillingar der det er krav om det, foreset vi at du leverer tilfredsstillande politiattest. Vi enskjer ikkje kontakt med annonseseljarar. Les meir om oss pá www.heke-mr.no Avdelingfor kirurgi og akuttmedisin, Kristiansund • Overlege/spesialist i urologi/generell kirurgi 100% fast stilling. NRid. 1335. Spesialistene gár seksjonert bak- vakt med assistentlege og turnuslege i 2. og 1. sjikt. Kristiansund sykehus har tradisjon for godt tverrfaglig samarbeid báde mellom subspesialitetene og mellom leger og sykepleiere. Váre samarbeidspartnere innad er fagmiljoene ved Medisinsk avdeling, Rontgenavdelingen med flere. Kontaktinfo: Enhetsleder Frank-David 0hrn eller avdelingssjef Hans Christian Ofstad, tlf. + 47 71120000 Soknadsfrist: 28.05.2012. Soknad sendes elektronisk via www.helse-mr.no - hvor du ogsáfinnerfullstendig utlysingstekst. Kopi av attester og vitnemál HELSE .Í. MIDT-NORCE framlegges ved intervju. FÍFL í vorskapi Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson Nú er vorstarf Félags íslenskra fjallalækna (FÍFL) hafið eftir frábæran gönguskíðavetur. Um miðjan apríl stóð félagið fyrir háfjallakvöldi í Háskólabíói í samvinnu við 66°Norður og var sænska ævintýrakonan Renata Chlumska aðalfyrirlesari. Þar hlýddu um 800 manns á eftirminnilega frásögn hennar af krefj- andi ferðum á hæstu fjöll og ferð hennar á hjóli og kajak um- hverfis Bandaríkin. Fyrsta fjallaferð ársins var farin á sumardaginn fyrsta og var að venju haldið á Eyjafjallajökul í einmuna veðurblíðu. Aðal- fundur félagsins var haldinn á hæsta tindinum, Hámundi (1660 m) og tóku 20 FÍFL þátt. Helgina 18.-20. maí verður farið í hina árlegu vorferð en helgin á eftir höfð til vara ef veður bregst fyrri helgina. Að þessu sinni er ætlunin að þvera Öræfajökul frá austri til vesturs. Gengin verður fáfarin leið á jökulinn frá Kvískerjum og komið niður hina hefðbundnu Sandfellsleið. Þetta er krefjandi ganga sem getur tekið allt að 16-18 klst. og þarf mannbrodda og ísöxi til ferðar- innar. Fararstjóri verður Olli hátindahöfðingi. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst hjá tomas- gud@landspitali.is eða engilbs@landspitali.is. FÍFL hefur fleiri ferðir á prjónunum næstu vikur og mánuði sem auglýstar verða síðar. Nokkur fjöll eru á óskalista, eins og Þórisjökull, Helgrindur, Ljósufjöll og Hlöðufell. Hin árlega haustferð verður farin um miðjan september og er stefnt á göngu á Snæfell og jafnvel Dyrfjöll. 306 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.