Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2012, Page 46

Læknablaðið - 15.05.2012, Page 46
UMFJÖLLUN O G GREINAR • » HELSE M0REOG ROMSDAL • Helse Mare oe Romsdal HF er eit helseforetak under Helse Midt-Norge RHF og har artsvaretfor aen offentlege spesialisthelsetenesta iMere og Romsdal. Verksemda omfattar sjukehusa i Voída, Álesund, Molde og Kristiansund samtfeire omliggande institusjonar. Helsefsretaket har om lag 4200 irsverkfordeit pá 6500 tilsette, og gir eit differensiert tilbod innan dei feste fagfelta i somatikk og psykisk helsevern. Hovuaopp- gávene váreer pasientbehandling, utdanning av helsepersonell, forsking og opplcering av pasientar og párorande. Vár visjon er á vere «Pá lag med degfor heísa di.» Vi onskjer kvalifserte sekjarar uavhengig av etnisk bakgrunn, kjenn eller aiaer. For á kunne vuraere fortrínnsrett til stilling, ber vi deg opplyse om dette i stsknaden. Ved tilsetting i stillingar der det er krav om det, foreset vi at du leverer tilfredsstillande politiattest. Vi enskjer ikkje kontakt med annonseseljarar. Les meir om oss pá www.heke-mr.no Avdelingfor kirurgi og akuttmedisin, Kristiansund • Overlege/spesialist i urologi/generell kirurgi 100% fast stilling. NRid. 1335. Spesialistene gár seksjonert bak- vakt med assistentlege og turnuslege i 2. og 1. sjikt. Kristiansund sykehus har tradisjon for godt tverrfaglig samarbeid báde mellom subspesialitetene og mellom leger og sykepleiere. Váre samarbeidspartnere innad er fagmiljoene ved Medisinsk avdeling, Rontgenavdelingen med flere. Kontaktinfo: Enhetsleder Frank-David 0hrn eller avdelingssjef Hans Christian Ofstad, tlf. + 47 71120000 Soknadsfrist: 28.05.2012. Soknad sendes elektronisk via www.helse-mr.no - hvor du ogsáfinnerfullstendig utlysingstekst. Kopi av attester og vitnemál HELSE .Í. MIDT-NORCE framlegges ved intervju. FÍFL í vorskapi Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson Nú er vorstarf Félags íslenskra fjallalækna (FÍFL) hafið eftir frábæran gönguskíðavetur. Um miðjan apríl stóð félagið fyrir háfjallakvöldi í Háskólabíói í samvinnu við 66°Norður og var sænska ævintýrakonan Renata Chlumska aðalfyrirlesari. Þar hlýddu um 800 manns á eftirminnilega frásögn hennar af krefj- andi ferðum á hæstu fjöll og ferð hennar á hjóli og kajak um- hverfis Bandaríkin. Fyrsta fjallaferð ársins var farin á sumardaginn fyrsta og var að venju haldið á Eyjafjallajökul í einmuna veðurblíðu. Aðal- fundur félagsins var haldinn á hæsta tindinum, Hámundi (1660 m) og tóku 20 FÍFL þátt. Helgina 18.-20. maí verður farið í hina árlegu vorferð en helgin á eftir höfð til vara ef veður bregst fyrri helgina. Að þessu sinni er ætlunin að þvera Öræfajökul frá austri til vesturs. Gengin verður fáfarin leið á jökulinn frá Kvískerjum og komið niður hina hefðbundnu Sandfellsleið. Þetta er krefjandi ganga sem getur tekið allt að 16-18 klst. og þarf mannbrodda og ísöxi til ferðar- innar. Fararstjóri verður Olli hátindahöfðingi. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst hjá tomas- gud@landspitali.is eða engilbs@landspitali.is. FÍFL hefur fleiri ferðir á prjónunum næstu vikur og mánuði sem auglýstar verða síðar. Nokkur fjöll eru á óskalista, eins og Þórisjökull, Helgrindur, Ljósufjöll og Hlöðufell. Hin árlega haustferð verður farin um miðjan september og er stefnt á göngu á Snæfell og jafnvel Dyrfjöll. 306 LÆKNAblaðið 2012/98

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.