Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2013, Side 21

Læknablaðið - 15.10.2013, Side 21
SJÚKRATILFELLI Umrætt tilfelli telst óvanaleg birtingarmynd mænudreps því að klínísk brottfallseinkenni voru í upphafi eingöngu lömun í öðrum ganglimnum, án nokkurrar skerðingar á skyni, og tímabundin alvarleg blöðrutruflun. Batinn var góður. Þakkir Kærar þakkir fær Ólafur Kjartansson röntgenlæknir fyrir hjálp við val á mynd. Heimildir 1. Sandson TA, Friedman JH. Spinal cord infarction. Report of 8 cases and review of the literature. Medicine, Baltimore 1989; 68:282-92. 2. Santillan A NV, Greenberg E, Riina HA, Gobin YP, Patsalides A. Vascular anatomy of the spinal cord. J Neurointerv Surg 2012; 1: 67-74. 3. Yazbeck PG, A1 Rouhban RB, Slaba SG, Kreichati GE, Kharrat KE. Anterior spinal artery syndrome after percut- aneous vertebroplasty. Spine J 2011; 11: e5-8. 4. Weidauer S, Nichtweiss M, Lanfermann H, Zanella FE. Spinal cord infarction: MR imaging and clinical features in 16 cases. Neuroradiology 2002; 44: 851-7. 5. Salvador de la Barrera S, Barca-Buyo A, Montoto-Marques A, Ferreiro-Velasco ME, Cidoncha-Dans M, Rodriguez- SoHllo A. Spinal cord infarction: prognosis and recovery in a series of 36 patients. Spinal Cord 2001; 39:520-5. 6. Tosi L, Rigoli G, Beltramello A. Fibrocartilaginous embolism of the spinal cord: a dinical and pathogenetic reconsideration. J Neurol Neurosurg Psychiatry 1996; 60: 55-60. 7. Cheshire WP, Santos CC, Massey EW, Howard JF, Jr. Spinal cord infarction: etiology and outcome. Neurology 1996; 47: 321-30. 8. Masson C, Pruvo JP, Meder JF, Cordonnier C, Touze E, De La Sayette V, et al. Spinal cord infarction: clinical and magnetic resonance imaging findings and short term outcome. J Neurol Neurosurg Psychiatry 2004; 75:1431-5. 9. Mascalchi M, Cosottini M, Ferrito G, Salvi F, Nencini P, Quilici N. Posterior spinal artery infarct. AJNR Am J Neuroradiol 1998; 19:361-3. 10. Ito S, Hattori T, Kanesaka T, Asahina M. Posterior spinal artery syndrome presenting with sensory and motor disturbances of unilateral lower limb. J Neurol 2005; 252: 850-1. 11. Nedeltchev K, Loher TJ, Stepper F, Amold M, Schroth G, Mattle HP, et al. Long-term outcome of acute spinal cord ischemia syndrome. Stroke 2004; 35: 560-5. ENGLISH SUMMARY Spinal cord infarction Eliasdottir OJ’, Valdimarsson EM2 Spinal cord infarction is a rare disease. The disorder is well known as describe a special case of a patient with idiopathic spinal cord infarction. a result of aorta atherosclerosis or complication of aorta surgery. The Symptoms and prognosis of the disorder will also be discussed. disorder can mimic other diseases and be difficult to diagnose. We Key words: Spinal cord infarct, case report, MRI, spinal cord diseases. 'Department of Neurology Sahlgrenska University Hospital, Gothenburg, Sweden, 2Department of Neurology, Landspítali The National University Hospital, Reykjavík, lceland. Nemdatine -LyfviðAlzheimers-sjúkdómi Nemdatine 10 mg og 20 mg filmuhúðaðar töflur. Virkt innihaldsefni: Hver 10 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af memantínhýdróklóríði, samsvarandi 8,31 mg af memantíni. Hver 20 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af memantínhýdróklóríði, samsvarandi 16,62 mg af memantíni. Ábendingar: Meðferð sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi. Skammtar og lyfjagjöf: Eingöngu laeknir sem hefur reynslu af greiningu og meðferð Alzheimers-vitglapa skal hefla meðferð og hafa umsjón með henni. Aðeins skal hefja meðferð ef kostur er á tilsjónarmanni sem hefur reglulegt eftirlit með lyfjatöku sjúklingsins. Greiningu skal framkvæma samkvæmt núgildandi leiðbein- ingum. Endurmeta skal þol fýrir memantíni og skömmtun reglulega, helst innan þriggja mánaða frá upphafi meðferðar. Eftir það á að endurmeta klínískan ávinning af memantíni og hversu vel sjúklingurinn þolir meðferðina reglulega sam- kvæmtgildandi klínískum leiðbeiningum. Halda má viðhaldsmeðferð áfram meðan ávinningur er af meðferðinni og sjúklingurinn þolir meðferð með memantíni. Þegar vissa fyrir lækningalegum áhrifum er ekki lengurtil staðar eða ef sjúklingur- inn þolir ekki meðferðina ætti að íhuga að hætta henni. Skammtar: Fullorðnir: Skammtaaðlögun: Ráðlagður upphafsskammtur er 5 mg á sólarhring, aukinn skref fýrir skref á fyrstu 4 vikum meðferðar þar til hann nær ráðlögðum viðhaldsskammti sem hér segir. Vika 1 (dagur 1-7): Sjúklingurinn skal taka eina 5 mg filmuhúðaða töflu á sólarhring í 7 daga. Vika 2 (dagur 8-14): Sjúklingurinn skal taka eina 10 mg filmuhúðaða töflu á sólarhring í 7 daga. Vika 3 (dagur 15-21): Sjúklingurinn skal taka eina 15 mg filmuhúðaða töflu á sólarhring í 7 daga. Frá 4. viku: Sjúklingurinn skal taka eina 20 mg filmuhúðaða töflu á sólarhring. Viðhalds- skammtur: Ráðlagður viðhaldsskammtur er 20 mg á sólarhring. Aldraðir: Klínískar rannsóknir benda til þess að ráðlagður skammtur fyrir sjúklinga yfir 65 ára aldri sé 20 mg á sólarhring eins og lýst var hér að framan. Börn og unglingar: Ekki er mælt með notkun Nemdatine hjá börnum undir 18 ára aldri vegna skorts á upplýsingum um öryggi og virkni. Skertnýrnastarfsemi: Hjá sjúklingum með lítillega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50-80 ml/mín.) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 30-49 ml/mín) á dagskammturinn að vera 10 mg. Ef lyfið þolist vel eftir a.m.k. 7 daga meðferð má auka skammtinn í allt að 20 mg/sólarhring samkvæmt venjulegu skammtaaðlögunarskema. Hjá sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 5-29 ml/mín) á dagskammturinn að vera 10 mg. Skertlifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vægt eða miðlungs skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh A og Child- Pugh B) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun memantíns hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Ekki er mælt með lytjagjöf Nemdatine hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Lvfiaaiöf: Gefa skal Nemdatine einu sinni á sólarhring og taka lyfið á sama tíma á hverjum degi.Taka má filmuhúðuðu töflurnar með eða án fæðu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgst í sérlyfjaskrá - www.serlyflaskra.is. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (ágúst 2013): 10 mg, 28 stk.: 8.438 kr„ 10 mg, 98 stk.: 24.375 kr„ 10 mg, 100 stk.: 24.375 kr„ 20 mg, 28 stk.:18.238 kr„ 20 mg, 98 stk.: 47.615 kr„ 20 mg, 100 stk.: 47.615 kr. Afgreiðsluflokkur: R. Greiðsluþátttaka: G. Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC efh. Frekari upplýsingar: www.actavis.is, s: 550 3300. Dagsetning nýjustu samantektar um eiginleika lyfsins: Apríl 2013. Ágúst2013. LÆKNAblaðið 2013/99 453

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.