Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 190
GEIR SVANSSON
sons20 um að stíga fram yfir tvenndarmörk bókmennta með „lífe-
áætlun“ að gjöf frekar en með „sí-frestuðum tungumálaleikjum“,
eða innantómri „ást á heiminum í gegnum tungumáhð“ [...].21
Murphy leggur áherslu á að amódemismi (eins og raunar ómódernismi)
tald ekki við af póstmódemisma (en þannig gengi hann inn í nýja mennd)
heldur takist á við hann í samtímannm. Pólitískt markmið amódeiTÚsma
er að umbreyta kapítalísku samfélagi og víkka sprungumar sem þegar em
til staðar til að mynda óbrúanlegar gjár og leiða í kjölfarið fram, eða
framleiða, fleiri gerðir sjálfsvera/k}ngema.22
Hér gefst ekld rými til að fara nánar út í hugmyndir Murphys en hann
tengir skrif Burroughs m.a. við fræðileg skrif Gilles Deleuze og Felix
Guattari og bendir á líkindi með skrifum þeirra og „póhtískum“ mark-
miðum. Hann bendir m.a. á að hvorki D&G né Burroughs hafi nokkum
tímann sætt sig við greinannun á „alvarlegum bókmenntuin“ eða „Hst“
annars vegar og „popp-bókmenntum“ hins vegar.23 Skrif Burroughs (og
kenningar D&G) era því samkvæmt kemfingu A'furphys amódemísk. I
ljósi textatengsla Megasar og Burroughs sem vikið verðnr að hér að neð-
an er freistandi að fella verk þess fyrmefnda undir sama hatt amódem-
isma, eða/og ómódemisma. Báðir em anarkískir og narkótískir (stjóm-
lausir og eitraðir), en „póhtísk“ marknfið Burroughs era við finstu sjm
ljósari. Rétt er þó að slá þann vamagla (sem Murphy gerir ekld eða ekki
nógu ákveðið) að pólitísk afstaða Bmroughs er btmdin við ákveðnar bæk-
ur og tímabil og hann er þar fyrir utan afar írómskur skáldfræðimaður.24
Andmódernismi í Frakklandi
Fransld bókmenntafræðingurinn Antoine Compagnon hefur mn árabil
velt fyrir sér þverstæðum módemismans.25 I bóldnni Les antxnwdernes de
20 Ralph Ellison, höfundur InvisibleMan, New York: Vintage, 1995/1952. Murphy tel-
ur skáldsöguna eitt fyrsta amódemíska verldð.
21 Timothy Murphy: Wising Up the Marks, bls. 2-3.
22 Sama rit, bls. 45.
23 Sama rit, bls. 7. Deleuze og Guattari kölluðu reyndar heimspeki sína „popp-heim-
speki“.
24 Hann er kannski ekki fjarri því að vera „patafísískur“ fræðimaður en „patafísík“ (fr.
pataphysique) eða ofur- eða öfgathsindi eru Hsmdi ímtmdaðra lausna. Sjá t.d. Alffed
Jarry í Selected Works of Alfred Jarry, London: Eyre Methuen, 1980, bls. 144—146.
25 Sbr. Antoine Compagnon, Les Cinq Paradoxes de la modernité, París: Éd. du Seuil,
l88