Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 216
GAim KRISTMANNSSON
marka má til dæmis fagtímarit eins og Tölvuheim sem komið hefor út á
íslensku í áramg.
Sé flett í gegnum árganga þessa tímarits em átökin í tungunni greini-
leg og einnig áhugi marma á að finna hentug orð og hugtök. Það er enda
í samræmi við hagsmuni shks rits að eitthvert samkomulag sé um orða-
val og merkingu hugtaka í orðræðunni sem það er í raun að skapa að
miklu leyti, þth það kemur einmitt ljós í shkum fjölmiðlum hvaða orð og
hugtök verða að lifandi máli í heilum textum og endurtekirmi umræðu.
Þess vegna er töluvert fjallað um tungumál og þýðingar í blaði sem fjtrst
og ffemst snýst um tölvur og töhmnotkun. Þannig þalla margir lesenda-
póstar um heppilegustu þýðinguna á tilteknu hugtaki, menn gagnrýna og
hrósa einstökum hugtökum og um leið er orðræðan að verða til í gegn-
um greinar blaðsins, þýddar og frumsamdar. Einnig hefur ritstjómin á
hverjum tíma velt þessu allmikið fýrir sér sem sjá má af dálkum á borð
við „Orðasmiðjuna“ og ,JVIálbeinið“, en Stefán Briem, ritstjóri Tölvu-
orðasafns og einn helsti forkólfur nýyrðasmíða í töhmmáh á Islandi skrif-
aði einmitt þann síðarnefhda.
En það má einnig sjá dæmi um óþol og skilningsleysi á tilraunum til
að búa til „alíslensk“ orð um eitthvað sem menn hafa kannsld fyrir löngu
„íslenskað“ á sinn hátt í talmáli. Eitt dæmi um það er greinin „Brot úr
sögu Starkaðar Stikluleggs“ sem birtist í nóvemberhefti Tölvuheims 1998.
Ritstjórirm, Stefán Hrafn Hagalín, virðist hafa komist }dir greinina án
þess að þekkja höfundinn því hann segir hann ókunnan. Hann fylgir
greininni einnig úr hlaði með klassískri, eða á kannsld að segja sígildri,
concessio eða viðurkenningu:
Það er engum blöðum um það að fletta að 3. útgáfa bókarinn-
ar Tölvuorðasafnið, sem Islensk málnefnd gaf út og Orðanefnd
Skýrslutæknifélags Islands tók saman, er sannkallað stóndrki
og einstætt í sinni röð. Sennilega er ekkert fag sem þarfnast
eins sárlega nýyrðasköpunar og töhmbransinn [sic!].Q
En eins og orðalagið sýnir strax í upphafi fyrstu málsgreinar er ekki ætl-
unin að lofa þetta framtak heldur þvert á móti og Stefán bætir við:
Tölvufólki sýnist þó að sjálfsögðu sitthvað um framtaldð og
einstaka orð, samsemingu þeirra og notkun í bókinni. Eins og
9 Tölvuheimwr 9/98 nr. 31, bls. 14.
2I4