Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 214
GAUTI KRISTMANNSSON
Language Planning,4 5 en sú grein nrðist hafa orðið Kristjáni tilefhi til að
túlka skoðanir mínar þannig að ég kannast ekki við nema að hluta.
Kristján heldur þn fram í grein sinni að
[á] síðustu árum og misserum hefur borið á þn að mennta-
menn, sem lengst af hafa flestir verið hljmntir íslenskri mál-
stefhu, andmæla hefðbundnum gildum í íslenskri málrækt. Að
hluta til er þar um að ræða enduróm af lærdónh sem þeir hafa
tileinkað sér í námi erlendis, en líklegt er að hinir nýju tímar
eigi hér líka hlut að máli. Gildismatið hjá sumum tmgri fi-æði-
mönnum er greinilega annað en þeirra sem þnr litu á það sem
skyldu sína að aðlaga fræði sín íslenskmn aðstæðmn.'’
Með þessu gefur Kristján í skyn að ýmsir ungir memitamerm (hann nafn-
greinir aðeins mig, Hallfríði Þórarinsdóttur og Gísla Pálsson í neðan-
málsgrein) hafi gerst sekir um hefðarrof með því að eltast við tískur tím-
ans og bergmála eitthvað sem þeir lærðu í „útlöndmn“. Það fer auðvitað
eftir viðhorfum hvers og eins hvort menn telja hefðarrof góð eða slæm,
en það vill nú svo tdl að hefðir geta bæði verið til góðs og ills eins og sag-
an hefur margsýnt og sannað. Hefð er oft innihaldslaus röksemd valds-
ins til að skýra og viðhalda breytni sem ekki á sér lengur neina rökræna
réttlætingu. Reyndar má halda því fram að hefðarrof komi sjaldnast fram
fyrr en tiltekin hefð er svo aðframkomin að nauðsyn knýr á um að eitt-
hvað sé sagt eða gert til að breyta ástandinu. Enda telur Kristján skýring-
una að hluta til einmitt vera ,,hin[a] nýju tím[a]“ hnattvæðingar sem hann
lýsti í inngangsorðum greinar sinnar og maðm skjddi æda að nýir tímar
kölluðu á ný viðbrögð og nýjar aðferðir.
Spélegri er þó dálítdð drýldin athugasemd um „enduróm af lærdómi“
sem ungir menntamenn eiga að hafa tileinkað sér í námi erlendis, eins og
slíkur lærdómur eigi lítið erindi hingað upp á farsælda Frón.6 Alyktunin
í framhaldinu er þó sýnu verri því þar gefur Kiristján í skyn að þessir
4 „Málar íslensk málstefha málið inn í hom?“, Málstefna - Language Planning, ritstj.
Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson, Reykjavík: Islensk málnefnd, 2004,
bls. 43^49.
5 Ritið 2/2005, bls. 104-105.
6 Það mætti meira að segja kalla slíkan „innflutning" þjóðlega hefð. Sem dæmi má
nefha að kvæði Jónasar, Island, sem birtist í fyrsta hefti Fjölnis 1835 er svo sannar-
lega endurómur af lærdómi og lestri erlendis frá: fyrirmyndin er ljóð efrir Adam
Oehlenschláger og bragarhátturinn fornklassískur, elegískur háttur. Sjá nánar Svein