Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Blaðsíða 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Blaðsíða 171
HVAR EIGUM VIÐ HEIMA? ar ólánið henti hann. Riddaraliðssveitdr í heimsstyrjöldinni fyrri urðu þó einungis tdl að opna augu hershöfðingja fyrir þeirri staðreynd að slíknr hernaður var orðinn vita úreltur. Sem táknrænir lífVerðir voru riddara- hðar fullkomlega upp á punt í stríði sem var hið fyrsta tdl að snúast um algjöra vélvæðingu. Fútúristdnn mikh, sem lofsöng hernaðinn og fram- tíðarland vígvallarins allt tdl dauðadags var því líkastur rótgrónum borgarbúa sem lætur lífið í dráttarvélaslysi. Er hægt að hugsa sér nokkuð ófútúrískara?11 Þannig lést þessi frábæri listamaður fyrir lítdð og skildi eftdr sig ffam- tíðarplön sem aldrei lim dagsins ljós. Hvort þessi plön voru framsækin eins og bestu verk hans er erfitt geta sér til um, en þar skildi ef tdl vill milli feigs og ófeigs, því þótt Géricault létd efdr sig ókjör af óloknum verkum má rekja í skdssubókum hans og drögum áædanir um stórvirki sem sýna hve vel harm var með á nótunum og framsækinn í pólitískum og samfélagslegum efhum. Hemaðarhyggja unglingsáranna var löngu fyrir bí. A fjölmörgum rissblöðum, nótubókum og rituðum heimildum beindi hann spjótum sínum að kúgunartækjum valdhafa í Evrópu, aftök- tun sem réttarúrræði, þrælasölu, þrælahaldi og hinum ilhæmda og úr sér gengna rannsóknarréttd kaþólsku kdrkjunnar. Skörnmu fyrir dauða sinn lauk hann myndröð af geðsjúku fólki og naut tdl þess handleiðslu Etdenne Georgets, ungs yfirgeðlæknis á Salpetriére-sjúkrahúsinu í París, því sama og Jean-Martin Charcot stjómaði síðar meir, þegar Sigmund Freud, meðal annarra, sóttd þar nám í geðlækningum og dáleiðslu. Með athug- unum sínum á svipbrigðum sjúklinga sem þjáðust af hinum ýmsu geð- truflunum sýndi Géricault á hvaða slóðum hann var í framsækinni róm- antík sinni, töluvert fyrir daga sálkönnunar og súrrealisma. Það væri þó freklegt og óréttmætt að gera upp á milli Boccionis og Géricaults, þessara andlega náskyldu hstamanna, þótt annar væri hallur undh íhaldssöm og þjóðemisleg sjónarmið en hinn stæði í stöðugri könnun á ónumdum hliðum mannfélagsins, tortrygginn og gagnrýninn í 11 Til er mynd af Umberto Boccioni í einkennisbúningi á hestbakí árið sem hann lést. Stoltið leynir sér ekki þar sem hann hlær við ljósmyndaranum. Fáeinum mánuðum f\Tr skrifaði hann vini sínum, fútúristanum Giacomo Balla: „Við gerum stórkosdega hluti ef við hfum af stríðið. Þú undirbýrð það með hinu milda, fútúríska hugrekki þínu. Móðir mín sýndi af sér mikið hugrekld þegar hún fylgdi okkur eftir í vagni hrópandi „Lengi hfi fútúristamir, lengi hfi Itaha, lengi hfi sjálfboðahðamir!““ Sjá Caroline Tisdall og Angelo Bozzolla, Futiirism, London: Thames & Hudson, 1977, bls. 180-181. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.