Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 171
HVAR EIGUM VIÐ HEIMA?
ar ólánið henti hann. Riddaraliðssveitdr í heimsstyrjöldinni fyrri urðu þó
einungis tdl að opna augu hershöfðingja fyrir þeirri staðreynd að slíknr
hernaður var orðinn vita úreltur. Sem táknrænir lífVerðir voru riddara-
hðar fullkomlega upp á punt í stríði sem var hið fyrsta tdl að snúast um
algjöra vélvæðingu. Fútúristdnn mikh, sem lofsöng hernaðinn og fram-
tíðarland vígvallarins allt tdl dauðadags var því líkastur rótgrónum
borgarbúa sem lætur lífið í dráttarvélaslysi. Er hægt að hugsa sér nokkuð
ófútúrískara?11
Þannig lést þessi frábæri listamaður fyrir lítdð og skildi eftdr sig ffam-
tíðarplön sem aldrei lim dagsins ljós. Hvort þessi plön voru framsækin
eins og bestu verk hans er erfitt geta sér til um, en þar skildi ef tdl vill
milli feigs og ófeigs, því þótt Géricault létd efdr sig ókjör af óloknum
verkum má rekja í skdssubókum hans og drögum áædanir um stórvirki
sem sýna hve vel harm var með á nótunum og framsækinn í pólitískum
og samfélagslegum efhum. Hemaðarhyggja unglingsáranna var löngu
fyrir bí. A fjölmörgum rissblöðum, nótubókum og rituðum heimildum
beindi hann spjótum sínum að kúgunartækjum valdhafa í Evrópu, aftök-
tun sem réttarúrræði, þrælasölu, þrælahaldi og hinum ilhæmda og úr sér
gengna rannsóknarréttd kaþólsku kdrkjunnar. Skörnmu fyrir dauða sinn
lauk hann myndröð af geðsjúku fólki og naut tdl þess handleiðslu Etdenne
Georgets, ungs yfirgeðlæknis á Salpetriére-sjúkrahúsinu í París, því sama
og Jean-Martin Charcot stjómaði síðar meir, þegar Sigmund Freud,
meðal annarra, sóttd þar nám í geðlækningum og dáleiðslu. Með athug-
unum sínum á svipbrigðum sjúklinga sem þjáðust af hinum ýmsu geð-
truflunum sýndi Géricault á hvaða slóðum hann var í framsækinni róm-
antík sinni, töluvert fyrir daga sálkönnunar og súrrealisma.
Það væri þó freklegt og óréttmætt að gera upp á milli Boccionis og
Géricaults, þessara andlega náskyldu hstamanna, þótt annar væri hallur
undh íhaldssöm og þjóðemisleg sjónarmið en hinn stæði í stöðugri
könnun á ónumdum hliðum mannfélagsins, tortrygginn og gagnrýninn í
11 Til er mynd af Umberto Boccioni í einkennisbúningi á hestbakí árið sem hann lést.
Stoltið leynir sér ekki þar sem hann hlær við ljósmyndaranum. Fáeinum mánuðum
f\Tr skrifaði hann vini sínum, fútúristanum Giacomo Balla: „Við gerum stórkosdega
hluti ef við hfum af stríðið. Þú undirbýrð það með hinu milda, fútúríska hugrekki
þínu. Móðir mín sýndi af sér mikið hugrekld þegar hún fylgdi okkur eftir í vagni
hrópandi „Lengi hfi fútúristamir, lengi hfi Itaha, lengi hfi sjálfboðahðamir!““ Sjá
Caroline Tisdall og Angelo Bozzolla, Futiirism, London: Thames & Hudson, 1977,
bls. 180-181.
169