Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 252
PETER BURGER
fagurfræði era til marks um tilvist slíkrar falskrar upphafningar. Bók-
mermtir sem stefna fyrst og ffemst að því að þvinga tilteknu neysluatferli
upp á lesandann era vissulega hagnýtar - en ekki í skilningi frarnúr-
stefnumanna. Hér era bókmenntimar ekki tæki til frelsunar heldur
undirgefhi.43 SHpað gildir um varningsfagurfræðina, sem beitir fomrinu
sem hreinu seiðmagni í því sktrni að hvetja kaupandann til að kaupa varn-
ing sem hann hefur enga þörf fyrir. Einnig hér verður listin hagnýt - en
í undirgefni.44 Þessar stuttu athugasemdir sýna að einnig niá lýsa afþrey-
ingarbókmenntum og varningsfagurffæði á grundvelli kenningarinnar
um framúrstefhu, sem falskri upphafhingu listastofhunarinnar. I síðkap-
ítalísku þjóðfékagi verður ædunar\ærk sögulegu framúrstefnuhretding-
anna að veraleika undir öfugum formerkjum. I ljósi retmslumiar af falskri
upphafningu sjálfstæðisins er nauðsynlegt að spttrja, hvort upphafning á
stöðu sjálfstæðisins geti yfirleitt talist eftirsóknaraerð, hvort fjarlægð list-
arinnar frá h'fsháttum tryggi ekki öllu heldur það svigrúm sem er nauð-
synlegt svo menn geti hugleitt valkosti andspænis þth sem er.
Benedikt Hjartarson þýddi
efninu ákveðið þjóðfélagslega hagnýtt form, í þekkingu á og ákaffi leit að hinu
markvísa formi, þetta er það sem slagorðið „hst fyrir alla“ ætti að fela í sér.“ (S.
Tretjakov, „Die Kunst in der Revolution und die Revolution in der Kunst“, Die Ar-
beit des Schriftstellers, ritstj. Heiner Boehncke, Reinbek bei Hamburg, 1972, bls. 13).
„Á grundvelli þeirrar tækni sem er sameiginleg öllum öðrum stúðum lífsins
gegnsýrist listamaðurinn af hugsjón marktrsinnar, í meðferð sinni á efriiHðnum
mun hann ekld láta stjórnast af huglægum kröfum smekk\rsinnar heldur hlutlægu
verkefni framleiðslunnar.“ (B. Art'atov, „Die Kunst im System der proletarischen
Kultur“, Kunst und Produktion, bls. 15). Að auki væri nauðsynlegt að kanna, á grund-
velli kenningarinnar um framúrstefnu og með hliðsjón af raunverulegum dæmuin,
að hvaða marld (og með hvaða afleiðingum (ýrir hina listrænu skapara) staða lista-
stofhunarinnar í sósíah'skum löndum er frábrugðin stöðu hennar í borgaralegu þjóð-
félagi.
43 Sjá Christa Búrger, Textanalyse als Ideologiekritik. Zur Rezeption zeitgenössischer Unter-
haltungsliteratur, Frankfurt am Main, 1973.
44 Sjá Wolfgang F. Haug, Kritik der Wareridsthetik, Frankfurt am Main, 1971.
25°