Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 260
HAL FOSTER
fram í þeirri trú að endurmat á kanónu sé jafn mikilvægt og að túkka hana
út eða sundra henni.
Kenning um framúrstefnu I
Þegar að þessum spumingum kemur er lykilverkið enn sem hur Tbeorie
der Avantgarde eftir þýska gagnrýnandann Peter Búrger. Þótt bók hans sé
meira en 20 ára gömul skapar hún enn ramma fyrir vitrænar umræður
um sögulega ffamúrstefnu og nýframúrste&iu (en það var Biirger sem
gerði þessi hugtök almenn), og þth er enn í dag mikilvægt að kynna sér
kenningu hans. Þau atriði sem honum sést }dir eru vel þekkt í dag.10
Lýsing hans er oft ónákvæm og skilgreiningar byggðar á óþarflega núk-
illi sérhæfni í vah (hann leggur áherslu á htrstu aðföng Duchamps, fyrstu
tdlraunir Andrés Breton og Louis Aragon með hendingar og fyrstu ljós-
mjmdasamklippur Johns Heartfield). Ennfremur veldur meginforsenda
hans vandkvæðum - að aðeins ein kenning geti skýrt út ífianiúrstefmi/7/7,
að allar hennar hliðar sé hægt að fella undir eitt verkefhi, þ-að að rífa nið-
ur falskt sjálfstæði borgaralegrar hstar. Þetta er þó ekkert miðað við það
hvernig hann afgreiðir ffamúrstefuuna efdr stríð sem hreina 7/ý-framúr-
stefnu, hreina endurtekningu sem gerð er af óheilindum og ógildir
gagnrýnina á listastofnunina ffá því fyrir stríð.
Biirger lýsir hinni sögulegu ffamúrstefinu eins og fidlmótuðu upphafi,
fagurffæðilegar umbyltingar hennar hafi fullt gildi og söguleg áhrif þegar
á fitrsta augnablikinu. Þetta er hæpið ffá mörgum hhðum séð. Póst-
strúktúralistar líta sfika yfirlýsingu um „sjálfs-Hðiæni“ homauga, að mati
viðtökuffæðinga stenst hún alls ekki. Kom Duchamp fram sem „Du-
champ“? Vitaskuld ekki, en þó er honum oft lýst eins og hann hafi sprott-
ið fúllskapaður úr eigin höfði. Birtíst Les Demoiselles d’Avignon eftír Picasso
Duchamps fram á ný, en að mestu leyti fyrir karlmenn. Seinna rneir notuðu fenu'n-
ísldr Iistamenn aðföngin sem miðil á gagnrýninn hátt- en sú þróun er rakin í 2. kafla
[The Retum ofthe Real, bls. 35-69].
10 Theorie der Avantgarde olli miklum deilum í Þýskalandi og samantekt þeirra má sjá í
W. M. Lúdke, ritstj., „Theorie der Avant-Garde.“ Antworten auf Peter Biirgeis Be-
stimmung von Kimst und biirgerlicher Gesellschaft, Frankfurt: Suhrkamp Verlag, 1976.
Búrger svaraði í ritgerð frá árinu 1979 sem er formáli að enskri þýðingu bókarinn-
ar (Minneapolis: University of ÍVlinnesota Press, 1984; allar rihdsanir í ritið hér á
efrir eru í þessa útgáfu). Viðbrögð á ensku við bók Búrgers eru fjölmörg; þau beitt-
ustu - í Benjamin Buchloh, „Theorizing the Avant-Garde“, Art in Ameiica (nóvem-
ber 1984) - eru grunnurinn að nokkrum atriðum sem ég fjalla um hér á eftir.
258