Þjóðlíf - 01.05.1987, Page 84
TOYOTA
FJÖLVENTLAVÉLIN
TOYOTA
FIÖLVENTIA
VÉLAR
Tvcir knaslásar,
Qórir vcntlar
og „kros8-flæði“...
Tvívirk
titringsdempun
á trissu ...
Camry og fjölventliivélin
Enn kynnii' Toyota tækninýjung á sviði fólksbíla,
fjölventlavélina, sem er tvímælalaust upphafið að nýrri
kv'nslóð bflvéla. Þessi vél hefur 4 ventla \ið livem strokk,
eða alls 16, og tölvustýringu á vél og bensíninnspýtingu.
Þessi búnaður eykur afl vélarinnar, nýtir eldsneytið
betur og minnkar eyðsluna.
Aðrir kostir
Fjölventlavélin hefur einnig svonefnt „breytilegt
sogkeifi". í tveggja hólfa soggrein er annað hólfið lokaö
við lágan snúning vélarinnar. Við aukinn snúning evkst
lofttæmi í soggreininni, sérstakur búnaður opnar liitt
hólfið og eykurþar með flæði blöndunnar til brunahólfa.
Árangurinn er ótvíræður
( Hraðari og betri bruni
1> Mcira nýtanlegt afl
# Aukin sparneytni
© Snarpara riðbragð
Þessi léttbyggða og kraftmikia vél er einmitt í
hinum nýja og glæsilega Toyota Camry, fjölskyldu-
bflnum sem nú hefúr öðlast aksturseiginleika sportbfls.
Sem sagt: Háþróuð tækni... og bíll sem hæfir
henni. Hvort sem ekið er hægt eða sprett úr spori, verður
ánægjan af Toyota Camry óblandin.
TOYOTA
Fjölventla vélin - bflvél framtíðarinnar
TOYOTA
AUK M. 109.9/SlA