Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Síða 88

Þjóðlíf - 01.05.1987, Síða 88
L í F S S T í L L RUT HALLGRlMSOÓTTIR ■ Orri í sjónvarps- og setstofunni á efri hasftinni. ■ Einfaldur glæsileiki hvílir yfir stóru stof- unni á neóri hæðinni, en hún er ekki fullfrá- gengin. Laufásvegur 36 HÚSIÐ LÉT P. O. Christiansen byggja árið 1920, en hann var lyfsali í Reykjavíkur- apóteki. Viðurinn var sniðinn til í Noregi og húsið flutt í einingum til landsins. Árið 1922 keypti húsið Páll Stefánsson frá Þverá í Lax- árdal og var það nefnt Þverá upp frá því. Páll rak sérverslun með bíla og bílahluti, þá fyrstu og elstu sinnar tegundar á landinu. Páll og kona hans, Fríða Proppé, ánöfnuðu Veslunarráði íslands eigum sínum eftir sinn dag. Páll lést árið 1953. Verslunarráðið flutti inn í húsið 1962, en Fríða bjó á efri hæð þess þar til hún lést 1965. Verslunarráð seldi húsið 1982 þeim Val- dísi Bjarnadóttur arkitekt og Gunnari Inga Ragnarssyni verkfræðingi og búa þau í því ásamt þremur börnum, Orra 9 ára, Tinnu 7 ára og Nönnu 2ja ára. Þau þurftu að rústa nær allri herbergjaskipan til síns uppruna- lega horfs, enda búið að stúka húsið niður í ■ A&staða barnanna í húsinu er mjög rúm- góö. Nanna og Tinna renna sér og Orri horf- ir á úr herbergi Tinnu. ■ Úr hjónaherberginu. Á veggnum hangir afsteypa af Valdísi frá því hún gekk með Nönnu. ■ Úr holinu á neðri hæðinni. skrifstofuherbergi. Vinnan sem að baki ligg' ur er ómæld — og enn er margt eftir. Valdís segir, að þau hafi á sínum tíma viljað byggjít- en miðbærinn freistaði þeirra, enda nær allt- af búið í miðbæ. Því varð þessi kostur fyrir valinu. Laufásvegur 36. Þverá. Með stærri húsurn bæjarins á sínum tíma — og heldur enn fulln reisn og glæsileika. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.