Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Side 89

Þjóðlíf - 01.05.1987, Side 89
lífsstíll Bókhlöðustígur 10 HÚSIÐ VAR BYGGT árið 1901 og stóð við Vesturgötu 18 þar til Gunnar Gunnars- s°n framkvæmdastjóri Öryggismálanefndar °g Unnur Úlfarsdóttir blaðakona keyptu Það 1980 og fluttu á Bókhlöðustíginn. Húsið hafði þá verið lengi í eigu borgarinnar og kaupunum fylgdi kvöð um flutning. Húsið fengu þau á eina krónu frá borginni - og hefur síðan verið kallað „krónuhúsið“. ■ Glæsileg borðstofa. Baðherbergið er klætt hvítu í hólf og gólf. ■ Eldhúsinnréttingin er sérsmí&ub eftir ósk húsrá&enda. Herbergi yngri dótturinnar Höllu. .Úr forstofunni þar sem kötturinn Brói 'hiskakkar augunum á vegfarendur. 89

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.