Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 90

Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 90
Zodiac Radiophone 900 - sá þráðlausi! Nú er hann loksins kominn! þráðlausi síminn! Hafa ekki of stuttar eða flæktar símasnúrur og framlengingarsnúrur eða þessi sífelldu hlaup í símann stundum farið í taugarnar á þér? Radiophone 900. Endingartími rafhleðslunnar er því ótakmarkaður því hægt er að hlaða auka- rafhlöðu eina sér í hleðslutækinu. Aðeins Zodiac Radiophone 900 hefur þessa mögu- leika. Nú getur þú gleymt þessu með aukasímtækin og framlengingarsnúrurnar. Hættu þessum hlaupum og svaraðu í símann eða hringdu þar sem þú ert. Láttu ekki kunningjana þína eða viðskiptavin- ina bíða. Zodiac Radiophone 900 fylgir þér Með Radiophone 900 getur þú farið óhindrað um alla íbúðina, út í bílskúr, niður í kjallara eða út á lóð - og tekið símann með. Zodiac Radiophone 900 er léttur í meðförum Pað er auðvelt að forrita 10 símanúmer í skammvalsminnið og láta Radiophone 900 hringja fyrir sig. Hann man líka síðasta núm- erið sem hringt var í, svo auðvelt er að hringja aftur ef það var á tali. í talfærinu er líka upp- lýstur stafagluggi sem sýnir 10 síðustu tölur símanúmers og hvaða aðgerðir eru í gangi hverju sinni. Engir „símþjófar“ ef þú notar Zodiac Radiophone 900 Eitt af vandamálunum við ódýru, smygluðu þráðlausu sfmana er að aðrir svipaðir símar geta komist inn á símalínuna og þar með hringt á þinn kostnað. Auk þess geta nágrannarnir hlerað símtölin með einföldu útvarpstæki. Þetta vandamál er ekki til í Radiophone 900. Hann hefur 999.999 lykilnúmer. Eitt þeirra átt þú. Vertu ekki ráðlaus heldur þráðlaus! með Zodiac Radiophone 900 Radiophone 900 hefur stílhreint útlit, sem fellur vel inn í nútíma umhverfi, rart sem er á heimili eða vinnustað. Og ef þú vilt stundum hafa frið fyrir símanum - slökktu þá bara á honum. Dugguvogi 2,104 Reykjavík, Sími (91) 687570 Kynningarverð: 49.810.- Zodiac Radiophone 900 er með innanhúskalli Ef þú þarft að ráðskast við einhvern meðan á samtali stendur, ýtir þú bara á einn hnapp í tal- færinu og lokar fyrir taldósina. Sá sem bíður í símanum heyrir þá ekki það sem ykkur fer á milli. Þú getur líka kallað með innanhúskalli frá talfærinu til móðurtækisins, sem hefur inn- byggðan hljóðnema. Þú getur líka flutt símtalið til annars símtækis. Og hljóðgæðin eru framsúrskarandi. Þú heyrir jafnvel í Zodiac Radiophone 900 og í venjulegu góðu símtæki. Zodiac Radiophone 900 hleðst upp sjálfvirkt í Zodiac Radiophone 900 hleðst rafhlaðan stöðugt meðan talfærið liggur í móðurtækinu. Þú getur líka fengið aukahleðslutæki með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.