Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 51
LISTIR
Þú varst nokkuð ung þegar þú skrifaðir
nietsölubókina Fear of Flying. Breytti það lífi
þínu?
bókmenntum. Enginn skrifaöi af hreinskilni
um konur og reynsluheim þeirra. Ég tók það
að mér að brúa það bil. Það sem ekki var til
og ekki var hægt að finna neins staðar í
amerískum bókmenntum, þar til á tveim
síðustu áratugum, var hugsandi kona sem
lifði líka kynlífi."
Finnst þér að amerískar konur eigi í meiri
vandrœðum með hlutverk sitt en evrópskar
konur?
„Það er talsverð mótsögn falin í því að
vera amerísk kona, vegna þess að við virð-
umst hafa svo mikið frelsi en erum í raun
bundnar á klafa hefðanna, hefða þar sem sett
er jafnaðarmerki milli menntunar og kyn-
leysis."
Hvert hefur amerískur feminismi stefnt
síðan á sjötta áratugnum?
„Það varð vitundarbylting á sjötta og
sjöunda áratugnum og konur fóru og
hermdu eftir körlunum. Þær ákváðu að þær
»Já, á allan hugsanlegan máta. Ég breyttist
Ur menntaskólakennara sem hafði skrifað
tv‘L'r litlar ljóðabækur í rithöfund sem gat
unnið fyrir sér með pennanum einum."
Hvernig erað verafrœg?
>,Það er erfitt að ímynda sér þær róttæku
lrLytingar sem eiga sér stað við það að verða
í einu þekkt. Margir listamenn ná sér
jtldrei af því. Þeir verða kjánar, vegna þess að
Peir ruglast á þeirri ímynd sem heimurinn
"Cr>r sér af þeim og sinni eigin. Frægð er
Urfítt próf um það hversu sterkur og frum-
legur persónuleiki þú ert. Þú getur freistast
þess að reyna að verða sú persóna sem
Jolmiðlarnir hafa skapað. Ef það gerist ertu
, æmd og búin að vera sem listamaður. Þótt
e,murinn líti á mann á sérstakan hátt, þarf
maður að líta á sjálfan sig sem byrjanda,
e‘nhvern sem stöðugt er að leita að eigin
Sur>nleika. Graham Greene segir að það
verði ekki auðveldara að skrifa skáldsögur
J**e® æfingunni. Rithöfundur er alltaf nakinn
j^egar hann byrjar að skrifa eins og hann hafi
a drei skrifað neitt áður."
p ^vernig lítur þú á þróunina frá bókinni
?ar of Flying og til nýjustu bókarinnar
^enissima?
>,I Fear of flying skrifaði ég um konu sem
dr að reyna að brjóta af sér hefðbundnar
. Jar- Hún var ennþá mjög hrædd og ófleyg,
Hklega hrædd við að fljúga. Titillinn er ein-
^dlega myndlíking um allt það sem hún er
®dd við: sjálfstæði, sjálfa sig sem kynveru,
ccess. I bókinni How to Save Your own
Je, er hún komin lengra, hún hefur náð
angri á framabrautinni, en hún finnur
• Erica Jong
finningalega spenntar. Pú ert ekki að reyna að
skapa fyrirmynd nútímakonunnar, heldur
raunsanna mynd af konunni í nútímaþjóð-
félagi.
„Einmitt. Þegar ég fór að skrifa skáldsög-
ur hafði ég það á tilfinningunni að enginn
segði satt um líf kvenna. Karlrithöfundar
gerðu það ekki vegna þess að þeir sáu konur
sem þolendur eigin losta. Karlrithöfundar
sem voru þekktastir þá voru Roth, Updike,
Bellow og Mailer, og hvað svo sem sagt
verður um þessa höfunda - þeir hafa svo
sannarlega skrifað margt gott - er ekki hægt
að segja að þeir hafi sýnt konuna eins og hún
er. Það var stórt gat í amerískum nútíma-
gætu unnið eins mikið og karlmenn; aflað
tekna eins og karlmenn. Þegar margar þeirra
eignuðust síðan börn rákust þær á ókleifa
veggi. Lífsmynstur þeirra var á engan hátt
eins og karlmanna. Sumar þeirra vildu vera
heima og annast börnin, eða vildu eyða meiri
tíma með þeim. Þær voru eins og milli steins
og sleggju og fundu út að það eina sem unnist
hafði var réttur til þess að vinna 24 tíma á
sólarhring. Þær konur sem kusu að eignast
börn tóku á sig tvöfalda byrði og þær fundu
út að þær unnu í kerfi sem veitti þeim engan
stuðning í móðurhlutverkinu.
Þegar við lítum nú til baka sjáum við
ófullkomna byltingu - þjóðfélagið er enn
Erica Jong
Vidtal úr tímaritinu Interview í tilefni útkomu
nýrrar bókar, Serenissima
ERICA JONG hóf rithöfundarferil sinn sem
Ijóðskáld. Fyrsta ljóðabók hennar sem kom
ur 1971, hlaut mikið lof gagnrýnenda fyrir
frumlegt satírískt sjónarhorn. Önnur ljóða-
hókin kom út 1973 og tóku gagnrýnendur
henni einnig mjög vel. Það var fyrsta skáld-
Saga hennar, Fear of flying, sem gerði hana
fr®ga. Á stuttum tíma seldist hún í sex mill-
Jonum eintaka í Bandaríkjunum einum og
hefur verið þýdd á tuttugu tungumál. Ant-
hony Burgess valdi aðra bók Jong, How to
óave Your Own Life, eina af hundrað bestu
hókum sem skrifaðar hafa verið síðan 1939.
Erica Jong skrifaði tvær ljóðabækur, Love-
r°°t og At the Edge of the Body, áður en bók
hennar Fanny kom út. Jong talar um hana
Sern sína róttækustu bók.
annarskonar vandamál á þeirri braut, vanda-
mál sem hún hefði aldrei getað séð fyrir. í
Fanny geri ég mjög róttækar breytingar og
skapa sjálfstæða kvenhetju. Hún elur upp
barnið sitt sjálf og það er ekki fyrr en hún
hefur gert það að hún fer heim til sín. Hún
giftist aldrei, þótt hún fínni reyndar drauma-
prinsinn sinn. í Parachutes and Kisses er ég
aftur komin í nútímann og sýni áhyggjur 68
kynslóðarinnar."
Allar bœkur þínar eru um konur sem eru í
tvöfaldri stöðu, heimspekilega ruglaðar, til-
51