Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 70

Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 70
ÍÞRÓTTIR • Atli Hilmarsson kemur heim og leikur með Fram í vetur Flóttanum snúið við? Líflegt íslandsmót í handknattleik framundan ÞAÐ ER EKKI ofsögum sagt aö íslandsmót- ið í handknattleik hefur verið frekar litlaust síöustu árin. Áhorfendum snarfækkaði upp- úr 1980 og upp kom aðstaða sem einhvern tíma hefði þótt ótrúleg, að 50-60 manns og stundum varla það kæmu til að horfa á leiki í 1. deild. Engin einhlít skýring er til á þessari deyfð en nokkrar samverkandi ástæður áttu líklega mestu sökina. Við fórum að missa æ fleiri sterka leikmenn úr landi og við það minnk- aði aðdráttaraflið sem leikir 1. deildar höfðu. Keppnisfyrirkomulagi var breytt, í nokkur ár var leikin 14 umferða forkeppni og síðan kepptu fjögur lið um meistaratitil- inn á tjórum helgum undir vorið. Af þeim sökum urðu margir leikjanna þýðingarlitlir og ofangreindar áhorfendatölur fóru að líta dagsins Ijós. En nú eru hjólin farin að snúast í rétta átt á ný og margt bendir til þess að íslandsmótið sem hefst nú í lok septemher verði það líf- legasta um áraraðir. Flóttanum til erlendra liða virðist hafa verið snúið við. Fimm leik- ntenn sem léku ytra í fyrra hafa snúið heim. Sigurður Gunnarsson er kominn í Víking, Atli Flilmarsson í Fram og Einar Þorvarðar- son í Val. Allt landsliðsmenn og lykilmenn í undirbúningnum fyrir ólympíuleikana í Seoul. Að auki eru KA-mennirnir Erlingur Kristjánsson og Jakob Jónsson komnir heim frá Noregi og ættu að styrkja Akureyrarliðið verulega. Á meðan hefur aðeins einn leik- maður gert samning við erlcnt lið, Sigurjón Sigurðsson. markakóngurinn úr Haukum og 21-árs landsliðinu, er genginn til liðs vl0 Schutterwald í vestur-þýsku 2. deildinni. Og fleiri hafa komið úr útlegð. Þrír þjálf" arar sem hafa gert það gott í Noregi haú' ráðið sig til íslenskra liða. Gunnar Einarsson er tekinn við Stjörnunni á nýjan leik og værl vís til að leika líka með Garðabæjarliðinu- Það myndi svo sannarlega Iífga enn uppa deildina því Gunnar er afburða snjall leik' maður og hefur of lítið haft sig í frammi á Þv 1 sviöinu síðustu árin. Björgvin Björgvinsson er við stjórnvölinn hjá æskufélagi sínu. Fran’; og Helgi Ragnarsson stjórnar 2. deildarh Selfyssinga. Enn eigurn við að sjálfsögðu stjörnur erlendri grundu. Kristján Arason. Alu Gíslason, Sigurður Sveinsson, Bjarni Gu mundsson og Páll Ólafsson eru áfram Vestur-Þýskalandi, Þorbergur AðalsteinS son, Þorbjörn Jensson, Gunnar Gunnarss1 og Brynjar Harðarson í Svíþjóð og Stem Birgisson í Noregi. Þessir myndu allir h r enn frekar uppá íslensku 1. deildina en 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.