Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 58
TÆKNI & VÍSINDI
• Fjallið Quomolangma, öðru nafni Everest, gnæfir í 8.848 m. hæð yfir sjávarmáli.
Kapphlaupið uppá þak jarðar
Kaupmennska setursvip á fjallgönguíþróttina
í IÐNVÆDDU RÍKJUNUM, þeim vestrænu
vel að merkja, verða ferðalög æ vinsælli
dægradvöl. Fjarlægar smáeyjar í Kyrrahafi
jafnt sem ísauðnir Alaska eru auglýstar í
bæklingum ferðaskrifstofa. Sérhæfðum
ferðum fjölgar. Þú getur komist á neðan-
sjávarveiðar við Guadaloupe (undir franskri
stjórn) og í gönguskíðaferð á Suðurskauts-
landinu; með því að greiða háa upphæð fyrir.
Á jörðinni ná 14 fjöll yfir 8000 metra hæð
ISLAND er frægt um allar jarðir sakir
náttúrufegurðar, en ekki síður náttúruundra
ýmissa. Ekki er óalgengt að vitnað sé til
náttúrufyrirbæra hér á landi í erlendum
kennslubókum og þar fram eftir götunum.
Fyrir nokkru rákumst við á frásögn í banda-
rísku vísindatímariti af líkani af kjarnakljúf,
sem gefið var nafnið Surtsey. Með líkaninu á
að líkja eftir slysi í kjarnakljúf, sem verstar
afleiðingar getur haft, þ.e. „melt-down“ eða
bráðnun. En gefum nú vísindatímaritinu
orðið:
„Líkanið sem meðfylgjandi teikning sýnir
heitir Surtsey. Surtsey er lítil eyja undan ís-
landsströndum sem varð til eftir langt eldgos
neðansjávar — eitt voldugasta neðansjávargos
sem sést hefur. Surtseyjarlíkanið er að finna
hjá Sandia National Laboratories í Albuqu-
yfir sjó. Öll eru þau með eftirsóttustu tak-
mörkum fjallamanna en til þeirra teljast
hundruð þúsunda um víða veröld. Meira að
segja hæsti tindur jarðar, Quomolangma eða
Mt Everest (8848 m) fer ekki varhluta af
ásókn ferðamanna.
AFSKEKKTUSTU HLUTAR JARÐAR.
Fjöllin 14 eru flest í Nepal en nokkur jafn-
erque og á að líkja eftir hættulegasta slysi
kjarnakljúfs: þegar þrýstiloki gefur sig og
bráðinn kjarni yfir 1000°C heitur kemst
niður í undirstöðubygginguna. Með líkaninu
á að kanna hvort þessi rosalega orka geti
skemmt stál- og steypuundirstöðuna, en
þessi undirstaða er það eina sem skilur á milli
geislavirks kjarnans og móður jarðar.
Stjórnandi Sturseyjartilraunarinnar er Bill
Tarbell og hann segir að smærri tilraunir svo
og tölvugreiningar bendi til þess að undir-
staðan eigi erfitt með að standast svo mikinn
þrýsting sem myndi skapast í tilfellum sem
þessum. En nú á Surtsey sem sagt að skera
endanlega úr um þetta.
Annars er Surtsey um 12 metrar á hæð og
ummálið um 3 metrar, en þetta er um 1/10 af
raunverulegri stærð kjarnakljúfs. í honum er
framt í Pakistan. Tindar þeirra gnæfa fast
upp undir mörk veðrahvolfs jarðar. Hvergi í
veröldinni hér neðra eru jafn hörð skilyrði
lífs og þar, enda komst maðurinn seint upp á
fjöllin. Það tókst að sigra þau öll á rúmum
áratug en þó ekki fyrr en eftir 1950. Menn
urðu að berjast við vond veður, feiknarlegan
kulda og erfið snjóalög. Að auki veldur lágur
loftþrýstingur og lágt súrefnisinnihald lofts-
ins margs konar vandræðum. Auðvitað
beindist mest athygli að Everest-fjalli. Fram
til miðrar síðustu aldar hafði fjallgarðurinn á
landamærum Nepals og Tíbets verið að rísa í
20-30 milljónir ára og enginn uppgötvað
hæsta hluta jarðkringlunnar. Breskir land-
mælingamenn settu fjallið á landakort hvíta
mannsins og þá þegar hófst undirbúningur
undir kapphlaupið á tindinn. Og það hefur
svo staðið með ýmsum tilbrigðum fram á
þennan dag.
EITTHUNDRAÐ OG SJÖTÍU... Everest rís
enn þótt fjallið lækki líklega. Rofið hefur
betur en landlyftingin. Allt gerist þetta hægt
enda árekstur stóru platnanna á yfirborði
jarðar afar hægur, þar sem Indland og hafs-
botninn sunnan við þrýstist að Evrasíuplöt-
unni stóru.
Fyrstu fjallamennirnir sem leituðu leiða á
Everest um og eftir síðustu aldamót veltu
ekki vöngum yfir uppruna fellingafjallanna.
Þeir ætluðu að verða fyrstir yfir jökla, hrygg1
og hamra á fjallið. Flestir voru breskir og
tilheyrðu harðsnúnum kjarna frumherja 1
íþróttinni. Við lá að tveimur þeirra tækist
ætlunarverkið árið 1924. Irvine og Mallory
náðu um 8500 metra hæð en týndust. MargU
urðu frá að hverfa næstu árin allt til 1953. Þa
stóðu þeir þarna uppi, Ný-Sjálendingurinn
• Surtsey, eftirlíking af kjarnakljúf sem á að
líkja eftir bráðnun.
vatnskljúfur, en þeir eru algengastir í kjarn
orkuverum sem framleiða raforku. Ætlun
er að gera alls ellefu tilraunir með Surtsey-
Siirtsey í kjamorkuslysi
Tilraunakjarnakljúfur nefndur eftir íslensku eyjunni
58