Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 63
Upphengjur. SERPOROCK UTANHÚSSKLÆÐNING + EINANGRUN SERPOROCK utanhússeinangrun er múrkerfi, sem byggist á einangrun meö 2,5“ steinull frá Steinullarverksmiðjunni á Sauöárkróki og múrklæðningu frá SERPOROCK í Svíþjóö. Þetta er eitt viöurkenndasta kerfiö á þessu sviöi á markaðnum í dag í Evrópu. Veitum 5 ára ábyrgð á efni og uppsetningu. UPPLÝSINGAR VEITIR: Bæjarprýði BORGARTÚNI 31 - 105 REYKJAVÍK ® 685711 - 84432 Fyrirtækið A. Karlsson hf. er eitt hið stærsta á íslandi á sviði innflutnings á tækjum og búnaði í atvinnueldhús, þ.m.t. eldhus hótela, mötuneyta, hinna ýmsu stofnana, veitingahúsa og eldhús fyrirtækja. FAGLEG RÁÐGJÖF Hjá A. Karlsson hf. er boðíð upp á sérhæfða faglega þjónustu hvað varðar ráðgjöf um uppsetningu, rétt val á tækjum og öðrum búnaöi í atvinnueldhús. í sýningarsal okkar geta viðskiptavinir kynnt sér tækin af eigin raun áður en stórar ákvarðanir um kaup eru teknar. Frá upphafi hefur áherslan verið á að bjóða einungis það besta frá viðurkenndum framleiðendum eldhústækja og búnaðar. VIÐHALDS- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA Auk þess sem A. Karlsson hf. býður aðeins það vandaðasta sem völ er á í stóreldhús- tækjum, þá veitum við mjög góða varahluta- og viðhaldsþjónustu og kappkostum að eiga alla algengustu varahluti ávallt fyrirliggjandi. Starfsmenn okkar hafa einnig hlotið þjálfun i viðgerðum og meðferö hvers tækis hjá framleiðanda erlendis. Þetta tvennt, vönduð tæki ásamt góðri þjónustu tryggir viðskiptavinum okkar rekstraröryggi og hámarksnýtingu á öllum tækjakosti. Atvinnutækí í STÓRELDHÚS Þetta er aðeins brot af þeim fjölmörgu vöruflokkum okkar: Electrolux Foodservice Uppþvottavélar fyrir stóreldhús a Allartegundir stóreldhústækja 22^323 Stóreldhústæki vönduð og falleg hönnun . BORWAK Kj Wexiödísk AB Rggjoas Norskt borðpostulin KCJ PRODUCTION AB Sorppressur Framleiðslubakkar Djúpsteikingapottar sem steikja við þrýsting Stálhillur. vagnar og borð ©NORDIEN-SYSTEM AB Vagnar, hillur og geymslurekkar ffffl I ClEtN Sjálfvirkar kaffivélar solex tr-ading gmbh Umfapor og allur borðbúnaður Kæli- og frystiklefar _________________A. KARLSSOn HF._____________________ HEILDVERSLUN-SÍMI: 27444-PÓSTHÓLF: 167-BRAUTARHOLT 28-REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.