Þjóðlíf - 01.09.1987, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGA SÖGUR
Ómetanleg eign
á sérhverju íslensku heimili
^vart á ínntu
FRÉTTATlMARIT 5. TBL. 3. ÁRG. SEPTEMBER 1987
9 ERLENT
• Konumar í Greenham Common í Bretlandi eru þar enn. Asgeir Friðgeirsson heimsótti búðir kvennanna í
sumar og ræddi við þær um markmiðin og baráttuleiðir. • Afsögn Willy Brandt sem formanns v-þýska
jafnaðarmannaflokksins í vor kom í kjölfar kosningaósigurs, hneykslismáls og illvígra deilna innan flokks
jafnaðarmanna. Arthúr Björgvin Bollason skrifar um þessi tímamót hjá jafnaðarmönnum. • Kristín
Astgeirsdóttir segir frá ferð kvenna ýmissa landa á fund Carringtons lávarðar í höfuðstöðvum NATO í vor.
• Erlendar fréttir.
I rá ritstjórn
'/era bandaríska herliðsins áíslandi hef-
Ur eðlilega verið mikið deiluefni hér á landi en
Uleirihluti þjóðarinnar hefur þó yfirleitt verið
nenni fylgjandi. í þessu tölublaði ÞJÓÐLÍFS
nist nú skoðanakönnun sem gefur það
a ðráttarlaust í Ijós að stuðningur við Kefla-
V|kurherstöðina fer minnkandi.
Könnunin er hluti af viðamikilli kosninga-
Uinnsókn sem ÓlafurÞ. Harðarson lektor við
^nskóla íslands vinnur að. Árið 1984 birti
. 'ð'ggismálanefnd niðurstöður samskonar
-°nnunar Ólafs um afstöðu íslendinga til
ath ^*S' utunríkismála og vöktu þær mikla
uygli. Þákom m.aíljós að talsverður meiri-
SCA Vai hlynntur Keflavíkurstöðinni. Niður-
s. Ur könnunarinnar sem ÞJÓÐLÍF birtir nú
s na h'ns vegar að af heildarfjölda svarenda
gjast aðeins 41% vera stöðinni hlynntir.
^J'dstaðan við herliðið hefur lítillega aukist
^ meginatriðið er að stór hópur þeirra sem
Ij r sögðust vera fylgjandi veru bandaríska
rsins hér á landi vilja ekki lýsa yfir slíkum
stuðningi
'Uáli.
nú og svara að þetta skipti ekki
Hvalvejðideiian er eitt þeirra mála sem
k jrnð hafa upp á síðustu árum og valdið
nandi vináttu íslands og Bandaríkjanna.
v ?nSUm ofbjóða afskipti bandarískra stjóm-
full 3 sjálfsákvörðunarrétti fslendinga sem
ari(jjalcta þjóðar og kann það að valda þverr-
viðt ,StUðnin8i vi® veru hersms hér á landi. í
^rr'1' hJÓÐLÍFS við hinn nýja utanríkisráð-
ein *•’ ^te‘n8r,m Hermannsson, sem birtist
vei 1.I)essu tölublaði, segir hann að ef hval-
skin ■ an þróast á verri veg kunni öll sam-
skoðú ^CSSara Þjóða að verða tekin til endur-
v(3]^tanriic'sráðheiTa telur að íslensk stjóm-
þ6gar . ' ekki verið nægilega með í ráðum
ha„ aætlanir em gerðar sem snerta öryggis-
4nium okkar og leggur hann áherslu á
kV;tlStfa 'slenska utanríkisstefnu. „Fram-
tnjg ak tr á vegum vamarliðsins verða að taka
°g iaf ?stanclinu hér innanlands," segir hann
vegn n ramt að úr þeim kunni að verða dregið
arUian-^enstunnar sem rilcir 1 laudinu. Meðal
athyglisverðra ummæla sem koma
þá túlklðtalinu er að utanríkisráðherra ítrekar
verði ,Un Slna á stefnu Alþingis að hingað
ar- r,^e.T;i ^utt kjamorkuvopn, hvorki á frið-
né ófriðartímum.
32 INNLENT
• Samskipti íslands og Bandaríkjanna hafa verið heldur kuldaleg að undanfömu. í glænýrri skoðanakönnun
kemur fram að þessi kuldi hefur áhrif á afstöðu íslendinga til veru bandaríska hersins hér á landi. •
Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra ræðir þessi mál í fréttaviðtalinu. • Ragnar Gunnarsson er
íslenskur sálfræðingur sem vinnur með eyðni-sjúklingum í Danmörku. Hann lýsir sínu starfi og viðbrögðum
við eyðni-umræðunni.
40 FÓLK
• Ný útvarpsstöð í burðarliðnum.* Norrænt samstarf á Hvanneyri.
43 LISTIR
• Guðbergur Bergsson skrifar um menningarlíf. • Mikil bókmenntahátíð er í vændum og stórmenni á
leiðinni: Isabel Allende, Kurt Vonnegut, Fay Weldon, Alain Robbe-Grillet ofl.* Kafli úr Húsi Andanna
eftir Isabel Allende. • Ámi Ibsen íslenskar Samuel Beckett. • Sagt frá nokkmm myndlistarsýningum
haustsins. • Viðtal við Ericu Jong. • Jóhanna Þórhallsdóttir segir frá tónlistarhátíð ungs fólks og ræðir við
tvö íslensk tónskáld í yngri kantinum.
58 T/EKNI OG VÍSINDI
• Ari Trausti Guðmundsson segir frá kapphlaupinu upp á þak jarðar. • Lækning á eyðni í sjónmáli?
64 VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL
• Peningar - arðvænlegasta söluvara nútímans.
70 ÍÞRÓTTIR
• Víðir Sigurðsson spáir líflegu íslandsmóti í handknattleik.
75 BÍLAR
• Játningar gamals maóista og bíladellukarls.
Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752, 121 Reykjavík, sími 621880. Stjórn Félagsút-
gáfunnar: Skúli Thoroddsen (formaður), Bjöm Jónasson (varaformaður), Ámi Sigurjónsson, Ingibjörg G.
Guðmundsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Svanur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson. Varamenn: Ásdís
Ingólfsdóttir, Ólafur Olafsson, Ómar Harðarson. Framkvæmdastjóri: Snorri Styrkársson. Ritstjóri Þjóð-
lífs: Auður Styrkársdóttir. Ritstjórnarfulitrúi: Ómar Friðriksson. Erlendir fréttaritarar: Arthúr Björgvin
Bollason (Múnchen), Ásgeir Friðgeirsson (London), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmur), Guðrún Helga
Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundur), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven), Ragnar
Baldursson (Tokyo). Innlendir fréttaritarar: Ingi Vilhelm Jónasson (Sauðárkrókur), Jóhannes Sigurjóns-
son (Húsavík), Páll Ásgeirsson (ísafjörður), Smári Geirsson (Neskaupstaður), Sveinn Helgason (Selfoss).
Auglýsingar: Ásdís P. Kristinsdóttir, Þómnn Ingvadóttir, Vilborg Ingvaldsdóttir. Hönnun og útlit:
Þröstur Haraldsson. Litgreiningar og skeyting: Myndróf. Prentun og bókband: Frjáls fjölmiðlun.
Forsíöumynd: Jens Alexandersson. Áskriftarsími: 91-621880. Auglýsingasímar: 28230 og 28149.
5