Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 4

Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 4
ÍSLENDINGA SÖGUR Ómetanleg eign á sérhverju íslensku heimili ^vart á ínntu FRÉTTATlMARIT 5. TBL. 3. ÁRG. SEPTEMBER 1987 9 ERLENT • Konumar í Greenham Common í Bretlandi eru þar enn. Asgeir Friðgeirsson heimsótti búðir kvennanna í sumar og ræddi við þær um markmiðin og baráttuleiðir. • Afsögn Willy Brandt sem formanns v-þýska jafnaðarmannaflokksins í vor kom í kjölfar kosningaósigurs, hneykslismáls og illvígra deilna innan flokks jafnaðarmanna. Arthúr Björgvin Bollason skrifar um þessi tímamót hjá jafnaðarmönnum. • Kristín Astgeirsdóttir segir frá ferð kvenna ýmissa landa á fund Carringtons lávarðar í höfuðstöðvum NATO í vor. • Erlendar fréttir. I rá ritstjórn '/era bandaríska herliðsins áíslandi hef- Ur eðlilega verið mikið deiluefni hér á landi en Uleirihluti þjóðarinnar hefur þó yfirleitt verið nenni fylgjandi. í þessu tölublaði ÞJÓÐLÍFS nist nú skoðanakönnun sem gefur það a ðráttarlaust í Ijós að stuðningur við Kefla- V|kurherstöðina fer minnkandi. Könnunin er hluti af viðamikilli kosninga- Uinnsókn sem ÓlafurÞ. Harðarson lektor við ^nskóla íslands vinnur að. Árið 1984 birti . 'ð'ggismálanefnd niðurstöður samskonar -°nnunar Ólafs um afstöðu íslendinga til ath ^*S' utunríkismála og vöktu þær mikla uygli. Þákom m.aíljós að talsverður meiri- SCA Vai hlynntur Keflavíkurstöðinni. Niður- s. Ur könnunarinnar sem ÞJÓÐLÍF birtir nú s na h'ns vegar að af heildarfjölda svarenda gjast aðeins 41% vera stöðinni hlynntir. ^J'dstaðan við herliðið hefur lítillega aukist ^ meginatriðið er að stór hópur þeirra sem Ij r sögðust vera fylgjandi veru bandaríska rsins hér á landi vilja ekki lýsa yfir slíkum stuðningi 'Uáli. nú og svara að þetta skipti ekki Hvalvejðideiian er eitt þeirra mála sem k jrnð hafa upp á síðustu árum og valdið nandi vináttu íslands og Bandaríkjanna. v ?nSUm ofbjóða afskipti bandarískra stjóm- full 3 sjálfsákvörðunarrétti fslendinga sem ari(jjalcta þjóðar og kann það að valda þverr- viðt ,StUðnin8i vi® veru hersms hér á landi. í ^rr'1' hJÓÐLÍFS við hinn nýja utanríkisráð- ein *•’ ^te‘n8r,m Hermannsson, sem birtist vei 1.I)essu tölublaði, segir hann að ef hval- skin ■ an þróast á verri veg kunni öll sam- skoðú ^CSSara Þjóða að verða tekin til endur- v(3]^tanriic'sráðheiTa telur að íslensk stjóm- þ6gar . ' ekki verið nægilega með í ráðum ha„ aætlanir em gerðar sem snerta öryggis- 4nium okkar og leggur hann áherslu á kV;tlStfa 'slenska utanríkisstefnu. „Fram- tnjg ak tr á vegum vamarliðsins verða að taka °g iaf ?stanclinu hér innanlands," segir hann vegn n ramt að úr þeim kunni að verða dregið arUian-^enstunnar sem rilcir 1 laudinu. Meðal athyglisverðra ummæla sem koma þá túlklðtalinu er að utanríkisráðherra ítrekar verði ,Un Slna á stefnu Alþingis að hingað ar- r,^e.T;i ^utt kjamorkuvopn, hvorki á frið- né ófriðartímum. 32 INNLENT • Samskipti íslands og Bandaríkjanna hafa verið heldur kuldaleg að undanfömu. í glænýrri skoðanakönnun kemur fram að þessi kuldi hefur áhrif á afstöðu íslendinga til veru bandaríska hersins hér á landi. • Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra ræðir þessi mál í fréttaviðtalinu. • Ragnar Gunnarsson er íslenskur sálfræðingur sem vinnur með eyðni-sjúklingum í Danmörku. Hann lýsir sínu starfi og viðbrögðum við eyðni-umræðunni. 40 FÓLK • Ný útvarpsstöð í burðarliðnum.* Norrænt samstarf á Hvanneyri. 43 LISTIR • Guðbergur Bergsson skrifar um menningarlíf. • Mikil bókmenntahátíð er í vændum og stórmenni á leiðinni: Isabel Allende, Kurt Vonnegut, Fay Weldon, Alain Robbe-Grillet ofl.* Kafli úr Húsi Andanna eftir Isabel Allende. • Ámi Ibsen íslenskar Samuel Beckett. • Sagt frá nokkmm myndlistarsýningum haustsins. • Viðtal við Ericu Jong. • Jóhanna Þórhallsdóttir segir frá tónlistarhátíð ungs fólks og ræðir við tvö íslensk tónskáld í yngri kantinum. 58 T/EKNI OG VÍSINDI • Ari Trausti Guðmundsson segir frá kapphlaupinu upp á þak jarðar. • Lækning á eyðni í sjónmáli? 64 VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL • Peningar - arðvænlegasta söluvara nútímans. 70 ÍÞRÓTTIR • Víðir Sigurðsson spáir líflegu íslandsmóti í handknattleik. 75 BÍLAR • Játningar gamals maóista og bíladellukarls. Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752, 121 Reykjavík, sími 621880. Stjórn Félagsút- gáfunnar: Skúli Thoroddsen (formaður), Bjöm Jónasson (varaformaður), Ámi Sigurjónsson, Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Svanur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson. Varamenn: Ásdís Ingólfsdóttir, Ólafur Olafsson, Ómar Harðarson. Framkvæmdastjóri: Snorri Styrkársson. Ritstjóri Þjóð- lífs: Auður Styrkársdóttir. Ritstjórnarfulitrúi: Ómar Friðriksson. Erlendir fréttaritarar: Arthúr Björgvin Bollason (Múnchen), Ásgeir Friðgeirsson (London), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmur), Guðrún Helga Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundur), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven), Ragnar Baldursson (Tokyo). Innlendir fréttaritarar: Ingi Vilhelm Jónasson (Sauðárkrókur), Jóhannes Sigurjóns- son (Húsavík), Páll Ásgeirsson (ísafjörður), Smári Geirsson (Neskaupstaður), Sveinn Helgason (Selfoss). Auglýsingar: Ásdís P. Kristinsdóttir, Þómnn Ingvadóttir, Vilborg Ingvaldsdóttir. Hönnun og útlit: Þröstur Haraldsson. Litgreiningar og skeyting: Myndróf. Prentun og bókband: Frjáls fjölmiðlun. Forsíöumynd: Jens Alexandersson. Áskriftarsími: 91-621880. Auglýsingasímar: 28230 og 28149. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.