Þjóðlíf - 01.09.1988, Blaðsíða 4
INNLENT
Pólitíska kreppan á íslandi............ 7
Flugstöðin. Enn er spurningum ósvarað . 10
Húsnæðismál MR. Kennt í fatahengjum
svefherbergjum og bflskúrum. Frásögn af
ónothæfu kennsluhúsnæði í fornu
menntasetri. Viðtöl m.a. við Guðna
Guðmundsson og Ólaf
Oddsson................................12
Grandi á góðum kjörum .................17
Skák. Askell Örn Kárason skrifar um
skákveisiuna sem framundan er og fleira
víðvíkjandi skákinni...................18
Ríkisstjórnin sér ekki lífið í landinu.
Spjallað við Eggert Haukdal alþingismann
Sjálfstæðisflokks í Suðurlandskjördæmi . 21
ERLENT
Vestur-Þýskaland
Harmleikurinn í fjölmiðlunum. Arthúr
Björgvin segir frá óhugnanlegum
eltingarleik við glæpamenn með umdeildri
þátttöku fjölmiðla ...................23
SPD. Kynjakvóti samþykktur á þingi
sósíaldemókrata en Oskar Lafontaine
mætti andstöðu.......................
Nicaragua
Vinnustaðafundur með Ortega. Einar
Hjörleifsson segir frá................33
Bretland
Börnum misþyrmt í Cleveland, umdeildar
aðferðir heilbrigðiskerfis og
félagsmálakerfis
Grænland
Samgöngur. Grænlendingar fljúga á vit
hins ókomna.......................28
íslensk grænlensk samskipti.......29
Náttúruauðlindir. Óvissa ríkir um nýtingu
........................................30
MENNING
Stúdent í fyrra stríði. Anna Bjamadóttir
B.A. segir frá fyrstu áratugum aldarinnar
o,m.fl..................................37
Að segja sögu með bakinu. Erla B.
Skúladóttir leikkona ...................42
Nýtt leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur í
leikstjórn Stefáns Baldurssonar verður
frumsýnt í sjónvarpi....................44
Efnilegur píanóleikari.Nína Margrét
Grímsdóttir.............................46
....................... 28-32
Ásgeir Friðgeirsson, sem er lesendum kunn-
ur sem fréttamaður í Lundúnum fór til
Grænlands í sumar og segir m.a. frá sam-
göngumálum Grænlendinga, umdeildum
samskiptum íslendinga og Grænlendinga og
frá náttúruauðlindapólitík þar í landi. Dor-
ina Staþopollou tók ljósmyndirnar á Græn-
landi.
....................... 37-41
Anna Bjamadóttir B.A. segir frá ættum sínum
og lífi fyrstu áratugi aldarinnar. Margir þekkja
Önnu í gegnum kennslubækur hennar í ensku
sem kenndar voru við gagnfræða- og mennta-
skóla. Auk þess kenndi hún þúsundum ung-
menna. Hún var kennari við MR á þriðja ára-
tugnum, frumkvöðull í kennsluútvarpi og var
kennari og prófastsfrú að Reykholti um áratuga-
skeið. Anna var meðal fyrstu kvenna íslenskra
sem lögðu stund á háskólanám og var frumheiji
á fleiri sviðum. Hún lifir nú í hárri elli á Seltjam-
arnesi.
Grænland
Stúdent í fyrra stríði
Næturqanga Svövu Jakobsdottir ............ 44-45
Tannréttingar
Tíðindamaður Þjóðlífs var á upptökuslóðum
er flokkur undir stjórn Stefáns Baldurssonar
var að störfum við kvikmyndun Næturgöngu
eftir Svövu Jakobsdóttur. Sjónvarpið mun
sýna verkið í vetur.
51-55
Umdeilt og viðkvæmt mál. Sumir sérfræðingar telja að
45—50% landsmanna þurfi einhvers konar aðgerðar við
til að laga bitskekkju. Yfirstjórn heilbrigðismála gagnrýnir
skipulag á tannréttingum og tannlækningum yfirleitt. Ör-
fáir sérfræðingar í tannréttingum eru í landinu og afkasta
miklu. Margir sjúklingar kvarta undan verðlagningu og
rísa ekki undir hinum mikla kostnaði. Yfir tvö hundruð
milljónir fóru í endurgreiðslur í fyrra, en upplýsingum um
stöðu málsins er mjög ábótavant. Tannrétingafræðingar
hafa m.a. verið sakaðir um að láta aðstoðarfólk vinna
margvísleg störf, sem greiða þurfi á sérfræðingataxta . . .
Eldhugi í umhverfismálum ...................... 67-72
íslendingur í Svíþjóð, Högni Hansson frá
Hjalla í Kjós , er meðal áhrifamestu einstak-
linga í umræðu um umhverfismál í Svíþjóð.
Stefán Jóhann Stefánsson segir frá og ræðir
við hann.
4